Stjórnartíðindi fyrir Ísland: C-deild - 01.12.1885, Side 53

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: C-deild - 01.12.1885, Side 53
Stjórnartíðindi 1885 C 12. 49 Skýrslan yíir fátækraframfæri (tafla Q) sýnir, að pessi útgjöld hafa minnkað töluvert á tímabilinu: í suðuramtinu um ... 14,9 af 100. - vesturamtinu um' . . . 23,2 — — - norður- og austuramtinu um 27,6 — — og á öllu Islandi um . . . 22,7 — — Utgjöldin til fátækra liafa pannig lækkað aðoins um 22,7 % meðan ómagatalan hefur lækkað um 35,1 %, eða 12,4 % minna. |>etta kemur af pví, að útsvörunum er jafnað niður víðasthvar í álnum, sem í skýrslunum eru gjörðar að peningum með pví að marg- falda pær með verðlagsskrá hvers árs og hverrar sýslu, en verðlagsskrárnar hafa yíir höf- uð stigið árin 1872—1881, hjerumbil um 6,4% og ættu útgjöldin á hvern ómaga pannig að vera orðin 6 °/o hærri í peningum árið 1881, en pau voru 1872; pað er ekki gott að segja hvort pað er svo í raun og veru, en mikil líkindi eru til pess. Að hinu leytinu má ætla, að meðlagið með ómögunum sje eitthvað breytt síðari árin, frá pví sem pað var fyrri árin, og að t. d. fullt ómagaframfæri fari nú optar fram úr 120 áln. en áður. Ómagaframfærið og sveitárstyrkurinn er ekki pað eina, sem sveitarsjóðirnir láta af hendi við hina fátæku. Sörnu leið ganga nefnilega sveitarlánin (tafla R) og mikill hluti af óvissum útgjöldum (sjá töflu Y.). J>að má pannig gjöra ráð fyrir, að til fátækra hafi gengið frá 1872 — 1881. 1. Allt ómagaframfæri og sveitarstyrkur eða fátækraframfæri, eða 2132,144 kr. 2. Öll sveitarlán...............................................381,710 — 3. Hjerumbil % af öllum óvissum útgjöldum, eða.................. 581,904 — Samtals í 10 ár 3,095,758 kr. cða 309,575 kr. að meðaltali um árið. J>að má álíta pað víst, að pessi upphæð hefur verið goldin til purfamanna, en af skýrslunum or ekki hægt að sjá hvað mikið af lienni kcmur aptur; pví bæði leggja ættingjar stundum nokkuð til, hvað pað var mikið veit maður fyrir fyrstu árin af tímabilinu, en svo eru ýms af sveitalánunum endurgoldin við og við, ýmist af purfamönnum í lifanda líli, eða eptir dauðann; allt sern pannig er end- urgoldið ætti að vera dregið frá kostnaðinum til purfamannanna, ef maður ætti að vita pá rjettu upphæð. En pó maður pannig gæti dregið frá c. 20,000 kr. árlega, og meira mun naumast vera endurgoldið, pá hafa meðaltals utgjöldin verið urn árið pessi 10 ár c. 280,000 kr., meira fyrri ár tímabilsins, og minna síðari árin. |>ótt pessar 309,000 kr. sjeu nú hjerumbil pað, sem beinlínis liefur verið gefið út til purfamanna, pá er pað án efa ekki allt. Eulít ömagaframfæri er víðast hvar á- litið enn pá að vera 120 áln. á landsvísu, og alinin hefur á tímabilinu ekki verið hærri að mcðaltaii fyrir allt ísland en 55 aur. Meðlag með ungbarni hefur pannig verið í kringum 66 kr. pessi ár, og sá, sem tekur ungbarn af sveitinni, hefur pví haft með pví c. 18 aura um daginn; að slíkt geti heitið nokkur meðgjöf í raun og veru, cr mjer ó- mögulegt að konnist í skilning um. Ungbörn, sem eru niðursetningar, eru ekki á brjósti, en til fæðis parf barnið trá pví pað er \ árs ogtil pess pað er 1.) árs minnst pott af mjólk fyrir utan annan mat, og allt að tveim pottum, eigi pað að lifa á tómri mjóllc. Eæði barnsins verður pannig, sje nýmjólkurpotturinn reiknaður á 12 aura (í Keykjavík er hann á 20 aura), í kringum 18 aura yfir sólarhringinn, og er pá ekki mikið lagt í pað. Auk fæðis parf barnið föt, pað feygir rúmfót o. s. frv., og eitthvað verður pað að kosta. Að siðustu parf pað pössun, sem fyrst framanaf er svo mikil, að stúlkan, sem með pað er,
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148

x

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: C-deild

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stjórnartíðindi fyrir Ísland: C-deild
https://timarit.is/publication/1202

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.