Stjórnartíðindi fyrir Ísland: C-deild - 01.12.1885, Blaðsíða 138

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: C-deild - 01.12.1885, Blaðsíða 138
134 geta talizt með 1 næstundanförnum þremur dálkum og lieldur eigi má heimfæra undir ctilbúinn fatnað». Með „tilbúnum fatnaði“ er talinn skófatnaður allskonar, böfuðföt, sjöl, treflar og klútar o. s. frv. Með „sápu“ er einnig talinn sodi og stivelse. Með „öðnt ljósmeti“em talin stearin-kerti, paraffn o. fl. Undir „járnvörum hinum smærri“ er talið ýmislegt fínt ísenkram (ónefnt í dálkunum á undan), svosem meðal annars naglar allskonar og skrúfur, nálar, knífar, gaflar, pjalir, skæri, hefiltannir, sagir, sporjárn, naglbítir, allskonar vír m. m., ennfremur kaffikvarnir, ullarkambar, brýni, o. fl. Undir „járnvörum Tiinum stœrri“er talið gróft ísenkram, áður ótalið, svosem akkeri, járnblekkir, byssur, skóflur og önnur jarðyrkjutól, hverfisteinar m. m. Með „glysvarningi“ er átt við allskonar galanterivörur, liverju nafni sem nefnast, t. d. leikföng allskonar o. fl. Með „öðrum ritfóngum“ eru talin brjefaumslög, blek, pennar, lakk o. fl. Með ,farfa“ er talið ailskonar efni 1 farfa. Með „þakhellum" er einnig talinn pakspónn. í dálkinum „ýmislegt“ er pað talið, sem eigi befur orðið lieimfært undir nokkra af vörutegundunum á undan, og eigi flytst svo mikið af almennt, að pótt bafi taka aó setja pað í sjerstaka dálka. Undir ýmislegt er árið 1882 talið í Keykjavík 1 tilbúið bús- og á Seyðisfirði s. á. 2 tilbúin bús og 72 tons af liúsavið virt á 13200 kr. Árið 1880 var keypt erlendis fyrir reikning landssjóðs og flutt til Keykjavíkur ýmislegt af efnivið í alpingishúsið, er alls mun bafa numið nálægt 45,000 kr., en petta befur ekki verið talið með 1 skýrslunni hjer að framan. Gjafakorn pað, sem flutt var til landsins 1882, er lieldur ekki talið lijer að framan með pvi að pað ekki getur skoðast innflutt sem verzlunarvara. Árið 1882 liefur gleymst að tilfæra á ísafirði aðfluttar manúfaktúrvörur fyrir 12492 kr. Hinn mikli aðflutningur til Seyðisfjarðar 1880 og 1882 og til Eskifjarðar 1882 á salti og trjeílátum mun stafa af síldarveiðum Norðmanna, en af pví skýrslurnar pað- an fyrir nefnd ár eru svo illa úr garði gjörðar, er eigi unnt að segja með neinni vissu live mikið af pessu hefur verið innflutt sem verzlunarvara. Overbeadmjöl mun vera talið með bveitimjöli á nokkrum verzlunarstöðum í norður- og austuramtinu og jafnvel víðar; að vísu sjest petta elcki beinlínis af skýrslum kaupmanna, en binsvegar er bveiti pað, sem tilfært er í peim, svo mikið, að pað nær naumast nokkri átt. Vínföng og tóbak allskonar er tekið eptir tollreikningunum fyrir viðkomandi ár. Eyrir 1882 hefur eigi verið unnt að fá neinar skýrslur frá verzlunarstaðnum Þingeyri um aðfluttar vörur. parsern sett er „virði i Jcrónum“ er átt við söluverð vörunnar hjer á landi en ekki innkaupsverðið. 2. Útflattar vörnr. Nokkuð af pví sem talið er útflutt frá Hofsós 1880 mun vera útflutt frá lausa- kaupaverzlun á Grafarósi.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148

x

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: C-deild

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Stjórnartíðindi fyrir Ísland: C-deild
https://timarit.is/publication/1202

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.