Stjórnartíðindi fyrir Ísland: C-deild - 01.12.1885, Blaðsíða 147

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: C-deild - 01.12.1885, Blaðsíða 147
143 í Noregi á íslandi í Danmörku 1876 10,6 pd. 10,o pd. 1877 10,6 — 10,o — 1878 9,8 — 8,6 — 1876—78 10,3 — 9,6 — 1874—76 23,» pd. Af sykri höfum vjer Islendingar pannig brúkað pessi ár, hjer um bil hið sama og Norð- menn, en liðugan priðjung af pví sem Danir brúkuðu, en peir hrúka mest af sykri af öllum pjóðum í Evrópu að undanteknum Englendingum. Af tóbaki hrúkuðu íslendingar sömu ár og áður voru nefnd nokkru minna (c. »/4 hlut) en Norðmenn, og allt að helmingi minna en Danir, af vínum sama og Danir. J>eir hrúkuðu að meðaltali árin 1865—76 l,s» pott á mann, en íslendingar brúkuðu árin 1865—72 og árið 1876 l.sept., síðan hefur víndrykkja heldur minnkað á íslandi. Af brennivíni var brúkað á mann: 1866—70 1871 1872 1876 1877 1878 1876—78 í Noregi 5,o pt. 5.6 — 4.7 - 7,0 - 6,2 — 4,7 - 5,9 — Síðan tollurinn var lagður á, á íslandi 6.1 pt. 7,3 - 7.7 - 4.2 —I 3.8 -( 4.3 —í 4,0 -( drekka íslendingar af brennivíni c 1 Danmörku 1865—67 19,8 pt. 1868—70 1871—73 1874—76 18.3 — 19.4 — 20.5 — 'e hlut af pví, sem Danir drekka, og töluvert minna en Norðmenn. Sú pjóð, sem drekkur minna en Norð- menn, og lifir pó undir harðara loptslagi, er óhætt að segja að drekki tiltölulega lítið1. Af pessum samanburði virðist auðsætt, pótt hann nái ekki til síðustu ára, að vjer höfum í tugi ára brúkað hjer um bil eins mikið að punda og pottatölunni til, af munaðarvöru og Norðmenn hafa gjört, en töluvert minna en Danir, sem brúka munað- arvöru, eins og pær pjóðir í Norðurálfu, sem einna mest brúka. Svo ekki sje samt gjört meira úr munaðarvörukaupum vorum, en vjer eigum skilið, verður að taka pað fram, að allar psssar vörur eru tollaðar í Noregi og Danmörku, parsem eingöngu vínföng og tóbak eru tolluð hjer. En pað atriði að vjer getum brúkað svona mikið af munaðar- vöru ár eptir ár virðist benda á að heimilið að meðaltali — eins og áður var sagt — hljóti að hafa töluverðar tekjur, pví allar keyptar eða lánaðar vörur parf einhverntíma að horga, og kaupstaðarskuldirnar geta ekki alltaf farið vaxandi ár frá ári. J>að er til ein verzlunarvara, sem flyzt hingað árlega, og sem menn naumast hafa gefið pann gaum, sem hún verðskuldar. J>að er sápa. Sje gefið yfirlit yfir liana eptir peim árum af verzlunarskýrslunum, sem telja má nokkurnvegin áreiðanleg, pá er petta yfirlit pegjandi vottur um, að ýmislegt er að breytast hjer á landi frá pví sem var. Hjer á eptir er öll sápa tekin í einu. Hingað fiuttist af sápu: 1849 12819 pd. 1868 24796 pd. 1877 25790 kr. 1855 18132 — 1869 29090 — 1878 25520 — 1862 17435 — 1870 28644 — 1879 21930 — 1865 31547 — 1871 37578 —■2 1880 29977 — 1866 31046 — 1872 38513 — 1881 31657 — 1867 29753 — 1876 29780 kr. 1882 26779 — 1/ Útlendu tölurnar eru teknar eptir Falbe Hansen og Will. Scharling Danmarka Statistik 3 B. bls. 520, og Norges Otficielle Statistik: Norges Handel árin 1876, 1877 og 1878. 2) 1 verzlunarskýrslunum 1871 stendur, aö innflutt sápa bafi verið 47578 pd., sem annaðbvort er prentvilla eða röng samlagning.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148

x

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: C-deild

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Stjórnartíðindi fyrir Ísland: C-deild
https://timarit.is/publication/1202

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.