Stjórnartíðindi fyrir Ísland: C-deild - 01.12.1885, Page 47
43
urnar um lireppsstjóralaunin eru ekki fyrr til en fyrir 1882, og ná pað ár yfir búendur
á 5 cr í jörðu eða meiru fardaga árið 1881—82, eða árið næst á eptir síðasta árinu
hjer í skyrslunum:
Til sveitar lögðu A 5 hndr. úr jörðu oða
1880/e í meiru bjnggu 1882,
í Skaptafellssýslu 570 279
- Rangárvallasýslu 720 547
- Yestmannaeyjasýslu .... 74 39
- Árnessýslu 890 582
- Kjósar- og Gullbringusýslu . . 851 338
- Borgarfjarðar- og Mýrasýslu 703 452
- Snæfellsness- og Hnappadalssýslu 631 271
- Dalasýslu 345 228
- Barðastrandarsýslu .... 425 241
- Strandasýslu 274 119
- Húnavatnssýslu 939 441
- Skagafjarðarsýslu 818 486
- Eyjafjarðarsýslu 773 491
- þingeyjarsýslu 821 490
- Norðurmúlasýslu 825 283
- Suðurmúlasýslu 818 244
10477 5531
Beykjavík og ísafjarðarsýslu og ísafirði er sleppt fyrir pá sök að í Reykjavík og á Isa-
firði eru engin lireppstjóralaun goldin, en úr ísafjarðarsýslu vantar skýrslu um laun
hreppsstjóra 1882 enn pá. Af allri tölu peirra sem leggja til sveitar er auðsjáanlega
ekki meir en helmingurinn bændur.
pað sem belzt er atbugavert við töfluna D er, að hún er ónákvæmt reiknuð út.
Jarðarafgjöld eru, eins og kunnugt er, bæði landskuld og leigur. Landskuldin er vana-
legast reiknuð eptir meðalalin, pó með undantekningum, en leigurnar eptir smjörverði,
sem að jafnaði er nokkuð hærra en meðalalinin. Af pví að öll eptirgjöldin eptir fátækra
og kristfjárjarðirnar eru í skýrslunum mestmegnis gefin upp 1 landaurum, en sjaldnast í
peningum, og alls ekki var unnt að sjá í liverju pau höfðu verið goldin,. voru pau öll
reiknuð eptir meðalalin, pótt pað megi ganga að pví vísu að pau sjeu pá of lágt reikn-
uð. Mismunurinn sem af pessu er kominn er pó aldrei meiri en 1000 kr. um árið fyrir
allt landið, svo pað er liugsandi að afgjöldin af fátækra- og kristfjárjörðunum ættu að
vera allt að 10000 kr. hærri öll árin en pau eru tilfærð. Meiri getur munurinn alls
ekki verið, nema ef skýrslurnar hafa sleppt að tilgreina eitthvað af jarðarafgjöldum pess-
um, sem vel má vera að sje.
Jeg pekki ekki neina prentaða skýrslu um pað, hverjar pessar jarðir sjeu, pará-
móti er til um petta efni ýtarleg skýrsla í skjalasafni biskupsins yfir Islandi, og hefur
herra biskupinn leyft mjer hana til afnota. Skýrsla péssi felst í brjefi hans til ráðherr-
ans 3. októberm. 1866 útaf kristfjár- og fátækrajörðum, og brjefið væri pess vert, að pað
væri prentað orði til orðs, pótt hjer sje ekki gjört meira en gjörður örstuttur útdráttur
úr pví.
Fátækra- og kristfjárjarðir voru pá á Islandi: