Stjórnartíðindi fyrir Ísland: C-deild - 01.12.1885, Page 47

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: C-deild - 01.12.1885, Page 47
43 urnar um lireppsstjóralaunin eru ekki fyrr til en fyrir 1882, og ná pað ár yfir búendur á 5 cr í jörðu eða meiru fardaga árið 1881—82, eða árið næst á eptir síðasta árinu hjer í skyrslunum: Til sveitar lögðu A 5 hndr. úr jörðu oða 1880/e í meiru bjnggu 1882, í Skaptafellssýslu 570 279 - Rangárvallasýslu 720 547 - Yestmannaeyjasýslu .... 74 39 - Árnessýslu 890 582 - Kjósar- og Gullbringusýslu . . 851 338 - Borgarfjarðar- og Mýrasýslu 703 452 - Snæfellsness- og Hnappadalssýslu 631 271 - Dalasýslu 345 228 - Barðastrandarsýslu .... 425 241 - Strandasýslu 274 119 - Húnavatnssýslu 939 441 - Skagafjarðarsýslu 818 486 - Eyjafjarðarsýslu 773 491 - þingeyjarsýslu 821 490 - Norðurmúlasýslu 825 283 - Suðurmúlasýslu 818 244 10477 5531 Beykjavík og ísafjarðarsýslu og ísafirði er sleppt fyrir pá sök að í Reykjavík og á Isa- firði eru engin lireppstjóralaun goldin, en úr ísafjarðarsýslu vantar skýrslu um laun hreppsstjóra 1882 enn pá. Af allri tölu peirra sem leggja til sveitar er auðsjáanlega ekki meir en helmingurinn bændur. pað sem belzt er atbugavert við töfluna D er, að hún er ónákvæmt reiknuð út. Jarðarafgjöld eru, eins og kunnugt er, bæði landskuld og leigur. Landskuldin er vana- legast reiknuð eptir meðalalin, pó með undantekningum, en leigurnar eptir smjörverði, sem að jafnaði er nokkuð hærra en meðalalinin. Af pví að öll eptirgjöldin eptir fátækra og kristfjárjarðirnar eru í skýrslunum mestmegnis gefin upp 1 landaurum, en sjaldnast í peningum, og alls ekki var unnt að sjá í liverju pau höfðu verið goldin,. voru pau öll reiknuð eptir meðalalin, pótt pað megi ganga að pví vísu að pau sjeu pá of lágt reikn- uð. Mismunurinn sem af pessu er kominn er pó aldrei meiri en 1000 kr. um árið fyrir allt landið, svo pað er liugsandi að afgjöldin af fátækra- og kristfjárjörðunum ættu að vera allt að 10000 kr. hærri öll árin en pau eru tilfærð. Meiri getur munurinn alls ekki verið, nema ef skýrslurnar hafa sleppt að tilgreina eitthvað af jarðarafgjöldum pess- um, sem vel má vera að sje. Jeg pekki ekki neina prentaða skýrslu um pað, hverjar pessar jarðir sjeu, pará- móti er til um petta efni ýtarleg skýrsla í skjalasafni biskupsins yfir Islandi, og hefur herra biskupinn leyft mjer hana til afnota. Skýrsla péssi felst í brjefi hans til ráðherr- ans 3. októberm. 1866 útaf kristfjár- og fátækrajörðum, og brjefið væri pess vert, að pað væri prentað orði til orðs, pótt hjer sje ekki gjört meira en gjörður örstuttur útdráttur úr pví. Fátækra- og kristfjárjarðir voru pá á Islandi:
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148

x

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: C-deild

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Stjórnartíðindi fyrir Ísland: C-deild
https://timarit.is/publication/1202

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.