Stjórnartíðindi fyrir Ísland: C-deild - 01.12.1885, Side 55

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: C-deild - 01.12.1885, Side 55
I 51 tekjurnar að meðaltali þau 10 ár sem lijer er um að ræða (1872—1881) c. 349000 kr. og útgjöldin að meðaltali sama tíma.......................................c. 352000 — Að útgjöldin að meðaltali eru hærri en tekjurnar, stafar mikið frá einstökum árum, lík- lega nokkuð af rangri reikningsfærslu lijá lireppsnefndunum, og af pví að nefndirnar hika sjer við að skapa mönnum svo há útsvör sem nauðsynlegt er, svo árstekjur hrepp- anna verða minni en útgjöldin. |>essi byrði verður 4 kr. 93 a. á hvern mann að með- altali, og pá er pó ekki talinn sá óheinlínis kostnaður til fátækra, sem sá optast svarar sem heldur ómaga. Að meðaltali mátti hver, sem galt til sveitar í pessi 10 ár, greiða 33 kr. árlega, og má paraf sjá að sveitarútsvarið hlýtur að koma við suma gjaldendurna, pegar pess er gætt að ‘lk eða meira af peim sem gjalda til sveitar eru hjú annara, sem sjaldan geta liaft mikið aflögu. Til pess'að sýna sem ljósast yfirlit yfir tekjur og út- gjöld sveitarsjóðanna árin 1872—81 er sett hjer á eptir tafla um pað á hls. 56. 1 töflu pessari hefur verið hætt við tekjur og útgjöld sveitarsjóðanna tekjum jafnaðarsjóðanna og húnaðarskólasjóðanna, og eru pessar tekjugreinir nefndar hjer, til að gjöra skýrsluna fullkomnari. Gjöldin til jafnaðarsjóðanna eru talin með peirri uppliæð, sem jafnað var niður á hverju ári, og er sama upphæðin talin til útgjalda aptur til pess að hagga ekki við hinum eiginlegu skýrslum nema sem minnst. Eins hefur verið farið að með búnaðarskólagjaldið. |>egar litið er á pessa töflu yfir tekjur og útgjöld sveitarsjóðanna, pá sjest að tekjurnar eru 1872 329000 kr., sem svo hækka stöðuglega pangað til að pær verða árið 1876 446000 kr., og lækka svo aptur stöðugt til 1881 og eru pá orðnar 307000 kr. eða rúmum 20000 kr. lægri en 1872. Eins er með útgjöldin; pau eru 1872 371000 kr., hækka svo stöðugt til 1876, og eru pá 417000 kr., lækka síðan stöðugt til 1881 og verða pá 300,000 kr. J>etta er eptirtektavert af pví, að sveitarómögum og purfamönnum fækkar stöðugt allan pennan tíma, og útgjöldin til peirra eru í raun og veru aðalatriðið. Mikið til er þessi hækkun frá 1872—76 komin af verðlagsskránni, eins og mun sjást af töflu peirri yfir meðalalin í hverri sýslu og kaupstað, sem prentuð er hjer á eptir, á bls. 55. Af pessari töflu sjest, að verðlagsskráin hyrjar 187 ’/v^ fyrir allt land með 47,6 aur. fyrir alin og liækkar stöðugt til 18i7/?8, og lækkar svo aptur til 18S(,/si niður í 53,7 aur. fyrir alin. 1873 er verðlagsskráin 50, i eyrir og 1876 er hún 56,s aur. |>að sama álnatal, sem gjörði 300,000 kr. 1873, gjörir árið 1876 c. 324000 kr., og pað hef- ur mikil áhrif á upphæðirnar í skýrslunum, að öll gjöld og tekjur sveitarsjóðanna sjálfra eru mikið til reiknuð út eptir verðlagsskrá, og lögð á í álnum, en ekki krónum, sem pó væri pað langeðlilegasta. Sá sem petta skrifar, leggur svo mikla pýðingu í petta at- riði, að hann álítur, að landstjórnin ætti að banna hreppsnefndunum að leggja aukaút- svarið öðruvísi á, en í krónum; mjög margir hreppar gjöra pað nú, og margir eru á leiðinni til að gjöra pað; að leggja aukaútsvarið á í álnum, styðst ekki við annað en gamla venju. parsem tekjur sveitarsjóðanna sjálfra voru 4 kr. 93 aurar á mann að meðaltali frá 1872—81 pá voru par ekki meðtalin gjöldin til búnaðarskólanna og jafnaðarsjóðanna; sje peim viðhætt, verða álögurnar til sveitarmála að meðaltali pessi 10 ár 5 kr. 16 aur. á hvert mannsbarn árlega, og er sú upphæð fundin pannig út, að tekjur og útgjöld eru lögð saman fyrir allt tímabilið, og deilt fyrst með 10 og síðan með 2, og í pá uppliæð
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148

x

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: C-deild

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stjórnartíðindi fyrir Ísland: C-deild
https://timarit.is/publication/1202

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.