Núkynslóð - 01.01.1968, Blaðsíða 52

Núkynslóð - 01.01.1968, Blaðsíða 52
Hvar mundirðu seg'ja að fslenzkt leikhús skeð'i, segjum til da'mis f sam- anburði við þau leikhús, er þú kvnntist f Moskvu ? Leita fslendingar of ó- víba fanga f leikhúsmál- um? Eru einhver lönd, t.d. Svíþjóð eða Stóra- Bretland, of yfirgnæf- andi. Fylgjast fslendingar nógu vel með f erlendri þróun leikhúsmála f heild;Ixrði fleikritum, leikstjóm, sviðsnýtingu og jafnvel leiknum sjállum? fslenzkt leikhús stendur altarlega hvað snertir skipulag, l'járráð og tengsl við þjóðfélagið hvort heldur er við áby rgðarmenn þess eða al- menning. Leikarar margir góðir hver f sfnu lugi en " ensumbie varla til. Kemur þar auð'vitað fyrst og fremst til vanþróuð leik- stjórn og sviðsmyndnlist. fslendingar leita lyrst og fremst of lftið fanga heima hjá sjálfum sér. Þekking á umheiminum er að vfsu bráðnauðsynleg, en hún verð- ur aldrei nema þekking sem er aðeins yfirborðið. Sá eitingaleik- ur við útlendinga sem hér hefur verið stundaður og margir virðast hafa meiri áhuga á en okkar eigin mannlffi verður aldrei annað en eltingaleikur. Listin sprettur beint út úr lifandi brjóstum og fæst ekki að láni. Leikhúsfólk okkar vinnur illa að menntun sinni yfirleitt, og á það jafnt við um klassik og það sem er að gerast um heiminn f dag. Þó eru margir sem lesa mikið en mest er sú viðleitni handahófskennd og meira stunduð seni ævintýri en sem leit er að gagni mætti koma. A að nota salinn og á- Sal á að nota þegar eliuö gelur til- horíendur meira en gert efni til, t.d. ef sviðið er oi lftið er hér? eða ef leikarinn þarf aö komast nær áhorfendum. Slfkt er undir leikritinu komið. Sumar sýningar fara betur f vöruskemmu eð'a f knattspyrnuvelli. Margar góðar sýningar hafa verið gerðar á vöru- bílspalli. Hinsvegar hefur obbinn af þeirn leikritum sem notið hal'a vinsadda að undanförnu ekkert að gera útúr lokuðum kassa og þola ekki að vera sýnd nema f hálf- rökkri " svo andann gruni citthvað fleira en augað sér ". Mundirðu telja a'skilegt að Þjóðleikhúsið taki fyrir ákveðin verkefni, segjumt.d. lffsvanda- mál f meöferð niismun- andi stefna eða ákvcöna stefnu og hölunda hennar, og helgaði þcim lremur öðru hvert leikár ? Hvað um leikJiús Brechts. A það orindi ti! fslend- inga? Hver er skoðun þíh á þvf hvernig hið nýja Borgarleikhús skal vera uppbyggt. Á sviðið að vera ferkantað op á vegg og áhorfendasalur eins- og ílangt taflborð fram- anvið. Eða ætti kannski að hverfa aftur til grfska 'eikhússins plús tækni- brellna með sviðið f miðjunni og sætin f hring útfrá ? f fyrsta lagi óframkvæmanlegt vegna manneklu. Leikritaval f leikhúsum okkar fer að miklum hluta eftir þvf hvaða leikarar eru tiltækir. fslendingar halu alltaf verið sögu- sinnar og haft tilhneigingu til þess að yfirvega og leggja sitt mat á þá hluti sem |x'ir sjá og heyra. Þvf er leiklms Brechts ekki eins mik- ið nýnæmi hér einsog f i'ljótu bragði kann að virðast. Enda virð- ist mér leikiiús Breehts þegar bú- ið að hasla sér völl hér þó e.t. v. hafi það ekki birzt f sýningum á hans eigin leikritum. Borgarleikhúsið á fyrst og fremst að byggja og gera það strax. Gerð salar og sviðs hvernig sem frá þvf verður gengið er formsatriði og á ekki eftir að verða fjötur um fót þeim leikstjórum og höfundum sem hafa eitthvað að segja fólki og hug- myndaflug til þess að nýta sér ýms- ar aðstæður. Hinum verður allt að meini hvort sem er.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Núkynslóð

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Núkynslóð
https://timarit.is/publication/1204

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.