Núkynslóð - 01.01.1968, Blaðsíða 62

Núkynslóð - 01.01.1968, Blaðsíða 62
i - Tl (){-_ iBfniíi \6\boAz 6imoM iiBÍii usöa 13 noi2 nfilciil!ll0Í3ÍZIi1 liift S1 QöVDtuoJ zznclolíí imÁ T .luvn'iiji iiljst/' ' I- BlOSTIlOl/íf •m>hli. . .1 MAlAZABQiaTZAI smiai3A2úH IITaRTtAXRAB ,HS88t go TSiMII ifirniB .08801- go SitfiOt- .'dBrnÍ9H Klæddu þig. Pabbi þinn fékk tilkynningu. Segðu honum að skjótast heim. Eins og skot. Komdu með föt, sagði drengurinn. Væri ómögulegt þú sætir heldur f eldhúsinu meðan hann klæðist, spurði konan. ókunnuga konan batt teygju um sælgætispokann. Að hann komi ílifandi bænum, hvíslaði konan. Og þú lætur sem þú sofir. Ég slekk. Komist þeir í æsing bæla þeir sig aldrei í svefn, sagði konan. Fleiri eru þannig, sagði ókunnuga konan. ókunnuga konan sat fótt á stólnum. Svipur hennar var tómlátur. Hún hreyfði höfuðið hægt og leit á konuna. Ertu þreytt. Furðu lftið, sagði ókunnuga konan. Ég ligg mikið og sef. Samt leyfðu mér að búa um þig f ssatri. Ekkert veitir af hvfld ef þú ætlar fótgangandi á morgim, sagði konan. Hún fór inn í stofuna og kom út aftur. f þfnum sporum héldi ég strax af stað. Oti er tungl og þú stefnir á ljósia. Kanans. Engin hætta á að villast ef þeim er fylgt. Konan dró gluggatjaldið til hliðar og benti yfir heiðina. Heiðin var rennislétt f myrkrinu. Rauð ljós depluöu á himin- inum. Stangirnar voru ósýnilegar þrátt fyrir tunglskinið. Mér sýnist þetta vera flugvélar, sagði ókunnuga konan. Eða stjörnur. Ljósin þeirra eru auðþekkt, sagði konan. Þau blika skærar og standa okkur nær en stjörnurnar. Ég varla treysti þeim, sagði ókunnuga konan. En get farið. Drítðu þig f háttinn, sagði konan. Ekki rek ég þig. Mér er sama þótt ég hangi frameftir, sagði ókunnuga konan. Ég hef sofið nóg. Þegar ég veiktist var ég ólétt. Ég hef fætt. En samt er satt að veikin láti mann standa f stað. Millitífcin gleymist. Reiknaðu hvað ég er gömul. Þrítug, sagði konan. Á að gizka. Hálf sextug, sagði ókunnuga konan. Annars tvítug. Ertu ekki bara uqgleg f andliti af hvíld, spurði konan. Líka f anda, sagði ókunnuga konan hróðug. Ég svaf af mér ellina. Konan breiddi lak á stofudfvaninn. Hún sótti sæng og kodda. Hún laumaðist við að skrúfa perurnar úr standlamp- anum og veggljósunum. Kassa með tertuhníf faldi hún undir hægindastól. Þú verður að hátta f glætunni, sagði konan. Perurnar hafa sprungið. ókunnuga konan settist á dfvanbrúnina. Konan fór út meðan hún afklæddist, en gerði sér ferð fyrir dyrnar. ókunn- uga konan var f náttkjól undir pilsinu. Ég loka hurðinni, sagði konan. Gólfið dunkar þegar maðurinn minn kemur heim á nóttinni. Þetta er trégólf. Svo þú fáir næöi.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Núkynslóð

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Núkynslóð
https://timarit.is/publication/1204

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.