Núkynslóð - 01.01.1968, Blaðsíða 55

Núkynslóð - 01.01.1968, Blaðsíða 55
asgeir asgeirsson fáeinar fyndnir Islenzk Einhverju sinni voru þeir staddir saman á mannamóti Þorgeir goddi, sem kallaður var, á Trukkshóli og Baldi á Ytri-Hneisu. Þorgeir var stór vexti en Baldi rytja en ofsamaður - Þorgeir aftur stillimenni. Þetta bar til um réttir og var drætti lokið og menn að gleðja sig útund- ir vegg. Þeir Þorgeir og Baldi ásamt fieirum tóku að ýfast og létu ým- ist fjúka f kveðnu eða lausu. Kona Balda var ákaflega mikil vexti og var talað f sveitinni að hún stýrði búi fremur en hann. Þá er það að Þorgeir hreytir allt 1 einu að Balda: "Og ættir þú nú ekki hátt að hafa, bölvuð ráfan þíh, - lætur konu ráðska með þig .' .' " Baldi sótroðnar um augun og tútnar ör langt er hann hafði hlotið á vinstri kinn f æsku af illum hrúti. Hann svarar að bragði: "O, nú lætur sá hæst er sfzt hefur efnin til - held ég þú ættir að fá þér kút af laxerolíú og vita hvort þá rynni ekki eitthvað greiðar um besefann á þér .' .' " En þannig var, að Þorgeir hafði haustið undan fallið f keldu og orðið ófrjór nokkru síðar - af mýrarrauðunni var haldið - og hvftnaði hann sem lík og hljóp á Balda og urðu menn til að forða þar óhappaverki. Skildi þar með þeim, en hlátur var gerður að um réttina.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Núkynslóð

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Núkynslóð
https://timarit.is/publication/1204

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.