Ljóðormur - 01.10.1985, Qupperneq 23

Ljóðormur - 01.10.1985, Qupperneq 23
BERGLIND GUNNARSDÓTTIR: 4. Nema sársaukinn lifir enn og einungis tárin sem spretta upp úr lindinni djúpu fá svalað sorginni er fellur á haustdögum áranna líkt og þurr og skrælnuð laufblöðin og þessi tár verða að öllum tárum og öll tár breytast í þessi tár svo þung og beisk og tilgangslaus eins og allt vatnið sem rennur út í hið mikla haf. 5. Flýgur hvíturfugl út við fjarlægan sjónhring bergmálar enn lágvært kjökrið. 21

x

Ljóðormur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ljóðormur
https://timarit.is/publication/1207

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.