Ljóðormur - 01.10.1985, Blaðsíða 37

Ljóðormur - 01.10.1985, Blaðsíða 37
ÓLAFUR HARALDSSON: í títtnefndum strætó: Ungir drottnar með fé í brjóstvasa. Jahve lagðurtil hvílu mitt í amstrinu. Og spurðu svo ekki til vegar. Það veit enginn betur en þú að vegurinn liggur ekki í þessum bæ endilega. Heldur mitt í gegn um hjarta systur þinnar. Óþolandi, pirrandi, klagandi hinu og þessu í pabba. Hún er þú. Þarna rétt utan með og aðeins til hliðar liggur hún. Svöl að morgni mætir hún hafinu í algerlega endalausum leik. 35

x

Ljóðormur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ljóðormur
https://timarit.is/publication/1207

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.