Ljóðormur - 01.10.1985, Page 42

Ljóðormur - 01.10.1985, Page 42
e.e. cummings: mín elsku gamla ... mín elsku gamla ogsvoframvegis fríöa frænka í síðasta stríði var hún ekkert að skafa utanaf því hún vissi svo vel af hverju allir voru í stríði, systir mín hún ísabella bjó til einhver býsn (og ókjör) af sokkum að ógleymdum skyrtum eyrnaskjólum sem héldu lús ogsvoframvegis vettlingum ogsvoframvegis móðir mín vonaði að ég mundi falla ogsvoframvegis auðvitað hetjulega faðir minn talaði sig hásan um það hvílík forréttindi það væru og ef hann bara gæti á meðan ég sjálfur ogsvoframvegis lá hljóður í drullinni og 40

x

Ljóðormur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ljóðormur
https://timarit.is/publication/1207

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.