Ljóðormur - 01.10.1985, Blaðsíða 42

Ljóðormur - 01.10.1985, Blaðsíða 42
e.e. cummings: mín elsku gamla ... mín elsku gamla ogsvoframvegis fríöa frænka í síðasta stríði var hún ekkert að skafa utanaf því hún vissi svo vel af hverju allir voru í stríði, systir mín hún ísabella bjó til einhver býsn (og ókjör) af sokkum að ógleymdum skyrtum eyrnaskjólum sem héldu lús ogsvoframvegis vettlingum ogsvoframvegis móðir mín vonaði að ég mundi falla ogsvoframvegis auðvitað hetjulega faðir minn talaði sig hásan um það hvílík forréttindi það væru og ef hann bara gæti á meðan ég sjálfur ogsvoframvegis lá hljóður í drullinni og 40

x

Ljóðormur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ljóðormur
https://timarit.is/publication/1207

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.