Ljóðormur - 01.10.1985, Side 42

Ljóðormur - 01.10.1985, Side 42
e.e. cummings: mín elsku gamla ... mín elsku gamla ogsvoframvegis fríöa frænka í síðasta stríði var hún ekkert að skafa utanaf því hún vissi svo vel af hverju allir voru í stríði, systir mín hún ísabella bjó til einhver býsn (og ókjör) af sokkum að ógleymdum skyrtum eyrnaskjólum sem héldu lús ogsvoframvegis vettlingum ogsvoframvegis móðir mín vonaði að ég mundi falla ogsvoframvegis auðvitað hetjulega faðir minn talaði sig hásan um það hvílík forréttindi það væru og ef hann bara gæti á meðan ég sjálfur ogsvoframvegis lá hljóður í drullinni og 40

x

Ljóðormur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ljóðormur
https://timarit.is/publication/1207

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.