Víkurfréttir - 04.12.1980, Blaðsíða 10

Víkurfréttir - 04.12.1980, Blaðsíða 10
10 Fimmtudagur 4. desember 1980 VÍKUR-fréttír Auglýsið í VÍKUR-fréttum Prjónakonur Nú kaupum við einungis lopapeysur, heilar og hnepptar. Móttaka að Bolafæti 11, Njarðvík, miðvikudaginn 17. desember kl. 13-15. ÍSLENZKUR MARKADUR HF. HAFNARBÚÐIN Veitingastofa Opið frá kl. 8 til 23.30 mánudaga til föstudaga. Laugardaga kl. 9 til 20. Matur og kaffi allan daginn. Tökum einstaklinga og hópa í fast fæði. Hafnarbúðin - Veitingastofa Víkurbraut - Keflavík - Sími 1131 Suðurnesjamenn! Höfum opnað SKÓ- og SMÁVÖRUVERSLUN í sama húsi og Gafl-lnn við Reykjavíkurveg. Gerið svo vel og lítið inn í leiðinni heim og að heiman. SKÓVERSLUNIN, Dalshrauni 13, Hafnarfirði Karlakórshúsið og handhafi lánsloforðs Eins og flestir vita hefur Karla- kór Keflavíkur reist sér húsnæöi viö Vesturbraut í Keflavík. Er húsiö nú oröið rúmlega fokhelt. En þaö þart að klára húsiö svo hægt sé að taka þaö í notkun. Kórinn sótti á sínum tíma um lán úr Félagsheimilasjóöi, en var synjaö. Haföi Ungmennafélag Keflavíkur fengiö lánsloforö út á félagsheimili sem þaö ætlaöi að byggja fyrir nokkrum árum. Er nú svo komiö aö Ungmennafé- lagiö vill ganga inn í fram- kvæmdir karlakórsmanna og fá aöild aö byggingu hússins. Kemur þaö spánskt fyrir sjónir, þegar Ungmennafélagiö hefur fengiö úthlutaö lóð fyrir fyrir- hugaöa byggingu sína. Er lóöin rétt viö svokallaöa grjótnámu, sem er á milli Sandgerðisvegar og nýju Heiðarbyggðrinnar. Er lóöin stór og ætti aö nægja fyrir íþróttasvæöi og félagsheimili þaö sem Ungmennafélagiö hefur lengi ætlaö aö byggja sér og hefur reyndar fengiö lánsloforö út á. Þess vegna sér maöur ekki samhengiö i því aö vilja allt í einu komast inn í framkvæmdir karla- kórsins, framkvæmdir sem hefur kostaö kórfélaga óhemjumikla TRÉSMÍÐI HF. Byggingaverktakar Hafnargötu 43 - Keflavík Simi3950 Skrifstofan er opin kl. 9-16 mánudagatil fimmtudaga. Föstudaga kl. 9-12. vinnu og er þeim til mikils sóma. Er Ungmennafélaginu engin vor- kunn aö byggja sjálfir sitt félags- heimili. Ætti þeim ekki aö verða skotaskuld úr því, þeir hafa bæði nægan mannskap og síöast en ekki síst lánsloforð þaö, sem þeir hafa veifað framan í karlakórs- menn og viljaö kaupa sig meö inn í hús þeirra. Er þetta mál hið skringilegasta og reyndar ekki séö fyrir endann á því ennþá. Verður gaman aö sjá hvort hægt er aö kaupa sér hlut i húsi án þess aö leggja neitt fram frá sjáif- umsér, nemafjármagnígegnum lánsloforð frá opinberum sjóði. _____________________elli HITAVEITA SUÐURNESJA Þjónustu- síminn er 3536 Traktorsgrafa NJARÐVÍK Útsvar Aðstöðugjald 5. og síðasti gjalddagi útsvars og aðstöðu- gjalda 1980 var 1. desember sl. Dráttarvextir eru 4.75% á mánuði. ATH. Lögtök eru hafin vegna vangoldinna gjalda til bæjarsjóðs. Bæjarsjóður - Innheimta og BRÖYD X2 Tek að mér alla almenna gröfuvinnu. PÁLL EGGERTSSON Lyngholti 8 - Keflavík Sími3139 SJÓVÁ-TRYGGT ER VEL TRYGGT. Bifreiðatryggingar Heimilistryggingar Húseigendatryggingar Ferða- og slysatryggingar Allar almennar tryggingar. Kem á staðinn og tryggi. Keflavikurumboð Vatnsnesvegl 14, III. hœð Sfmi 3099 Oplð kl. 10-17.

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.