Víkurfréttir - 04.12.1980, Blaðsíða 14

Víkurfréttir - 04.12.1980, Blaðsíða 14
14 Fimmtudagur 4. desember 1980 VÍKUR-fréttir Sigtryggur Árnason, yfirlögregluþjónn Gamla lögreglustöðin við Hafnargötu Víkingur Sveinsson, rannsóknarlögreglumaður John Hill, rannsóknarlögreglumaður Nýja lögreglustöðin við Hringbraut Lögreglan í Keflavík flytur í n Langþráöur draumur lögreglumanna i Keflavik hefur nú loksins oröiö að veruleika, er nýja lögreglustöóin var tekin i notkun i siöustu viku. Eins og kunnugt er hefur lögreglan veriö i mjög lélegu þröngu húsnæöi viö Hafnargötuna, sem var á undanþágu siöustu árin frá heilbrigöisyfirvöldum. VÍKUR-fréttir óska lögreglunni til hamingju meö aö vera loksins komin i viöunandi húsnæöi, sem gjörbreyta mun allri vinnuaöstööu i náinni framtiö. Kjartan Sigtryggsson varðstjóri, í afgreiöslusalnum Óskar Þórmundsson, í fíkniefnadeild

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.