Víkurfréttir - 04.12.1980, Síða 14

Víkurfréttir - 04.12.1980, Síða 14
14 Fimmtudagur 4. desember 1980 VÍKUR-fréttir Sigtryggur Árnason, yfirlögregluþjónn Gamla lögreglustöðin við Hafnargötu Víkingur Sveinsson, rannsóknarlögreglumaður John Hill, rannsóknarlögreglumaður Nýja lögreglustöðin við Hringbraut Lögreglan í Keflavík flytur í n Langþráöur draumur lögreglumanna i Keflavik hefur nú loksins oröiö að veruleika, er nýja lögreglustöóin var tekin i notkun i siöustu viku. Eins og kunnugt er hefur lögreglan veriö i mjög lélegu þröngu húsnæöi viö Hafnargötuna, sem var á undanþágu siöustu árin frá heilbrigöisyfirvöldum. VÍKUR-fréttir óska lögreglunni til hamingju meö aö vera loksins komin i viöunandi húsnæöi, sem gjörbreyta mun allri vinnuaöstööu i náinni framtiö. Kjartan Sigtryggsson varðstjóri, í afgreiöslusalnum Óskar Þórmundsson, í fíkniefnadeild

x

Víkurfréttir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.