Fréttablaðið - 19.09.2016, Qupperneq 21
Ótrúlegt úrval af ljósum, lömpum og ljósaperum
verk, bæði til verktaka og einstakl-
inga. „Það er algengt að fólk kaupi
ljós í heilu húsin frá okkur og þá
getum við gert tilboð í slíkt. Einn-
ig seljum við gríðarlegt magn af
ljósum til verktaka og erum að
panta fyrir stóra viðskiptavini,
við erum með heilu hótelin og það
er svolítið „2007 ástand“ á Íslandi
núna.“
Hrönn Hafliðadóttir, verkefna-
stjóri markaðsmála BAUHAUS á
Íslandi og í Noregi, tekur undir
þetta og segir aukninguna í sölu
hjá fyrirtækinu vera það mikla
að það sé með ólíkindum. „Það er
aukin kaupgleði og aukinn kaup-
máttur hjá neytendum,
við finnum það. Að hluta
til er ástæðan fyrir þessari
söluaukningu hjá okkur sú að
við höfum fundið okkar stað á ís-
lenskum markaði. Það hefur tekið
tíma að komast inn á markað en
nú eigum við mjög stóran hluta af
ljósamarkaðnum.“
Íslenskur markaður er sérstakur
Hrönn segir erfitt að koma inn
á markað þegar öllum innkaup-
um og markaðsmálum er stýrt að
utan. „Við erum með þrjá mark-
aði, Danmörku, Noreg og Ísland
og mjög mismunandi smekk í
þessum löndum. Íslenskur mark-
aður er líka svolítið sérstakur en
við höfum aðlagað okkur að því
undanfarin ár og hlustum á hvað
viðskiptavinurinn biður um. Við
sjáum það bæði í aukningu í sölu
og fjölgun viðskiptavina að við
erum farin að kunna á markaðinn
núna. Við byrjuðum án þess að
þekkja nokkuð til íslensks mark-
aðar en núna erum við orðin leið-
andi á markaði og allir okkar sam-
keppnisaðilar bregðast
við þegar við komum með
nýjungar. Ég hika ekki við að
segja að við séum leiðandi í ljós-
um.“
Að sögn Hrannar fá þau mikil
viðbrögð í gegnum Facebook og
ýmsar bloggsíður. „Til dæmis
hefur síðan Skreytum hús mikil
áhrif. Það sem kemur fram þar
selst vel, þegar ein póstar mynd
af ljósi sem hún keypti hjá okkur
selst það upp. Þeir hjá fyrirtækinu
í Þýskalandi skilja ekkert í þessu
en þetta er alveg týpískt Ísland,
þegar einn gerir það gera það
allir,“ segir Hrönn og hlær.
Kristalsljósin í BAUHAUS
eru frá Austurríki og hafa
þau verið afar vinsæl. Sá
birgir var tekinn inn fyrir
einu og hálfu ári og hefur
verið stígandi í sölu á þeim
vörum síðan.
Flesti útiljósin í BAUHAUS eru
ferköntuð, með tvær perur og
lýsa þannig bæði upp og niður.
Í BAUHAUS er lögð mikil
áhersla á að vera með
gæðavörur.
Ný ljós frá Nordlux
sem verða komin
í byrjun október.
Í BAUHAUS eru alltaf sömu merkin að finna, mikið af
skandinavískri hönnun, bæði danskri og sænskri.
Kynningarblað LjÓS og LAmpAr
19. september 2016 7
1
9
-0
9
-2
0
1
6
0
4
:3
0
F
B
0
6
4
s
_
P
0
4
4
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
6
4
s
_
P
0
3
7
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
6
4
s
_
P
0
2
1
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
6
4
s
_
P
0
2
8
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
tio
n
P
la
te
re
m
a
k
e
: 1
A
9
F
-1
0
F
C
1
A
9
F
-0
F
C
0
1
A
9
F
-0
E
8
4
1
A
9
F
-0
D
4
8
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
6
A
F
B
0
6
4
s
_
1
8
_
9
_
2
0
1
6
C
M
Y
K