Fréttablaðið - 27.09.2016, Side 8
Frakkland FranÇois Hollande, for-
seti Frakklands, segist staðráðinn
í að loka flóttamannabúðunum í
Calais fyrir árslok. Hann vill samt
að Bretar taki þátt í kostnaðinum.
Hollande skýrði frá þessu í gær-
morgun þegar hann hélt til Calais
að hitta þar lögreglumenn og stjórn-
málamenn. Ekki heimsótti hann þó
búðirnar sjálfar.
Þar hafast við allt að tíu þúsund
flóttamenn, sem flestir hverjir von-
ast til að geta komist í gegn um
Ermarsundsgöngin yfir til Bret-
lands. Margir hafa reynt að laumast
yfir sundið með því að fela sig í
flutningabílum sem eru á leiðinni
inn í göngin.
Í síðustu viku var byrjað að reisa
múr einn mikinn meðfram þjóðveg-
inum til að einangra hann frá búð-
unum. Þannig verði flóttafólkinu
þar gert erfiðara að nálgast umferð-
ina undir Ermarsundið.
Það eru Bretar sem fjármagna
þessa múrgerð, sem talið er að hafi
kostað hátt í tvær milljónir punda,
sem er jafnvirði nærri 300 milljóna
króna.
Fyrr á þessu ári var svæðið, sem
búðirnar eru á, minnkað um helm-
ing. Engu að síður hefur íbúum
Hollande ætlar sér að
loka Calais-búðunum
Hollande Frakklandsforseti krefst þess að Bretar taki þátt í kostnaðinum. Vinna
við gerð múrs milli búðanna og þjóðvegarins að Ermarsundsgöngunum er hafin.
Flóttamaður í Calais-búðunum, þar sem allt að tíu þúsund manns búa við lélegar aðstæður. NordiCphotos/AFp
hollande Frakklandsforseti er
strax byrjaður að undirbúa
kosningabaráttu sína
fyrir forsetakjör á
næsta ári.
FréttAblAðið/EpA
10.000
flóttamenn eru taldir hafast
við í búðunum. Þeim þarf
nú að koma fyrir annars
staðar í Frakklandi.
þeirra fjölgað. Opinberlega er full-
yrt að um sjö þúsund manns búi
þar, en talið er að raunverulegur
fjöldi sé nær tíu þúsundum. Þar
á meðal eru um þúsund börn.
Frönsk stjórnvöld reyna nú
að koma þessu fólki fyrir ann-
ars staðar í Frakklandi fyrir
vetrarbyrjun.
Búðirnar voru ekki
s k i p u l a g ð a r a f
s t j ó r n v ö l d u m
h e l d u r k o m
flóttafólk sér
þar sjálft fyrir
og setti þar
u p p t j ö l d
og bráða-
birgðaskýli
a f ý m su
tagi. Fyrstu búðirnar risu þar stuttu
fyrir aldamótin. Stjórnvöld hafa
reglulega reynt að loka þeim en
fólkið hefur þá bara komið sér fyrir
annars staðar í nágrenninu.
Hjálparstofnanir hafa útvegað
fólkinu heilbrigðisþjónustu en
hreinlætisaðstaða er mjög bág-
borin.
Heimsókn Hollandes til Calais
virðist vera liður í undirbúningi
hans fyrir forsetakosningarnar á
næsta ári. Nicolas Sarkosy, fyrr-
verandi forseti, kom einnig
til Calais í síðustu viku, en
hann vonast til þess að
endurheimta embættið.
gudsteinn@frettabladid.is
Komið,prófið ogsannfærist !
Fyrstu heyrnartækin
sem taka eðlilegri heyrn
fram í háværu umhverfi
Siemens Pure binax eru fyrstu heyrnartæki
veraldar sem gera þér kleift að heyra betur
en fólk með eðlilega heyrn. Þessi nýju tæki
nota háþróaða binaural tækni sem dregur
sjálfvirkt fram einmitt það sem þú vilt
heyra en síar jafnframt burt eða
dempar þau óþarfa hljóð sem
þú vilt ekki heyra. Þú getur
einnig stefnumiðað
hlustunarsviði
tækjanna
og þannig beint hlustun þinni að einmitt
þeirri manneskju sem þú ræðir við hverju
sinni. Þannig gera tækin þér auðveldara
að halda uppi samræðum í háværu fjöl-
menni.
Rannsóknir sýna ennfremur að binax
tækin greina tal betur í hávaða en fólk
með eðlilega heyrn getur. Binax tækin
tengjast einnig snjallsímanum þínum
svo þú getur stjórnað styrk, hlustunar-
kerfum og fleiru í gegnum símann.
Siemens heyrnartækin
Söluaðili á Íslandi: Heyrnar- og talmeinastöð Íslands, Háaleitisbraut 1, s:5813855, www.hti.is
www.bestsound-technology.is
Flísabúðin
Stórhöfða 21 | s: 545 5500 | flis.is
Gæði og
glæsileik
i
endalaus
t úrval af
hágæða
flísum
Finndu okkur
á facebook
HEKLA · Laugavegi 170-174 · Reykjavík · Sími 590 5000 · hekla.is
Höldur Akureyri · Bílasala Selfoss · Bílás Akranesi · HEKLA Reykjanesbæ · Heklusalurinn Ísafirði
Verð frá aðeins
2.220.000 kr.
ŠKODA Fabia býr yfir ótal kostum, en fögur orð og fyrirheit koma ekki í staðinn
fyrir persónulega reynslu. Því langar okkur að lána þér Fabiu í sólarhring.
Komdu við hjá okkur eða sendu póst á skoda@hekla.is og fáðu nýja ŠKODA Fabiu
til reynslu í 24 tíma. Hlökkum til að sjá þig.
Prófaðu Fabiu
í sólarhring
www.skoda.is
2 7 . s e p t e m b e r 2 0 1 6 Þ r I Ð J U d a G U r8 F r é t t I r ∙ F r é t t a b l a Ð I Ð
2
7
-0
9
-2
0
1
6
0
4
:5
2
F
B
0
7
2
s
_
P
0
6
5
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
7
2
s
_
P
0
6
0
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
7
2
s
_
P
0
0
8
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
7
2
s
_
P
0
1
3
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
ti
o
n
P
la
te
r
e
m
a
k
e
:
1
A
B
2
-B
F
B
4
1
A
B
2
-B
E
7
8
1
A
B
2
-B
D
3
C
1
A
B
2
-B
C
0
0
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
7
B
F
B
0
7
2
s
_
2
6
_
9
_
2
0
1
6
C
M
Y
K