Fréttablaðið - 27.09.2016, Blaðsíða 26

Fréttablaðið - 27.09.2016, Blaðsíða 26
Rafn Guðjónsson, framkvæmda- stjóri og eigandi RAG, segir að fyrir tækið geti boðið allar lausn- ir á klósettvandamálum. Hægt er að fá bæði draganleg salerni og fyrir krókheysi. „Útfærslurnar eru í mörgum gerðum, til dæmis 100% sjálfbær klósett, önnur með safn- tanki eða til að tengja beint við rot- þró. Einnig erum við með frábærar lausnir fyrir fatlaða,“ segir Rafn og bendir á að hægt sé að skoða þess- ar útfærslur á heimasíðunni www. cnse-france.com. Mikið hefur verið fjallað um sal- ernisleysi víða um landið. Vagnarn- ir sem RAG flytur inn geta leyst þessa vandamál. Salernin er ein- falt að færa á milli staða og þau fást í mismunandi stórum húsum. Rafn hefur yfir 30 ára reynslu af sölu bifreiða og vinnuvéla og hefur gott tengslanet víða um heim. „Við leggjum mikið upp úr góðri og per- sónulegri þjónustu við viðskipta- vini. Heiðarleiki og traust er í önd- vegi hjá okkur,“ segir hann. Nánari upplýsingar um ferðasalern- in má sjá á heimasíðu RAG ehf, www. rag.is eða í síma 565 2727. Hér er komin góð lausn á klósettvanda- málum víða um land. Rafn Guðjónsson Salernisvagnarnir eru í mismunandi stærðum og útfærslum. MYND/ERNIR Þessi vagn er með tveimur salernum. MYND/ERNIR Hentug ferðasalerni geta leyst ýmis vandamál. MYND/ERNIR Tveir vaskar eru í þessari útfærslu. MYND/ERNIR Færanleg ferðasalerni – allar lausnir í boði Fyrirtækið RAG ehf., Helluhrauni 4, Hafnarfirði, hefur verið leiðandi í inn- og útflutningi á notuðum bifreiðum., vörubílum, rútum og öðrum vinnuvélum á undanförnum árum. Nú getur fyrirtækið boðið upp á alls kyns flottar lausnir í salernisvandamálum. Fliegl Push-Off vagnar og pallar Mercedes Benz 519 21 manna rútur 4x4 og 4x2 Nú þarf að fara að panta fyrir árið 2017 Tæki í sérflokki frá RAG.IS Helluhraun 4, Hafnarfirði s. 565 2727 • gsm 892 7502 • www.rag.is Rafn A. Guðjónsson Sunward Beltagröfurá kyningar- verði Fliegl Thermo í malbikið Flieg Álvagnar Fliegl Beyslisvagnar Fliegl Vélavagnar Fliegl PUSH-OFF Sala - Innflutningur - Útflutningur Yfir 300 skráningar á heimasíðu. Vantar alltaf góð tæki á skrá. VöRubílAR oG VINNuVélAR Kynningarblað 27. september 20168 2 7 -0 9 -2 0 1 6 0 4 :5 2 F B 0 7 2 s _ P 0 4 7 K .p 1 .p d f F B 0 7 2 s _ P 0 4 2 K .p 1 .p d f F B 0 7 2 s _ P 0 2 6 K .p 1 .p d f F B 0 7 2 s _ P 0 3 1 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 1 A B 2 -C 9 9 4 1 A B 2 -C 8 5 8 1 A B 2 -C 7 1 C 1 A B 2 -C 5 E 0 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 8 B F B 0 7 2 s _ 2 6 _ 9 _ 2 0 1 6 C M Y K
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.