Fréttablaðið - 27.09.2016, Síða 26

Fréttablaðið - 27.09.2016, Síða 26
Rafn Guðjónsson, framkvæmda- stjóri og eigandi RAG, segir að fyrir tækið geti boðið allar lausn- ir á klósettvandamálum. Hægt er að fá bæði draganleg salerni og fyrir krókheysi. „Útfærslurnar eru í mörgum gerðum, til dæmis 100% sjálfbær klósett, önnur með safn- tanki eða til að tengja beint við rot- þró. Einnig erum við með frábærar lausnir fyrir fatlaða,“ segir Rafn og bendir á að hægt sé að skoða þess- ar útfærslur á heimasíðunni www. cnse-france.com. Mikið hefur verið fjallað um sal- ernisleysi víða um landið. Vagnarn- ir sem RAG flytur inn geta leyst þessa vandamál. Salernin er ein- falt að færa á milli staða og þau fást í mismunandi stórum húsum. Rafn hefur yfir 30 ára reynslu af sölu bifreiða og vinnuvéla og hefur gott tengslanet víða um heim. „Við leggjum mikið upp úr góðri og per- sónulegri þjónustu við viðskipta- vini. Heiðarleiki og traust er í önd- vegi hjá okkur,“ segir hann. Nánari upplýsingar um ferðasalern- in má sjá á heimasíðu RAG ehf, www. rag.is eða í síma 565 2727. Hér er komin góð lausn á klósettvanda- málum víða um land. Rafn Guðjónsson Salernisvagnarnir eru í mismunandi stærðum og útfærslum. MYND/ERNIR Þessi vagn er með tveimur salernum. MYND/ERNIR Hentug ferðasalerni geta leyst ýmis vandamál. MYND/ERNIR Tveir vaskar eru í þessari útfærslu. MYND/ERNIR Færanleg ferðasalerni – allar lausnir í boði Fyrirtækið RAG ehf., Helluhrauni 4, Hafnarfirði, hefur verið leiðandi í inn- og útflutningi á notuðum bifreiðum., vörubílum, rútum og öðrum vinnuvélum á undanförnum árum. Nú getur fyrirtækið boðið upp á alls kyns flottar lausnir í salernisvandamálum. Fliegl Push-Off vagnar og pallar Mercedes Benz 519 21 manna rútur 4x4 og 4x2 Nú þarf að fara að panta fyrir árið 2017 Tæki í sérflokki frá RAG.IS Helluhraun 4, Hafnarfirði s. 565 2727 • gsm 892 7502 • www.rag.is Rafn A. Guðjónsson Sunward Beltagröfurá kyningar- verði Fliegl Thermo í malbikið Flieg Álvagnar Fliegl Beyslisvagnar Fliegl Vélavagnar Fliegl PUSH-OFF Sala - Innflutningur - Útflutningur Yfir 300 skráningar á heimasíðu. Vantar alltaf góð tæki á skrá. VöRubílAR oG VINNuVélAR Kynningarblað 27. september 20168 2 7 -0 9 -2 0 1 6 0 4 :5 2 F B 0 7 2 s _ P 0 4 7 K .p 1 .p d f F B 0 7 2 s _ P 0 4 2 K .p 1 .p d f F B 0 7 2 s _ P 0 2 6 K .p 1 .p d f F B 0 7 2 s _ P 0 3 1 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 1 A B 2 -C 9 9 4 1 A B 2 -C 8 5 8 1 A B 2 -C 7 1 C 1 A B 2 -C 5 E 0 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 8 B F B 0 7 2 s _ 2 6 _ 9 _ 2 0 1 6 C M Y K

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.