Fréttablaðið


Fréttablaðið - 27.09.2016, Qupperneq 46

Fréttablaðið - 27.09.2016, Qupperneq 46
- Tekjur af flutningsiðnaðinum í Bandaríkjunum eru um 650 milljarðar á ári sem gera um fimm prósent af vergri landsframleiðslu. l Um 3,5 milljónir starfa sem flutningabílstjórar í Bandaríkjunum, þar af 200.000 konur l Um 15,5 milljónir flutningabíla eru í umferð þar í landi l 70% af allri frakt í Bandaríkjunum eru flutt með flutningabílum l Mest er flutt af fötum, mat, húsgögnum og raftækjum l Áætlað er að vöruflutningar í Bandaríkjunum muni aukast um 21 prósent á næstu tíu árum l Flest flutningafyrirtæki í Bandaríkjunum teljast lítil og eru ekki hluti af stórri keðju l Flestir flutningabílar eru dísilknúnir l Vélin í hefðbundnum flutningabíl er sex sinnum stærri en í fólksbíl l Helsta ástæða óhappa og slysa er þegar bílstjórinn heldur sig af einhverjum ástæðum ekki inni á sinni akrein. Helstu ástæður þess eru of mikill ökuhraði, ef eitthvað er að bremsunum, bílstjóri gerir mistök og þreyta. l Dauðaslysum þar sem flutningabílar eiga í hlut hefur fækkað um 32 prósent frá 1980 til 2014. l Slysatíðni þar sem flutningabílar eiga í hlut er 28 prósentum lægri en slysatíðni þar sem fólksbílar og önnur vélknúin ökutæki eiga í hlut. l Flutningabílstjórar í Bandaríkjunum aka síður undir áhrifum en bílstjórar annarra vélknúinna ökutækja. Árið 2014 áttu tvö prósent flutningabílstjóra þátt í dauðaslysum í umferðinni undir áhrifum en 22 prósent ökumanna fólksbíla sem áttu þátt í dauðaslysum voru undir áhrifum. l Öryggiskröfur sem gilda um flutningabíla og flutningabílstjóra eru mun strangari en almennt.  l Atvinnubílstjórar í Bandaríkjunum undirgangast regluleg áfengis- og vímuefnapróf auk þess sem margir flutningabílar þar sem annars staðar eru útbúnir þannig að ekki er hægt að aka yfir tilteknum hraða. Þá þurfa atvinnurekendur og bílstjórar að virða ákveðinn hvíldar tíma. Um síðustu mánaðamót var undirritaður samningur á milli Vinnuvéla og Doosan, móðurfélags Bobcat, um sölu og þjónustu Bob- cat véla á Íslandi. Baldur Þórarinsson Um 3,5 milljónir starfa sem flutningabílstjórar í Bandaríkjunum, þar af 200.000 konur. Lenda síður í slysum Hver stétt á sér staðalímynd. Staðalímynd flutningabílstjórans kemur án efa frá Bandaríkjunum enda flutningsiðnaðurinn risavaxinn þar í landi. Það er því ekki úr vegi að kynna sér hann frekar. Baldur Þórarinsson, sölustjóri hjá Vinnuvélum-tækjamiðlun. MYND/ERNIR Baldur Þórarinsson, sölustjóri hjá Vinnuvélum-tækjamiðl- un, segir að stöðug þróun sé í gangi hjá fyrirtækinu og ým- islegt nýtt að gerast. „Um síð- ustu mánaða mót var undirritað- ur samningur á milli Vinnuvéla og Doosan, móðurfélags Bob- cat, um sölu og þjónustu Bob- cat véla á Íslandi. Þetta er stórt skref í uppbyggingu Vinnuvéla ehf. en undanfarin tvö ár höfum við unnið markvisst í að byggja upp öflugt fyrirtæki og áreiðan- legan samstarfsaðila fyrir eig- endur vinnuvéla í landinu,“ út- skýrir Baldur. „Bobcat er fyrsta stóra vinnuvélaumboðið sem fyrirtækið verður umboðsaðili fyrir en í vöruúrvali Vinnuvéla eru önnur þekkt vörumerki. Má þar nefna: l Toro sláttuvélar og fjölnota tæki l Club Car golfbílar og rafmagnsvinnubílar l Carnehl malarflutningavagnar l Dinolift vinnulyftur l Bekamax Auk innflutnings nýrra vinnuvéla og tækja þá hafa Vinnuvélar flutt inn umtals- verðan fjölda notaðra vinnuvéla og vörubíla frá stofnun og að- stoðar jafnframt þá sem þurfa að selja notuð tæki hér innan- lands við miðlun tækjanna,“ greinir Baldur frá. „Í tilefni samningsins munu Vinnuvélar og Bobcat standa fyrir mjög hagstæðum kynn- ingartilboðum á völdum Bobcat tækjum út október sem betur er kynnt í auglýsingu í blaðinu. Okkur langar einnig að benda á að öll ný tæki frá Bobcat eru með þriggja ára ábyrgð sem ég held að enginn annar sé með nema það sé sérstaklega keypt,“ segir Baldur. Nýlega flutti fyrirtækið Vinnuvélar-tækjamiðlun ehf. að Kistumel 2 á Kjalarnesi. „Mark- mið okkar er að bjóða trausta og markvissa þjónustu. Við finnum vel fyrir því að það er uppbygg- ing á verktakastarfsemi í land- inu og þörf á góðum vinnuvél- um,“ segir Baldur. Frekari upplýsingar eru í síma 480 0444 eða á heimasíðunni www.vinnuvelar.is. Vinnuvélar fá umboð fyrir Bobcat vélar Vinnuvélar-tækjamiðlun ehf. sérhæfir sig í sölu, miðlun og innflutningi vinnuvéla og vörubíla. Fyrirtækið býður upp á mikið úrval véla og tækja. Markmið félagsins er að vera leiðandi í sölu notaðra vinnuvéla og vörubíla með fagmennsku og vönduð vinnubrögð að leiðarljósi. VöRUBÍLaR og VINNUVéLaR Kynningarblað 27. september 201628 2 7 -0 9 -2 0 1 6 0 4 :5 2 F B 0 7 2 s _ P 0 4 6 K .p 1 .p d f F B 0 7 2 s _ P 0 4 3 K .p 1 .p d f F B 0 7 2 s _ P 0 2 7 K .p 1 .p d f F B 0 7 2 s _ P 0 3 0 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 A B 2 -D 8 6 4 1 A B 2 -D 7 2 8 1 A B 2 -D 5 E C 1 A B 2 -D 4 B 0 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 1 A F B 0 7 2 s _ 2 6 _ 9 _ 2 0 1 6 C M Y K
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.