Fréttablaðið - 27.09.2016, Blaðsíða 56

Fréttablaðið - 27.09.2016, Blaðsíða 56
Frisbígolf nýtur sívaxandi vin- sælda hér á landi og varð algjör sprenging í fjölda þátttakenda síð- asta sumar að sögn Birgis Ómars- sonar, formanns Íslenska frisbí- golfsambandsins. Munar þar miklu um fjölgun meðal kvenna og fjölskyldufólks. „Þetta sumar var alveg ótrúlegt. Við höfum aldr- ei séð annan eins fjölda sem kom- inn er í sportið og má líkja þessu við sprengingu í sumar enda var veðrið einstaklega hagstætt. Það eru fjórir aðilar sem flytja inn og selja folfdiska og samkvæmt tölum þeirra og mati okkar eru nú 12- 15.000 manns að spila frisbígolf. Sem dæmi þá seldust 400 diskar í Neskaupstað þegar völlurinn var opnaður þar í sumar.“ Á fimm árum hefur völlum fjölgað úr sjö í 30, þar af voru tíu nýir vellir opnaðir á síðustu tveim- ur árum. „Nú er 21 völlur í start- holunum þar sem búið er að taka ákvörðun eða málið mjög langt komið. Það þýðir að innan tveggja ára verða komnir 50 folfvell- ir þannig að við erum að nálgast fjölda golfvalla hér á landi.“ Þessar miklu vinsældir koma Birgi ekki mjög á óvart enda segir hann íþróttina frábæra fyrir alla aldurshópa. „Það geta allir spil- að frisbígolf, óháð aldri og kyni. Ekki skemmir fyrir að allir ættu að hafa efni á að spila frisbígolf. Það kostar ekkert inn á þessa 30 velli og það eina sem þarf er einn frisbídiskur sem kostar um tvö þúsund krónur.“ Hver leikur tekur um 30 mín- útur sem freistar líka margra. „Hringurinn er því fljótlegur og t.d. hægt að skjótast í hádeg- inu. Þetta er því holl og góð úti- vera, hvort sem maður er einn eða með góðum vinum. „Skemmtileg- ur göngutúr með tilgangi“ kallaði einhver leikinn fyrr í sumar. Það er líka hægt að spila frisbígolf allt árið því frost og snjór er engin fyr- irstaða.“ Vinsælustu vellirnir voru þétt- setnir á sólríkum dögum í sumar að sögn Birgis. „Þannig var bið- röð við flesta teiga á vellinum á Klambra túni oft í sumar. Þetta höfum við ekki séð áður. Völlur- inn þar er vinsælasti völlur lands- ins enda notaður alla daga ársins, óháð veðri og árstíma.“ AuknAr vinsældir Sprenging hefur orðið í fjölda þeirra sem stunda frisbígolf. Íþróttin hæfir vel flestu fólki og kostar lítinn pening. Innan tveggja ára verða 50 frolfvellir um land allt. Starri Freyr Jónsson starri@365.is Frisbígolf nýtur vaxandi vinsælda meðal fjölskyldufólks. myndir/birgir ómarSSon Í frisbígolfi sameinast hreyfing, góð útivera og skemmtilegur félagsskapur. Ekki skemmir fyrir að þetta er ódýr íþrótt. Bandaríkjamenn fá um helming þess sykurs sem þeir neita úr sykr- uðum drykkjum. Með því að halda sig við vatn og ósætt kaffi gætu þeir því minnkað sykurneyslu sína til mikilla muna. Hér er þó ekki aðeins um að ræða gosdrykki eins og margur myndi halda heldur allt eins djús og kakó. l Í ávaxtasafa er oft viðbætt- ur sykur og þarf að gæta sín sérstaklega á honum. Hreinn ávaxtasafi inniheldur ekki síður mikið af ávaxtasykri sem virk- ar svipað og hefðbundinn sykur á líkamann. Í lítilli kókdós, sem inniheldur 350 millilítra, eru 39 grömm af sykri. Í sama magni af eplasafa eru 40 grömm l Í einum bolla af kakói eru 400 kaloríur og 43 grömm af sykri sem er meira en í lítilli kókdós l Íste í flösku er yfirleitt dísætt þótt það hljómi kannski hollara en kók. Í hálfum lítra geta verið hátt í 70 grömm af sykri l 350 millilítrar af tonic, sem flestum þykir ómissandi út í gin, innihalda 32 grömm af sykri, eða átta teskeiðar l Ávaxtaþeytingur sem inni heldur oft ávaxtasafa, sæta jógúrt, ban- ana og aðra ávexti fer langleið- ina með að innhalda tvöfalt meira magn af sykri en lítil kók- dós. Eitt mjólkurglas getur hæg- lega innihaldið um 60 grömm af sykri l Fleiri dæmi um sæta drykki sem ætti að neyta í lágmarki eru orkudrykkir, íþróttadrykk- ir, vítamínvatn, hvers kyns sætir mjólkurdrykkir og ýmsir kaffi- drykkir. Margt af þessu ætti frekar að líta á sem eftirrétt sem neytt er í litlu magni en svala- drykk Ekki bara kókið sEm Er sætt Fæst í apótekum, Krónunni, Fjarðarkaup, Hagkaup, Nettó og Græn heilsa. Duft í kalt vatn eða boost Styður: Efnaskipti og öflugri brennslu Minni sykurlöngun Slökun og svefn Vöðva og taugastarfsemi Gott á morgnana og kvöldin 1/3 tsk = 350mg - ekkert bragð Mikil virkni Náttúrulegt Þörunga magnesíum ENGIN MAGAÓNOT Ábendingahnappinn má finna á www.barnaheill.is 2 7 . s e p t e m b e r 2 0 1 6 Þ r I Ð J U D A G U r6 F ó l k ∙ k y n n I n G A r b l A Ð ∙ X X X X X X X XF ó l k ∙ k y n I n G A r b l A Ð ∙ h e I l s A 2 7 -0 9 -2 0 1 6 0 4 :5 2 F B 0 7 2 s _ P 0 6 9 K .p 1 .p d f F B 0 7 2 s _ P 0 5 6 K .p 1 .p d f F B 0 7 2 s _ P 0 0 4 K .p 1 .p d f F B 0 7 2 s _ P 0 1 7 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 A B 2 -9 8 3 4 1 A B 2 -9 6 F 8 1 A B 2 -9 5 B C 1 A B 2 -9 4 8 0 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 3 B F B 0 7 2 s _ 2 6 _ 9 _ 2 0 1 6 C M Y K
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.