Fréttablaðið - 10.10.2016, Síða 1

Fréttablaðið - 10.10.2016, Síða 1
— M e s t l e s n a dag b l a ð á Í s l a n d i * —2 3 9 . t ö l u b l a ð 1 6 . á r g a n g u r M á n u d a g u r 1 0 . o k t ó b e r 2 0 1 6 Fréttablaðið í dag skoðun Kristín Ólafsdóttir skrifar um blóðug börn á flótta. 13 tÍMaMót Fimmtán ár eru í dag síðan stúlkan Linda opnaði verslunarmiðstöðina Smáralind í Kópavogi. 16 lÍfið Erlingur Óttar Thoroddsen skrifaði handrit að og leikstýrði hryllingsmyndinni Child Eater. 26 plús 2 sérblöð l fólk l  lÍfið *Samkvæmt prentmiðlakönnun Gallup apríl-júní 2015 SÍÐASTI DAGURINN KRINGLUKAST NÝJAR VÖRUR Á AFSLÆTTI efnahagsMál  Ríkasta tíund lands- manna á jafnmikið og um tveir þriðju hlutar landsmanna til sam- ans. Eignir þeirra hafa aukist um 20 prósent frá árinu 2013 á meðan eignir annarra tekjuhópa hafa að jafnaði aukist um 13 prósent. Að auki fór helmingur allra greiddra launa í fyrra til efstu tveggja tekjuhópanna. Þetta kemur fram í gögnum Hagstofu Íslands sem Fréttablaðið hefur tekið saman. Ef skoðaðar eru breytingar á launum Íslendinga frá 2013 sést að heildarárstekjur landsmanna hafa hækkað um 200 milljarða króna. Efstu tveir tekjuhóparnir, sá fimmtungur sem hefur hæstu launin, voru með samanlagt um 714 milljarða króna í laun í fyrra. Er þetta 51 prósent greiddra launa landsmanna á árinu. Aðalsteinn Baldursson, formaður stéttarfélagsins Framsýnar á Húsa- vík, segir þessar tölur sýna svo ekki verði um villst að peningum sé ekki nægilega skipt á milli þjóðfélags- hópa. „Við sem töluðum fyrir því í vor að meira væri til skiptanna í kjarasamn- ingum við SA vorum úthrópaðir sem einhverjir vitleysingar og við værum að stefna öllu í bál og brand,“ segir verkalýðsformaðurinn. „Þetta bendir hins vegar til þess að við höfum haft rétt fyrir okkur. Mis- skiptingin hér á landi er mikil og fer stækkandi. Það blasir við,“ segir Aðalsteinn. – sa / sjá síðu 4 Fimmtungur fær 51 prósent launanna Menning „Frelsið að vinna fyrir sjálfan sig við hluti sem maður hefur svona mikla ástríðu fyrir og hefur langað til að gera frá því maður var krakki, það er ekkert til í líkingu við það,“ segir Þorbjörn Einar Guðmundsson, stofnandi ULFR. Einar er einn þriggja stráka sem eru fatahönnuðir og Fréttablaðið ræðir við í dag. – sþ / sjá síðu 24 Strákar sem elska að hanna Íslenska landsliðið er með sjö stig í 2. sæti I-riðils undankeppni HM 2018 eftir sannfærandi 2-0 sigur á Tyrklandi á Laugardalsvellinum. Íslenska liðið var sterkara allt frá fyrstu mínútu til þeirrar síðustu og sigurinn var síst of stór. Baráttan í riðlinum er hörð því helstu keppinautar Íslendinga, Króatar og Úkraínumenn, unnu einnig sína leiki í gær. Sjá síðu 14 fréttablaðið/andri Misskiptingin hér á landi er mikil og fer stækkandi. Aðalsteinn Baldursson, formaður stéttarfélagsins Framsýnar á Húsavík 1 0 -1 0 -2 0 1 6 0 4 :4 8 F B 0 5 6 s _ P 0 5 6 K .p 1 .p d f F B 0 5 6 s _ P 0 5 6 K .p 1 .p d f F B 0 5 6 s _ P 0 0 1 K .p 1 .p d f F B 0 5 6 s _ P 0 0 1 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 A D C -4 4 E 8 1 A D C -4 3 A C 1 A D C -4 2 7 0 1 A D C -4 1 3 4 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 1 A F B 0 5 6 s _ 9 _ 1 0 _ 2 0 1 6 C M Y K

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.