Fréttablaðið - 10.10.2016, Síða 52

Fréttablaðið - 10.10.2016, Síða 52
ULFR „Ég er búinn að vera „obsessed“ með fatnað, hönnun, tónlist og myndlist síðan ég var barn og hef talað um að gera þetta allt mitt líf, þannig að það er langt síðan hugmyndin að ULFR fæddist,“ segir Þorbjörn Einar Guðmundsson, stofnandi ULFR. „Það var ekki fyrr en 2012, þegar ég var að vinna fyrir ítalskt fatafyrirtæki, að mér fannst ég vera að missa af ein- hverju og sagði við sjálfan mig að núna væri tími til að fara að gera mitt eigið. Ég hafði ekki hugmynd um hvernig ég færi að því en ég var sannfærður um að ég myndi finna út úr því eins og öllu öðru sem ég tek mér fyrir hendur. Ég var með hugmynd og þá varð ekki snúið til baka. Ef við lítum á stóru myndina þá er þetta ástríða og eitthvað sem ég hef fulla trú á. Frelsið að vinna fyrir sjálfan sig við hluti sem maður hefur svona mikla ástríðu fyrir og hefur langað til að gera frá því maður var krakki, það er ekkert til í líkingu við það,“ Hverjar eru helstu fyrirmynd- irnar í faginu? „Ég hef engar sérstakar fyrirmyndir, það er frekar að ég sæki mér meiri innblástur úr ólíkum áttum.“ Hver er pælingin með merkinu? „Einfalt, stílhreint og stílað inn á stráka.“ Er ætlunin að opna verslun eða fara út fyrir landsteinana? „Kannski ekki opna verslun eins og er, en það er slatti af pöntunum sem kemur að utan. Einnig hef ég fengið fyrir- spurnir frá verslunum erlendis um að endurselja fatnaðinn og ég er að skoða það.“ Fötin frá ULFR er hægt að kaupa á ulfrclothing.com. Guðjón Geir Geirsson, Anton Birkir Sigfússon og Róbert Ómar Elmars- son eru mennirnir á bak við fata- merkið Inklaw. FRéttABlAðIð/GVA Þorbjörn Einar Guðmundsson, fatahönnuður og stofnandi UlFR. FRéttABlAðIð/StEFán Inklaw „Merkið va r stofnað a f þeim Guð jóni Geir Ge irssyni og R óberti Óma ri Elmarssyni , sem þá vo ru 19 ára ga mlir, fyrir tæ pum þrem ur árum. Þe tta byrjaði í rau n þannig að þeir ákváð u að prenta á hlýraboli og selja þá á Íslandi. Efti r að hafa ge rt fleiri slíka r árangursr íkar tilraun ir, til dæmis með derhúfur o g stutterma boli, voru þ eir heillaði r af þeirri h ugmynd að gera fötin alveg frá grunni sjálfir. Í fram haldinu læ rði Guðjón að sauma með hjálp YouTu be á meða n Róbert le itaði leiða t il að ná í við skiptavini. Þetta leiddi til út gáfu á fyrst u fullbúnu fatalínu me rkisins árið 2014. Voru vörur þessa r saumaðar eftir pöntu num og sel dar í gegnu m netversl un merkisins, inklawcloth ing.com. Helstu fyrir myndirnar okkar eru s ennilega Yo hji Yamamo to og Alexander Wang. Við höfum hingað til n ánast einun gis selt á ne tinu. Netve rslun er gott tól að því leyti að þú takmar kar þig ekk i við einhve rn einn stað . Öllu heldur gerir hún þ ér kleift að selja vörur þínar í raun hvert sem er. Það er hins vegar þann ig að sala á fatnaði fer enn mestm egnis fram í hefðbundn um verslun um þótt ne tverslun sé sífellt að a ukast. Getu r það því ver ið heilland i tilhugsun að fara í he fðbundnar verslanir, e n framleiðslu aðferðin se m við höfu m tileinkað okkur hefu r gert okku r erfitt fyrir a ð stunda h eildsölu. Þa ð að sauma hverja flík frá grunni sjálfur getu r vissulega verið kostn aðarsamt o g tímafrekt ,“ segir Ant - on Birkir Sig fússon hjá Inklaw. RVK Roses „Við höfu m lengi h aft áhuga á fatnaði en fatah önnun og öll þau a triði sem þarf að h afa í huga þeg ar framle iða á sín e igin föt e r eitthvað sem við urðum sp enntir fyr ir í framh alds- skóla. Me ð tilkomu allra þeir ra samsk iptamiðla sem til e ru í dag h öfum við getað fyl gst með þeir ri þróun s em hefur átt sér st að síðan við vorum ungir og það drífu r okkur m ikið áfram,“ se gir Arnar Leó Ágús tsson. Árið 2013 þegar þe ir Arnar L eó og Stu rla Sær Fj eldsted v oru á hag fræðibrau t við Men nta- skólann v ið Sund f ór Arnar L eó að vei ta því ath ygli að St urla Sær, samnem andi hans , hafði verið að s auma föt heima hj á sér og b irta af þe im mynd ir á Instag ram. Arna r sem haf ði þá aldrei haf t samskip ti við Stur lu, stakk u pp á því a ð stofna fatamerk i með ho num og ú r varð Reykjavík x Roses s em síðar varð Reyk javík Rose s. Í skólan um var fr umkvöðl afræði áf angi þar sem n emendur áttu að s tofna sitt eigið fyri rtæki og þ eir sáu m öguleika í því að n ota Reykjavík Roses í v erkefnið. Arnar Leó og Konrá ð Logi Bja rtmarsso n sátu oft ar en ekk i saman í tímum o g hafði Ar nar sýnt Kon ráði myn dir af fötu m sem þe ir Sturla h öfðu han nað, Konr áði leist v el á og sá mikla framtíðar möguleik a í merkin u. Úr varð þetta þri ggja man na teymi sem í dag  á fyrirtæ kið Three Ro ses ehf. s em stend ur á bak v ið fatame rkið Reyk javík Rose s. Hverjar e ru helstu fyrirmyn dirnar í fa ginu? „Þær eru ekki fáar en til þes s að nefn a nokkrar af þeim þ á eru það Angel Bri an Diaz o g Shawn Stussy se m eru up phafsme nn og sto fnendur S tussy. Jam ies Jebbia stofnand i Suprem e. Lev Tanju sto fnandi Pa lace og Je rry Loren zo sem st endur fyr ir merkin u Fear of God.“ Hver er p ælingin b ak við me rkið og h vað einke nnir það? „Þar sem  Ísland er gríðarleg a vinsælt og vinsæ ldirnar vi rðast bar a ætla að aukast þ á fannst okkur tilv alið að no ta Reykja vík sem h luta á naf ni merkis ins. Svo h afa rósir a lltaf verið í tísku og munu all taf vera þ að, tákn u m hlýju, á st og róm antík. Stíllinn ei nkennist af götutís ku þar se m tvær st efnur ver ða í fyrirr úmi, anna rs vegar f öt þar sem miki l vinna er lögð í gra fíkina og alla vinns lu á því se m sett er á fötin, b æði merk i og mynd ir, og hins v egar einfö ld og stílh rein hönn un sem s kilar sér í fallegum flíkum. Í rauninni eru fötin hugsuð fy rir fólk á ö llum aldr i en mark hópurinn sem við einblínum á eru öll kyn á ald rinum 15  til 30 ára.“ Í dag er h ægt að ná lgast fötin í Smash í Kringlun ni en Arn ar Leó og Sturla Sn ær eru ve rslunar- stjórar þa r. Er ætluni n að opn a eigin ve rslun, eða jafnvel fa ra út fyrir landstein ana eða í fjöldafra mleiðslu? „Framtíða rpælinga rnar eru m iklar og m öguleikar nir margi r. Erfitt er að svara því núna hvað verður, en stefnan e r sett á að selja föt erlendis í náinni fr amtíð og til þess þ arf að bre yta og stækk a framlei ðsluferlið . Að opna eigin ver slun er ei tt af lang tímamark - miðum o kkar, hvar og hvenæ r nákvæm lega er ek ki komið á blað en k lárlega ei tthvað se m við ste fnum á.“ Strákar me ð fatamerki Nú á dögu m samféla gsmiðla vir ðast fleiri s trákar leggja fyrir sig fatahön nun hér á l andi. Frétt a- blaðið lítur hér aðeins á nokkur t ískumerki, stofnuð af ungum str ákum með stóra drau ma. Arnar leó, Sturla Sær og Konráð logi kynntust í Menntaskólanum við Sund. FRéttABlAðIð/Anton BRInK 1 0 . o k t ó b e r 2 0 1 6 M Á N U D A G U r24 L í f i ð ∙ f r É t t A b L A ð i ð Lífið 1 0 -1 0 -2 0 1 6 0 4 :4 8 F B 0 5 6 s _ P 0 5 2 K .p 1 .p d f F B 0 5 6 s _ P 0 4 5 K .p 1 .p d f F B 0 5 6 s _ P 0 0 5 K .p 1 .p d f F B 0 5 6 s _ P 0 1 2 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 A D C -6 C 6 8 1 A D C -6 B 2 C 1 A D C -6 9 F 0 1 A D C -6 8 B 4 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 5 A F B 0 5 6 s _ 9 _ 1 0 _ 2 0 1 6 C M Y K

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.