Fréttablaðið - 06.08.2016, Side 34

Fréttablaðið - 06.08.2016, Side 34
| AtvinnA | 6. ágúst 2016 LAUGARDAGUR4 ÞG Verk leita að öflugum aðalbókara Geirlaug Jóhannsdóttir geirlaug@hagvangur.is Umsóknir óskast fylltar út á hagvangur.is Umsóknarfrestur er til og með 15. ágúst. SKÓGARHLÍÐ 12 105 REYKJAVÍK SÍMI 520 4700 Starfs- og ábyrgðarsvið • Umsjón, eftirlit og ábyrgð með bókhaldi fyrirtækisins og systurfélaga • Uppgjör og ársreikningagerð ásamt samskiptum við endurskoðanda • Uppgjör og afstemming milli félaga, samstæðuuppgjör • Eftirlit með launabókhaldi og skilum á tengdum gjöldum • Ábyrgð á skilagreinum og VSK uppgjörum • Greining fjárhagsupplýsinga • Þátttaka í áætlanagerð • Önnur tilfallandi verkefni á fjármálasviði Menntun og hæfniskröfur • Viðskiptafræðimenntun eða sambærileg menntun • A.m.k. 3 ára reynsla af endurskoðunar­ skrifstofu • Frumkvæði og geta til að starfa sjálfstætt • Nákvæmni og öguð vinnubrögð • Lipurð í samskiptum og jákvætt hugarfar ÞG Verk var stofnað árið 1998 og hefur mikla reynslu af framkvæmdum fyrir opinbera aðila, stórfyrirtæki og einstaklinga ásamt því að byggja atvinnu- og íbúðarhúsnæði á eigin vegum. Fyrirtækið er á meðal stærstu verktakafyrirtækja landsins og hefur áunnið sér traust opinberra aðila og stórfyrirtækja. ÞG Verk og tengd fyrirtæki eru með fjölbreytta og umfangsmikla starfsemi tengda mannvirkjagerð á Íslandi og í Færeyjum. Valka leitar að öflugum vélsmið eða stálsmið til að slást í hópinn Upplýsingar veitir: Sverrir Briem sverrir@hagvangur.is Umsóknir óskast fylltar út á hagvangur.is Umsóknarfrestur er til og með 16. ágúst nk. SKÓGARHLÍÐ 12 105 REYKJAVÍK SÍMI 520 4700 Starfssvið • Smíði og samsetning á tækjum sem Valka framleiðir • Þátttaka í uppsetningu á tækjabúnaði innanlands og erlendis Menntunar- og hæfniskröfur • Vélsmíði/stálsmíði eða sambærileg iðnmenntun • Reynsla af smíði úr ryðfríu stáli er æskileg • Reynsla af samsetningu er æskileg • Sjálfstæð vinnubrögð • Frumkvæði og metnaður • Nákvæm vinnubrögð og góðir skipulagshæfileikar • Góð þekking á vélum og tækjum er æskileg Valka ehf er vaxandi hátæknifyrirtæki sem sérhæfir sig í hug- og vélbúnaðarlausnum fyrir fiskvinnsluiðnaðinn. Valka leggur megináherslu á þróun nýrra lausna sem auka arðsemi fiskvinnslufyrirtækja. Verndun hugverkaréttinda er forgangsverkefni hjá Völku og hefur þegar verið sótt um fjölda einkaleyfa til verndar uppfinningum fyrirtækisins. Sjá www.valka.is. www.hagvangur.is Sterk tengsl í íslensku atvinnulífi 0 6 -0 8 -2 0 1 6 0 4 :5 8 F B 0 9 6 s _ P 0 6 3 K .p 1 .p d f F B 0 9 6 s _ P 0 5 8 K .p 1 .p d f F B 0 9 6 s _ P 0 3 4 K .p 1 .p d f F B 0 9 6 s _ P 0 3 9 K _ N Ý. p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 1 A 3 0 -D F D 0 1 A 3 0 -D E 9 4 1 A 3 0 -D D 5 8 1 A 3 0 -D C 1 C 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 1 B F B 0 9 6 s _ 5 _ 8 _ 2 0 1 6 _ C M Y K

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.