Fréttablaðið - 06.08.2016, Side 37

Fréttablaðið - 06.08.2016, Side 37
TÆKIFÆRIN LIGGJA Í LOFTINU HÆFNISKRÖFUR: n Stúdentspróf eða sambærileg menntun n Góð íslensku- og enskukunnátta er skilyrði, önnur tungumálakunnátta er mikill kostur n Reynsla af þjónustustörfum er kostur n Hæfni í mannlegum samskiptum n Umsækjendur þurfa að vera líkamlega hraustir og vel á sig komnir UMSÓKNUM ÞURFA AÐ FYLGJA EFTIRFARANDI GÖGN: 1. Afrit af stúdentsskírteini eða öðrum sambærilegum prófskírteinum ásamt einkunnum 2. Afrit af gildu vegabréfi 3. Hafi umsækjandi lokið grunnþjálfun (Attestation of Initial Training) þarf afrit að fylgja umsókn SUMARSTÖRF 2017 FLUGFREYJUR OG FLUGÞJÓNAR Icelandair óskar eftir kraftmiklum einstaklingum í spennandi og krefjandi störf flugfreyja og flugþjóna í skemmtilegu og alþjóðlegu starfsumhverfi. Við leitum að fjölhæfu, glaðlyndu og skemmtilegu fólki sem hefur náð a.m.k. 23 ára aldri á næsta ári (fædd 1994 eða fyrr). Við sækjumst eftir fólki sem er lipurt í samskiptum, á gott með að vinna í hóp, er jákvætt og hefur hlýlegt og þægilegt viðmót. Icelandair er stór vinnustaður þar sem ríkir góður starfsandi. Við viljum jákvæða og áhugasama einstaklinga til liðs við okkur sem búa yfir framúrskarandi samskiptahæfileikum og hafa metnað til þess að ná góðum árangri í starfi. FYRIRSPURNIR OG NÁNARI UPPLÝSINGAR: Sími 5050-995 I netfang: umsoknir@icelandair.is UNDIRBÚNINGSNÁMSKEIÐ: Umsækjendur þurfa að vera reiðubúnir að sitja krefjandi námskeið. UMSÓKNARFRESTUR: Umsóknarfrestur er til og með 18. ágúst 2016. Eingöngu er hægt að sækja um starfið á vefsíðu Icelandair á www.icelandair.is/umsokn Vinsamlegast endurnýið áður innsendar umsóknir. Áður en til ráðningar kemur þurfa umsækjendur að standast læknisskoðun samkvæmt reglugerð flugmálayfirvalda. Umsækjendur þurfa að hafa hreint sakavottorð. Til þess að umsókn teljist gild þurfa umbeðin gögn nr. 1 & 2 að fylgja. ÍS L E N S K A S IA .I S I C E 8 05 62 0 8/ 16 0 6 -0 8 -2 0 1 6 0 4 :5 8 F B 0 9 6 s _ P 0 6 1 K .p 1 .p d f F B 0 9 6 s _ P 0 6 0 K .p 1 .p d f F B 0 9 6 s _ P 0 3 6 K .p 1 .p d f F B 0 9 6 s _ P 0 3 7 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 A 3 0 -F 3 9 0 1 A 3 0 -F 2 5 4 1 A 3 0 -F 1 1 8 1 A 3 0 -E F D C 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 3 B F B 0 9 6 s _ 5 _ 8 _ 2 0 1 6 _ C M Y K

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.