Fréttablaðið


Fréttablaðið - 06.08.2016, Qupperneq 44

Fréttablaðið - 06.08.2016, Qupperneq 44
Fasteignasalar Er með löggildingu og lögmannsréttindi og óska eftir aukavinnu eftir kl. 16 daglega og um helgar, t.d. við yfirferð/ábyrgð skjala og sölumöt. Vinsaml. hafið samband í adstoda@gmail.com Stúdentaráð Háskóla Íslands auglýsir eftir nýjum ritstjóra Stúdentablaðsins fyrir komandi starfsár. Nánari upplýsingar eru að finna á www.student.is Bæjarbakarí í Hafnarfirði óskar eftir að ráða fólk í ýmis störf í afgreiðslu í framtíðarstarf. Íslenskukunnátta skilyrði. Umsóknir sendar á bakari@bakari.is Uppl. í s. 555 0480 Við leitum að fjármálastjóra Nánari upplýsingar er að finna á www.samgongustofa.is Samgöngustofa ı Ármúli 2 ı 108 Reykjavík ı Sími 480 6000 H V ÍT A H Ú S IÐ /S ÍA 16 -2 35 0 Hjá Samgöngustofu hlakka um 140 öflugir starfsmenn til þess að þú bætist í hópinn. Lagt er upp með jákvæðan og skemmtilegan starfsanda, frumkvæði og þátttöku, auk þess sem mötuneytið er frægt fyrir frábæran mat. Þess utan er Samgöngustofa stjórnsýslustofnun samgöngumála sem annast eftirlit með flugi, siglingum og umferð. Á hverjum degi erum við að læra hvert af öðru og sinna viðskiptavinum af kostgæfni með það að markmiði að verða betri og betri. Krefjandi stjórnunarstarf hjá Samgöngustofu Við leitum að öflugum einstaklingi í stöðu fjármálastjóra. Fjármálastjóri ber ábyrgð á vinnu við fjárhagslegan rekstur, áætlanagerð, reikningshald, uppgjör, innra eftirlit og gjaldskrá stofnunarinnar. Í starfinu felst einnig regluleg skýrslugerð til framkvæmdastjórnar og forstjóra auk samskipta við innanríkisráðuneytið, Ríkisendurskoðun og Fjársýslu ríkisins. Fjármálastjóri fer með faglega forystu og verkstjórn á daglegum verkefnum fjármáladeildar og aðstoðar við samningagerð og önnur fjármálatengd verkefni. Fjármálastjóri fer með mannaforráð yfir fimm starfsmönnum fjármáladeildar og vinnur náið með framkvæmdastjóra rekstrarsviðs sem er næsti yfirmaður. Leitað er að jákvæðum dugnaðarforki sem er reiðubúinn að takast á við spennandi verkefni á borð við áframhaldandi stefnumótun deildarinnar, innleiðingu nýrra kerfa, ný verkefni og mótun verklags, einkum vegna nýrra laga um opinber fjármál. Starfshlutfall er 100%. Menntunar- og hæfniskröfur • Háskólamenntun á sviði fjármála, líkt og viðskiptafræði, rekstrarfræði eða sambærileg menntun. Grunnháskólamenntun er skilyrði en framhaldsháskólamenntun er kostur. • Haldgóð reynsla af fjármálastjórnun og víðtæk fjármálaþekking. • Jákvæðni og færni í mannlegum samskiptum. • Þekking á opinberum fjármálum og reynsla af uppbyggingu ferla og verklags er kostur. • Góð tölvukunnátta er skilyrði og áhugi og ástríða gagnvart Excel er mikill kostur. • Góð þekking á Navision bókhaldskerfi er kostur. • Frumkvæði, skipulögð og nákvæm vinnubrögð, reynsla af verkefnastjórnun og sjálfstæði í starfi. Í boði er fjölbreytt og spennandi starf í alþjóðlegu umhverfi, þar sem frumkvæði fær notið sín. Nánari upplýsingar veitir Dagný Jónsdóttir, framkvæmdastjóri rekstrarsviðs, í síma 480 6000. Umsóknarfrestur er til 22. ágúst 2016 Hægt er að sækja um starfið rafrænt á www.samgongustofa.is/storf Öllum umsóknum verður svarað þegar ákvörðun um ráðningu hefur verið tekin. Umsóknir gilda í a.m.k. sex mánuði ef staða losnar á ný. Starfskjör eru í samræmi við kjarasamning ríkisins og viðkomandi stéttarfélags. Samgöngustofa hvetur jafnt konur sem karla til að sækja um þessa stöðu. Starfsmaður á smurstöð Umsóknarfrestur er til og með 17. ágúst nk. Umsækjendur eru vinsamlegast beðnir að sækja um störf á heimasíðu HEKLU, www.hekla.is Starfssvið: • Almenn smurþjónusta. Hæfniskröfur: • Reynsla af smurþjónustu er kostur. • Sjálfstæði í vinnubrögðum, metnaður og vandvirkni. • Góð íslensku- og tölvukunnátta. • Liðlegheit í samskiptum og létt lundarfar. • Stundvísi og almenn reglusemi. Við hjá HEKLU óskum eftir starfsmanni á smurstöð okkar. Nánari upplýsingar veitir Gísli Elíasson, hópstjóri, í síma 590 5000 eða gel@hekla.is. Yfir 150 manns starfa hjá HEKLU hf. en félagið er leiðandi fyrirtæki í innflutningi, sölu og þjónustu við nýjar og notaðar bifreiðar. Félagið er með umboð fyrir Volkswagen, Audi, Skoda og Mitsubishi og annast þjónustu við þessar tegundir. Höfuðstöðvar HEKLU eru við Laugaveg 170-174 í Reykjavík. Aðstoðarleikskólastjóra vantar við leikskólann Kirkjugerði og við Víkina Aðstoðarleikskólastjóri óskast að leikskólanum Kirkjugerði í Vestmannaeyjum. Stjórnunarhlutfall 30%. á móti 70% starfi á deild. Upp lýsingar gefur Emma H. Sigurgeirsdóttir leikskólastjóri Kirkju­ gerðis. Umsóknir berist Þjónustuvers Ráðhúss, Kirkjuvegi 50, 900 Vestmanna eyjar merkt „Aðstoðarleikskólastjóri Kirkjugerði“. Aðstoðarleikskólastjóri óskast við leikskóladeild Grunnskóla Vestmanna eyja. Stjórnunarhlutfall 50% á móti 50% starfi á deild. Upplýsingar gefur Sigurlás Þorleifsson skólastjóri GRV eða Jón Pétursson framkvæmdastjóri fjölskyldu­ og fræðslusviðs (jonp@vestmannaeyjar.is). Umsóknir berist til Þjónustuvers ­ Ráðhúss, Kirkjuvegi 50, 900 Vestmannaeyjar merkt „Aðstoðarleikskólastjóri Víkin“. Hæfniskröfur: • Leikskólakennaramenntun og kennslureynsla í leikskóla. • Menntun og reynsla í stjórnun æskileg. • Lipurð og sveigjanleiki í samskiptum. • Frumkvæði í starfi og faglegur metnaður. • Sjálfstæði og skipulögð vinnubrögð. Umsóknarfrestur er til 15. ágúst n.k. Laun eru skv. kjarasamningi Sambands íslenskra sveitarfélaga og KÍ vegna Félags stjórnenda leikskóla. Húsvörður Húsfélagið að Blásölum 22 í Kópavogi vill ráða húsvörð í hlutastarf en í húsinu eru 46 íbúðir. Verkefni húsvarðar eru þrif á sameign, almenn umhirða húss, lóðar og bílastæða auk almenns viðhalds og endurbóta. Húsvörður þarf að vera laghentur og útsjónarsamur og skal hafa auga fyrir snyrtimennsku og því sem betur má fara. Lögð er áhersla á að umsækjandi sé sé jákvæður að eðlis- fari og með góðan samstarfsvilja. Skriflegar umsóknir ásamt ferilskrá og meðmælum berist: Eignaumsjón hf. Suðurlandsbraut 30, 108 Reykjavík eða starfsumsokn@eignaumsjon.is Umsóknarfrestur er til og með 11. ágúst 2016. Ertu að leita að talent? Við finnum starfsmanninn fyrir þig lind@talent.is bryndis@talent.is www.talent.is | talent@talent.is 0 6 -0 8 -2 0 1 6 0 4 :5 8 F B 0 9 6 s _ P 0 5 3 K .p 1 .p d f F B 0 9 6 s _ P 0 5 2 K .p 1 .p d f F B 0 9 6 s _ P 0 4 4 K .p 1 .p d f F B 0 9 6 s _ P 0 4 5 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 1 A 3 0 -F D 7 0 1 A 3 0 -F C 3 4 1 A 3 0 -F A F 8 1 A 3 0 -F 9 B C 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 4 B F B 0 9 6 s _ 5 _ 8 _ 2 0 1 6 _ C M Y K
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.