Fréttablaðið - 06.08.2016, Síða 49

Fréttablaðið - 06.08.2016, Síða 49
Securitas hf. er stærsta fyrirtæki landsins á öryggismarkaði með um 450 starfsmenn. Hjá Securitas starfar metnaðarfullt starfsfólk sem leggur áherslu á að veita frábæra þjónustu. Securitas rekur útibú og starfsstöðvar víða um land en höfuðstöðvarnar eru í Skeifunni 8 í Reykjavík. Hjá Securitas er starfandi fræðslustjóri sem leggur grunn að allri þjálfun starfsmanna. Hjá Securitas er virkt starfsmannafélag sem stendur fyrir ýmsum uppákomum á hverju ári. Gott mötuneyti er á staðnum og starfsandi góður. SPENNANDI STÖRF HJÁ RÓTGRÓNU FYRIRTÆKI OKKAR VAKT LÝKUR ALDREI Starfsmaður í innheimtu- deild Securitas Starfsmaður innheimtu er ábyrgur gagnvart innheimtustjóra fyrir daglegri innheimtu Securitas og dótturfélaga. Meðal verkefna eru: ¬ Svara síma og tölvupósti vegna innheimtu ¬ Svara fyrirspurnum vegna reikninga ¬ Afstemmingar viðskiptamanna ¬ Samskipti við innheimtufyrirtæki ¬ Afleysing innheimtustjóra Hæfniskröfur ¬ Þekking og reynsla af innheimtu er nauðsynleg ¬ Krafist er frumkvæðis, metnaðar og agaðra vinnubragða ¬ Góðir samskiptahæfileikar, jákvæðni og rík þjónustulund ¬ Mikilvægt er að hafa getu til þess að ljúka málum ¬ Góð kunnátta í íslensku Vinnutími Sumaropnun innheimtudeildar er frá 8:00–16:00 og vetraropnun frá 8:00–17:00. Að vetri til vinnur starfsmaður 9:00–17:00 aðra hverja viku. Öryggisverðir í stjórnstöð Starfið felst í móttöku og afgreiðslu boða frá viðvörunarkerfum, myndeftirliti, stýringu á öryggisvörðum í útköllum og símaaðstoð við innri og ytri viðskipta- vini, ásamt öðru tilfallandi. Starfið krefst hæfni í mannlegum samskiptum, agaðra vinnubragða og mikillar þjónustulundar. Góð þekking á viðvörunarkerfum sem fyrirtækið selur og þjón- ustar er mikill kostur. Eðli starfsins vegna er mjög nauðsynlegt að viðkomandi eigi auðvelt með að vinna í hóp og haldi einbeitingu undir álagi. Um er að ræða í 100% starf í vaktavinnu í stjórnstöð Securitas hf. Starfið hentar báðum kynjum og þarf viðkomandi að hafa náð 23 ára aldri. Rafmagnsiðnfræðingur/ söluráðgjafi Securitas leitar eftir árangursdrifnum og öflugum söluráðgjafa sem ber ábyrgð á þjónustu við stóra viðskiptavini á fyrirtækjamarkaði. Starfið felur í sér sölu og ráðgjöf, kynningar og þarfagreiningu fyrir fyrirtæki ásamt tilboðs- og samningagerð og eftirfylgni. Einnig sér söluráðgjafinn um að viðhalda við- skiptatengslum og afla nýrra. Hæfniskröfur ¬ Menntun á sviði rafmagnsiðnfræði eða önnur sambærileg menntun ¬ Góð samskiptahæfni ¬ Reynsla af sölustörfum ¬ Góð tölvukunnátta ¬ Sjálfstæð vinnubrögð ¬ Hæfni til að vinna í hóp ¬ Frumkvæði ¬ Þekking á Navision æskileg en ekki skilyrði Um er að ræða 100% starf og hvetjum við konur jafnt sem karla til að sækja um. Rafiðnaðarmenn/nemar Á tæknisviði Securitas starfa um 80 rafiðnaðarmenn við hin ýmsu rafiðnaðar- störf. Starfið er krefjandi og skemmtilegt og felur í sér fjölbreytta þjálfun, ýmist hér á landi en einnig hjá birgjum erlendis. Securitas leggur til allan búnað til starfsins, verkfæri, tölvur, fatnað og bifreiðar. Hæfniskröfur ¬ Sveinspróf í rafvirkjun eða rafeindavirkjun ¬ Hæfni í mannlegum samskiptum ¬ Þjónustulund ¬ Almenn tölvukunnátta Tökum nema á samning. — Rafiðnaðarmenn/nemar Reykjanesi Vilt þú vinna í skemmtilegu og hreinlegu umhverfi? Á tæknisviði Securitas starfar fjöldi tæknimanna við ýmis sérhæfð störf. Vegna aukinna verkefna óskum við eftir starfskrafti í starf nema á samningi. Hæfniskröfur ¬ Sveinspróf í rafvirkjun eða rafeindavirkjun ¬ Hæfni í mannlegum samskiptum ¬ Þjónustulund ¬ Almenn tölvukunnátta Tökum nema á samning. Um er að ræða 100% starf og hvetjum við konur jafnt sem karla til að sækja um. Öryggisverðir Securitas óskar eftir öryggisvörðum vegna aukinna verkefna. Unnið er á vöktum. Starfið felur í sér fjölbreytt og krefjandi verkefni. Hæfniskröfur ¬ Frumkvæði í starfi ¬ Öguð vinnubrögð ¬ Góð samskiptahæfni ¬ Þjónustulund Um er að ræða 100% störf og hvetjum við konur jafnt sem karla til að sækja um. Umsækjendur þurfa að vera búnir að ná 23 ára aldri. Verslunarþjónusta Um er að ræða almenn afgreiðslustörf, áfyllingar í verslun og þjónustu við viðskiptavini. Starfið er næturvinna. Hæfniskröfur ¬ Hreint sakavottorð ¬ Hæfni í mannlegum samskiptum ¬ Rík þjónustulund Hér er um hlutastarf að ræða og hvetjum við konur jafnt sem karla til að sækja um. Umsækjendur þurfa að vera búnir að ná tuttugu ára aldri. Securitas fer fram á að allir starfsmenn leggi fram hreint sakavottorð og að þeir séu reiðubúnir að leggja fram upplýsingar úr málaskrá lögreglu. Umsækjendur fylli út umsókn á heimasíðu fyrirtækisins, www.securitas.is Umsóknarfrestur er til 30. ágúst. Aðstoð í mötuneyti Um er að ræða 50% starf sem felur í sér aðstoð við undirbúning fyrir hádegis- mat og frágang í mötuneyti. Hæfniskröfur ¬ Rík þjónustulund ¬ Góð íslenskukunnátta ¬ Góð samskiptahæfni ¬ Sjálfstæði í vinnubrögðum ¬ Reynsla af svipuðum störfum æskileg en ekki nauðsyn Lágmarksaldur er 25 ár. Nánari upplýsingar um störfin veitir Kristín Dögg, starfsmannastjóri, kristin@securitas.isÍS LE N SK A /S IA .I S SE C 8 08 30 0 8/ 16 0 6 -0 8 -2 0 1 6 0 4 :5 8 F B 0 9 6 s _ P 0 5 6 K .p 1 .p d f F B 0 9 6 s _ P 0 4 9 K _ N Ý. p 1 .p d f F B 0 9 6 s _ P 0 4 1 K .p 1 .p d f F B 0 9 6 s _ P 0 4 8 K _ N Ý. p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 1 A 3 0 -E 4 C 0 1 A 3 0 -E 3 8 4 1 A 3 0 -E 2 4 8 1 A 3 0 -E 1 0 C 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 2 A F B 0 9 6 s _ 5 _ 8 _ 2 0 1 6 _ C M Y K
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.