Fréttablaðið - 22.10.2016, Page 57

Fréttablaðið - 22.10.2016, Page 57
| AtvinnA | LAUGARDAGUR 22. október 2016 19 LAUNASÉRFRÆÐINGUR Marel leitar að reyndum og mjög talnaglöggum einstaklingi til starfa á launasviði. Starfið felst meðal annars í úrvinnslu, launagreiningum og upplýsingagjöf til starfsmanna. Starfið heyrir undir mannauðsstjóra. Marel er alþjóðlegt hátæknifyrirtæki með hátt í 4700 starfsmenn, þar af 550 á Íslandi. Fyrirtækið er brautryðjandi á heimsvísu í þróun og framleiðslu tækja og hugbúnaðar fyrir matvælaiðnað. Við leggjum ríka áherslu á nýsköpun og framþróun í öllu okkar starfi. Þess vegna viljum við ráða til okkur öflugar konur og karla sem hafa áhuga á að mæta nýjum og spennandi áskorunum á hverjum degi. Starfsumhverfið er fjölskylduvænt, vinnutíminn er sveigjanlegur, félagslífið gott, lögð er áhersla á heilsueflingu starfsfólks m.a. með góðu mötuneyti og framúrskarandi íþróttaaðstöðu. Starfssvið: • Vinnsla launabókhalds, þ.m.t. útreikningur, skil og frágangur launatengdra gjalda, útreikningur á fjarvistum og orlofi skv. kjarasamningum. • Greiningarvinna, samantektir og úrvinnsla á sviði kjaramála. • Undirbúningur, úrvinnsla og kynningar á launakönnunum. • Upplýsingagjöf og samskipti við starfsmenn, lífeyrissjóði, stéttarfélög og starfsstöðvar Marel erlendis. • Þátttaka í sérverkefnum t.d. starfaflokkun, eftirfylgni launastefnu o.fl. Umsóknarfrestur er til og með 31. október 2016. Einungis er tekið við umsóknum á heimasíðu Marel, marel.is/störf. Nánari upplýsingar um starfið veitir Sigríður Þrúður Stefánsdóttir, mannauðsstjóri í síma 563 8000 eða með tölvupósti á sigridur.stefansdottir@marel.com. Menntunar- og hæfniskröfur: • Mjög góð þekking og reynsla af launavinnslu er nauðsynleg. • Þekking og reynsla af launakerfum, launakönnunum, launastefnum, kjarasamningum og vinnurétti. • Brennandi áhugi á tölum, greiningarvinnu og úrvinnslu gagna og mjög góð færni í Excel. • Þekking og reynsla í Dynamics Axapta, SAP og Workday er kostur. • Háskólamenntun sem nýtist í starfi. • Góð enskukunnátta bæði í tali og ritun. • Mjög góð hæfni í mannlegum samskiptum, jákvæðni , drifkraftur og frumkvæði. FELST FRAMTÍÐ ÞÍN Í AÐ VINNA MEÐ OKKUR? Við leitum af hressum einstakling með mikla þjónustulund í starf móttökuritara í Domus Medica í 100% starf frá 8:00-16:00 virka daga. Í boði er skemmtilegt og líflegt starf sem felst m.a. í símsvörun, skráningu tíma pantana og móttöku sjúklinga fyrir einstakling sem býr yfir góðri samskiptahæfni, almennri tölvukunnáttu og góðri íslensku- og enskukunnáttu. Viðkomandi þarf að geta hafið störf fljótlega. Vinsamlega sendið umsókn og ferilsskrá á netfangið domusmedica@domusmedica.is Umsóknarfrestur er til 29. október 2016. Í Domus Medica, sem fagnar 50 ára starfs afmæli í ár, eru starfræktar læknastofur, skurð stofur og rannsóknarstofur sem hjá starfa hátt í 80 sérfræðilæknar. MÓTTÖKURITARI DOMUS MEDICA EGILSGÖTU 3 • 101 REYKJAVÍK • SÍMI 563 1000 • domusmedica.is Ertu að leita að talent? Við finnum starfsmanninn fyrir þig lind@talent.is bryndis@talent.is www.talent.is | talent@talent.is Ef þú ert með rétta starfið — erum við með réttu manneskjuna www.capacent.is Ráðgjafar okkar búa yfir víðtækri þekkingu á atvinnulífinu og veita trausta og persónu lega ráðgjöf. 2 2 -1 0 -2 0 1 6 0 4 :3 0 F B 1 0 4 s _ P 0 5 7 K .p 1 .p d f F B 1 0 4 s _ P 0 5 6 K .p 1 .p d f F B 1 0 4 s _ P 0 4 8 K .p 1 .p d f F B 1 0 4 s _ P 0 4 9 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 1 B 0 7 -7 A 2 4 1 B 0 7 -7 8 E 8 1 B 0 7 -7 7 A C 1 B 0 7 -7 6 7 0 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 6 B F B 1 0 4 s _ 2 1 _ 1 0 _ 2 0 1 C M Y K
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.