Fréttablaðið - 22.10.2016, Qupperneq 57
| AtvinnA | LAUGARDAGUR 22. október 2016 19
LAUNASÉRFRÆÐINGUR
Marel leitar að reyndum og mjög talnaglöggum einstaklingi til starfa á
launasviði. Starfið felst meðal annars í úrvinnslu, launagreiningum og
upplýsingagjöf til starfsmanna. Starfið heyrir undir mannauðsstjóra.
Marel er alþjóðlegt hátæknifyrirtæki með hátt í 4700 starfsmenn, þar
af 550 á Íslandi. Fyrirtækið er brautryðjandi á heimsvísu í þróun og
framleiðslu tækja og hugbúnaðar fyrir matvælaiðnað. Við leggjum ríka
áherslu á nýsköpun og framþróun í öllu okkar starfi. Þess vegna viljum
við ráða til okkur öflugar konur og karla sem hafa áhuga á að mæta
nýjum og spennandi áskorunum á hverjum degi. Starfsumhverfið er
fjölskylduvænt, vinnutíminn er sveigjanlegur, félagslífið gott, lögð
er áhersla á heilsueflingu starfsfólks m.a. með góðu mötuneyti og
framúrskarandi íþróttaaðstöðu.
Starfssvið:
• Vinnsla launabókhalds, þ.m.t. útreikningur, skil og frágangur launatengdra gjalda,
útreikningur á fjarvistum og orlofi skv. kjarasamningum.
• Greiningarvinna, samantektir og úrvinnsla á sviði kjaramála.
• Undirbúningur, úrvinnsla og kynningar á launakönnunum.
• Upplýsingagjöf og samskipti við starfsmenn, lífeyrissjóði, stéttarfélög og
starfsstöðvar Marel erlendis.
• Þátttaka í sérverkefnum t.d. starfaflokkun, eftirfylgni launastefnu o.fl.
Umsóknarfrestur er til og með 31. október 2016. Einungis er tekið við umsóknum á heimasíðu
Marel, marel.is/störf. Nánari upplýsingar um starfið veitir Sigríður Þrúður Stefánsdóttir,
mannauðsstjóri í síma 563 8000 eða með tölvupósti á sigridur.stefansdottir@marel.com.
Menntunar- og hæfniskröfur:
• Mjög góð þekking og reynsla af launavinnslu er nauðsynleg.
• Þekking og reynsla af launakerfum, launakönnunum, launastefnum, kjarasamningum og
vinnurétti.
• Brennandi áhugi á tölum, greiningarvinnu og úrvinnslu gagna og mjög góð færni í Excel.
• Þekking og reynsla í Dynamics Axapta, SAP og Workday er kostur.
• Háskólamenntun sem nýtist í starfi.
• Góð enskukunnátta bæði í tali og ritun.
• Mjög góð hæfni í mannlegum samskiptum, jákvæðni , drifkraftur og frumkvæði.
FELST FRAMTÍÐ
ÞÍN Í AÐ VINNA
MEÐ OKKUR?
Við leitum af hressum einstakling með mikla
þjónustulund í starf móttökuritara í Domus
Medica í 100% starf frá 8:00-16:00 virka daga.
Í boði er skemmtilegt og líflegt starf sem felst
m.a. í símsvörun, skráningu tíma pantana og
móttöku sjúklinga fyrir einstakling sem býr yfir
góðri samskiptahæfni, almennri tölvukunnáttu
og góðri íslensku- og enskukunnáttu.
Viðkomandi þarf að geta hafið störf fljótlega.
Vinsamlega sendið umsókn og ferilsskrá á
netfangið domusmedica@domusmedica.is
Umsóknarfrestur er til 29. október 2016.
Í Domus Medica, sem fagnar 50 ára starfs afmæli
í ár, eru starfræktar læknastofur, skurð stofur
og rannsóknarstofur sem hjá starfa hátt í 80
sérfræðilæknar.
MÓTTÖKURITARI
DOMUS MEDICA
EGILSGÖTU 3 • 101 REYKJAVÍK • SÍMI 563 1000 • domusmedica.is
Ertu að leita
að talent?
Við finnum
starfsmanninn fyrir þig
lind@talent.is
bryndis@talent.is
www.talent.is | talent@talent.is
Ef þú ert með rétta
starfið — erum við með
réttu manneskjuna
www.capacent.is
Ráðgjafar okkar búa
yfir víðtækri þekkingu
á atvinnulífinu
og veita trausta og
persónu lega ráðgjöf.
2
2
-1
0
-2
0
1
6
0
4
:3
0
F
B
1
0
4
s
_
P
0
5
7
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
0
4
s
_
P
0
5
6
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
0
4
s
_
P
0
4
8
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
0
4
s
_
P
0
4
9
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
ti
o
n
P
la
te
r
e
m
a
k
e
:
1
B
0
7
-7
A
2
4
1
B
0
7
-7
8
E
8
1
B
0
7
-7
7
A
C
1
B
0
7
-7
6
7
0
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
6
B
F
B
1
0
4
s
_
2
1
_
1
0
_
2
0
1
C
M
Y
K