Fréttablaðið - 30.05.2016, Blaðsíða 18
Pritzker-arkitektúrverðlaun-
in eru þau virtustu sem arkitekt
getur hlotið. Þau voru veitt við há-
tíðlega athöfn í aðalstöðvum Sam-
einuðu þjóðanna í New York í apríl.
Verðlaunahafinn, Alejandro Ara-
vena, er 48 ára gamall og starfar í
Sant íago í Síle. Hann er 41. Pritz-
ker verðlaunahafinn og sá fyrsti
frá Síle.
Aravena
stofnaði fyrir-
tæki sitt, Alej-
andro Aravena
Arch itects, árið
1994 eftir út-
skrift frá Uni-
versidad Cat-
ólica de Chile.
Hann hefur
síðan hannað
ófáar byggingar fyrir skólann. Sú
nýjasta er UC Innovation Center –
Anacleto Angelini. Lokið var við
bygginguna 2014 en hún hlaut arki-
tektúrverðlaun í keppninni „2015
Designs of the Year“ sem haldin
er af hönnunarsafninu í London.
Aravega hefur hannað fjölda ann-
arra bygginga fyrir skólann, þar
má nefna byggingu fyrir stærð-
fræðideild skólans 1999, Síams-
tvíburaturnana árið 2005 og nýja
byggingu fyrir læknadeildina árið
2004.
Hann er þó best þekktur fyrir
brautryðjendastarf sitt í félags-
legu húsnæði. Hann hefur frá
árinu 2001 leitt „do tank“ verk-
efni sem gengur undir nafn-
inu Ele mental. Markmið þess
er að byggja hús fyrir fátæk
samfélög eða þau sem hafa
orðið fyrir náttúruhamförum.
Elemental hefur vakið athygli
á heimsvísu fyrir sniðugar og
ódýrar lausnir. Meginhugsun-
in er sú að byggja meginstoð-
ir húsa þannig að fólk geti búið
þar en skilja hluta húsanna eftir
ófullgerða. Þannig er íbúum gefið
færi á að eignast ódýrt húsnæði
og þeir geta síðar byggt við það
eftir eigin höfði þegar efni leyfa.
Flest húsin hafa verið reist í Síle.
Fyrsta verkefninu, Quinta Monroy
Housing project, í Iquique í Síle
lauk 2004. Þar fengu 100 fjölskyld-
ur framtíðarheimili á svæði sem
þær höfðu búið á ólöglega í 30 ár.
Element hefur ráðist í svipuð verk-
efni utan Síle, og má nefna Mont-
errey Housing í Mexíkó árið 2010.
solveig@365.is
Brautryðjandi
í arkítektúr
Alejandro Aravena frá Síle hlaut hin virtu Pritzker-arkitektúrverðlaun
árið 2016. Hann er hvað þekktastur fyrir húsnæðisverkefnið Elemental
sem vinnur að því að útvega fátæku fólki þak yfir höfuðið.
Bicentennial-garðurinn í Santiago í Síle . Mynd/CriStoBAl PAlMA
Siamese towers eru skólastofur og skrifstofur við háskólann Universidad Católica de Chile. Mynd/CriStoBAl PAlMA
UC innovation Center – Anacleto Angelini, við háskólann Universidad Católica de
Chile í Santíago. Mynd/ninA VidiC
Alejandro Aravena
Mynd/CriStoBAl PAlMA
Monterrey Housing í Mexíkó eru hluti af verkefnum Elemental. Hluti húsanna er
skilinn eftir óbyggður en íbúar geta klárað húsin þegar þeir hafa ráð á því og gert
það eftir eigin höfði. Mynd/rAMiro rAMirEz
Vörurnar frá Sólgæti eru hollar og
góðar fyrir sælkera á öllum aldri sem
vilja gera vel við sig. Líttu í kringum
þig í næstu verslun. Þú kemur eaust
auga á eitthvað ljómandi gott.
H E I L N Æ M T O G
N Á T T Ú R U L E G T
LJÓMANDI
GOTT
solgaeti.isheilsa.is
3 0 . m a í 2 0 1 6 m Á N U D a G U R2F ó l k ∙ k y N N i N G a R b l a ð ∙ H e i m i l i
3
0
-0
5
-2
0
1
6
0
4
:2
5
F
B
0
5
6
s
_
P
0
3
9
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
5
6
s
_
P
0
3
0
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
5
6
s
_
P
0
1
8
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
5
6
s
_
P
0
2
7
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
ti
o
n
P
la
te
r
e
m
a
k
e
:
1
9
9
2
-8
F
9
4
1
9
9
2
-8
E
5
8
1
9
9
2
-8
D
1
C
1
9
9
2
-8
B
E
0
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
4
B
F
B
0
5
6
s
_
2
9
_
5
_
2
0
1
6
C
M
Y
K