Fréttablaðið - 30.05.2016, Blaðsíða 16

Fréttablaðið - 30.05.2016, Blaðsíða 16
Í dag 19.30 Stjarnan - Breiðablik Sport 22.00 Pepsímörkin Sport 01.00 NBA: GSW-OKC, L7 Sport 19.15 FH - Víkingur Ó. Kaplakriki 19.15 Fylkir - Fjölnir Fylkisvöllur 20.00 Stjarnan-Breiðab. Stjörnuv. Bestur og sekúndum frá því að vinna gull í gær aron Pálmarsson og félagar í ung- verska liðinu veszprém þurftu að sætta sig við grát- legt tap í úrslitaleik meistaradeildarinnar í gær. veszprém var átta mörkum yfir þegar minna en 20 mínútur voru eftir en missti leik- inn í framlenginu og tapaði svo í vítakeppni. aron skoraði sex mörk í úrslitaleiknum og var kosinn besti leikmaður úrslitahelgarinnar. dagar í11 EM 2016 http://www.seeklogo.net Jón arnór sýndi gamla liðinu hvað þeir misstu Jón arnór stefánson og félagar í valencia komust í gær fyrstir liða í undanúrslitin á spáni eftir öruggan 29 stiga sigur á hans gamla félagi, unicaja malaga, 88-59. Jón arnór var með 12 stig og þrjár stoðsend- ingar á 19 mínútum í leiknum. gullhelgi hJá hrafnhildi hrafnhildur lúthersdóttir, þre- faldur verðlaunahafi á evrópu- meistaramótinu í 50 metra laug á dögunum, vann þrjú gull á sterku alþjóðlegu móti í noregi um helgina. eygló ósk gústafsdóttir vann þrjú silfur og Bryndís rún hansen fékk eitt silfur. 3 0 . M a í 2 0 1 6 M Á N U D a G U R16 s p o R t ∙ F R É t t a B L a ð i ð sport ✿ Hjá hverjum fengu EM-strákarnir fyrsta tækifærið Fréttablaðið skoðar í dag hvaða þjálfarar gáfu EM-strákunum okkar fyrsta tækifærið hjá A-landsliðinu sem og fyrsta tækifærið í leik sem skipti máli. Ingvar Jónsson �14 | Sverrir Ingi Ingason �14 | Rúnar Már Sigurjónsson �12* | Eiður Smári Guðjohnsen �96 | �99 Kári Árnason �05 | �05 Emil Hallfreðsson �05 | �06 Birkir Már Sævarsson �07 | �07 Ragnar Sigurðsson �07 | �07 Theódór Elmar Bjarnason �07 | �07 Aron Einar Gunnarsson �08 | �08 Jóhann Berg Guðmundsson �08 | �09 Ari Freyr Skúlason �09 | �12* Gylfi Þór Sigurðsson �10 | �10 Birkir Bjarnason �10 | �10 Kolbeinn Sigþórsson �10 | �10 Hörður Björgvin Magnússon �14 | Ögmundur Kristinsson �14 | �15 Alfreð Finnbogason �10 | �11 Hannes Þór Halldórsson �11 | �11 Jón Daði Böðvarsson �12* | �14 Fyrsti landsleikur | Fyrsti landsleikur í keppni sjö leikmenn hafa ekki aldrei spilað landsleik í móti Arnór Ingvi Traustason �15 | Haukur Heiðar Hauksson �15 | Hjörtur Hermannsson �16 | Aðalfundur stuðningsmannaklúbbs Manchester United á Íslandi verður haldinn fimmtudagskvöldið 9. júní 2016 kl. 20. Fundurinn fer fram í sal félagsheimilis Sjálfstæðismanna í Mjódd, Álfabakka 14a. Atkvæðarétt á aðalfundi hafa þeir sem greitt hafa ársgjaldið 2015 - 2016. Aðalfundur Dagskrá 1. Kosning fundarstjóra og fundarritara 2. Skýrsla stjórnar 3. Reikningar lagðir fram til samþykktar 4. Lagabreytingar 5. Kosning stjórnarmanna 6. Önnur mál Stjórnin Guðjón Þórðarson �97 - �99 Ólafur Jóhannesson �07 - �11 Eyjólfur Sverrisson �06 - �07 Logi Ólafsson �96 - �97 Ásgeir Sigurvinsson & Logi Ólafsson �03 - �05 Lars Lagerbäck & Heimir Hallgrímsson �12 - �16 * Þegar Lars Lagerbäck var einn aðalþjálfari. Tíu þjóðir hafa verið nýliðar (eins og Ísland nú) á Evrópumótunum á síðustu tuttugu árum og aðeins einni þeirra tókst að komast upp úr sínum riðli. Króatar komust fyrst á EM sem sjálfstæð þjóð á EM í Englandi 1996 þar sem þeir urðu í öðru sæti í sínum riðli og töpuðu síðan fyrir verðandi Evrópumeisturum Þjóðverja í átta liða úrslitum. Búlgaría, Sviss, Tyrkland (1996), Nor- egur, Slóvenía (2000), Lettland (2004), Austurríki, Pól- land (2008) og Úkraína (2012) sátu hins vegar öll eftir sínum riðli á þeirra fyrsta EM. pepsi-deild karla Þróttur - ÍBV 0-1 0-1 Mikkel Maigaard Jakobsen (56.). Víkingur - ÍA 3-2 0-1 Jón Vilhelm Ákason (2.), 1-1 Vladimir Tufegdzic (4.), 1-2 Garðar Gunnlaugssson (5.), 2-2 Óttar Magnús Karlssson (55.) , 3-2 Ívar Örn Jónsson (90+2). KR - Valur 2-1 1-0 Óskar Örn Haukss.(35.), 2-0 Denis Fazla- gic (48.), 2-1 Haukur Páll Sigurðsson (90+1), Efri hluti Stjarnan 11 FH 10 ÍBV 10 Víkingur Ó. 10 Fjölnir 9 KR 9 Neðri hluti Breiðablik 9 Víkingur R. 8 Valur 7 ÍA 4 Þróttur 4 Fylkir 1 FótBoLti íslenska landsliðið sem er á leiðinni á em í frakklandi hefur verið í mótun í mörg ár og margir leikmannanna hafa öðlast mikla landsleikjareynslu þótt þeir mæti nú á stóra sviðið svolítið blautir á bak við eyrun. árangurslaus og áhugalaus ár landsliðsins fyrir nokkrum árum eru kannski í dag eins og fjarlæg martröð eftir ævintýralegan árang- ur strákanna okkar síðustu ár, en þau skipta samt liðið í dag máli. liðið var vissulega í miklum vandræðum undir stjórn ólafs Jóhannessonar en hans verður þó alltaf minnst sem landsliðsþjálfar- ans sem gaf flestum úr gullkynslóð- inni sín fyrstu kynni af því að spila fyrir a-landsliðið. heimir hallgrímsson, annar þjálfara íslenska landsliðsins, sá líka ástæðu til þess að þakka þeim ólafi Jóhannessyni og Pétri Péturs- syni fyrir að gefa mörgum af þessum strákum sem eru nú á leiðinni á evrópumótið sína frumraun með landsliðinu. Sjö af ellefu sem byrjuðu á móti Hollandi átta úr em-hópnum léku sinn fyrsta a-landsleik fyrir ólaf og sjö þeirra spiluðu sinn fyrsta leik í keppni í þjálfaratíð hans. það er ekki þó bara fjöld- inn sem skiptir hér máli heldur hverjir þetta eru. af ellefu b y r j u n a r l i ð s - m ö n n u m í sigrinum eft- i r m i n n i - lega á móti hollandi í amsterdam í september í fyrra spiluðu sjö þeirra fyrsta leikinn fyrir ólaf en aðeins einn lék sinn fyrsta landsleik í tíð lars og heimis. landsliðið hefur náð frábærum árangri síðustu ár undir stjórn þeirra lars og heimis en liðið er samt sem áður í stöðugri þróun. níu af leikmönnum léku sinn fyrsta landsleik eftir að þeir tóku við liðinu og sjö leikmannanna hafa aðeins spilað í vináttulandsleikjum. þeir eru í raun enn þá nýliðar í landsliðinu því það er tvennt ólíkt að spila vináttuleik fyrir ísland eða leik í undankeppni stórmóts. það að þrjátíu prósent em-hóps- ins hafi ekki spilað leik sem skiptir máli er kannski há tala en þegar á hólminn er komið munu þeir lars og heimir örugglega veðja á þá stráka sem sáu til þess að ísland fær að leika á stóra sviðinu í fyrsta sinn í næsta mánuði. liðsheildin sem þeir hafa náð að mynda í kringum sína fastamenn er mögnuð og án vafa það sem hefur komið íslenska liðinu svona langt. fram undan eru vin- áttuleikir við noreg og liechtenstein í þessari viku og svo byrjar fjör- ið eftir aðeins fimm- tán daga þegar ísland tekur á móti Cristiano ro n a l d o g félögum í í portúgalska l a n d s l i ð n u .  ooj@frettabla- did.is 30 prósent EM-hóps „nýliðar“ Ísland mætir með marga á EM í Frakklandi sem hafa ekki enn komið við sögu í landsleik sem skiptir máli. Fréttablaðið skoðað hvaða þjálfarar gáfu landsliðsmönnunum fyrsta tækifærið með landsliðinu. 3 0 -0 5 -2 0 1 6 0 4 :2 5 F B 0 5 6 s _ P 0 4 1 K .p 1 .p d f F B 0 5 6 s _ P 0 4 1 K .p 1 .p d f F B 0 5 6 s _ P 0 1 6 K .p 1 .p d f F B 0 5 6 s _ P 0 1 6 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 1 9 9 2 -7 B D 4 1 9 9 2 -7 A 9 8 1 9 9 2 -7 9 5 C 1 9 9 2 -7 8 2 0 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 2 B F B 0 5 6 s _ 2 9 _ 5 _ 2 0 1 6 C M Y K
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.