Fréttablaðið - 30.05.2016, Side 16
Í dag
19.30 Stjarnan - Breiðablik Sport
22.00 Pepsímörkin Sport
01.00 NBA: GSW-OKC, L7 Sport
19.15 FH - Víkingur Ó. Kaplakriki
19.15 Fylkir - Fjölnir Fylkisvöllur
20.00 Stjarnan-Breiðab. Stjörnuv.
Bestur og sekúndum frá því
að vinna gull í gær
aron Pálmarsson
og félagar í ung-
verska liðinu
veszprém þurftu að
sætta sig við grát-
legt tap í úrslitaleik
meistaradeildarinnar
í gær. veszprém var
átta mörkum yfir þegar
minna en 20 mínútur
voru eftir en missti leik-
inn í framlenginu og
tapaði svo í vítakeppni.
aron skoraði sex mörk
í úrslitaleiknum og var
kosinn besti leikmaður
úrslitahelgarinnar.
dagar í11
EM 2016
http://www.seeklogo.net
Jón arnór sýndi gamla
liðinu hvað þeir misstu
Jón arnór stefánson og félagar í
valencia komust í gær fyrstir liða í
undanúrslitin á spáni eftir öruggan
29 stiga sigur á hans gamla félagi,
unicaja malaga, 88-59. Jón arnór
var með 12 stig og þrjár stoðsend-
ingar á 19 mínútum í leiknum.
gullhelgi hJá hrafnhildi
hrafnhildur lúthersdóttir, þre-
faldur verðlaunahafi á evrópu-
meistaramótinu í 50 metra laug á
dögunum, vann þrjú gull á sterku
alþjóðlegu móti í noregi um
helgina. eygló ósk gústafsdóttir
vann þrjú silfur og Bryndís rún
hansen fékk eitt silfur.
3 0 . M a í 2 0 1 6 M Á N U D a G U R16 s p o R t ∙ F R É t t a B L a ð i ð
sport
✿ Hjá hverjum fengu EM-strákarnir fyrsta tækifærið
Fréttablaðið skoðar í dag hvaða þjálfarar gáfu EM-strákunum okkar fyrsta
tækifærið hjá A-landsliðinu sem og fyrsta tækifærið í leik sem skipti máli.
Ingvar
Jónsson
�14 |
Sverrir Ingi
Ingason
�14 |
Rúnar Már
Sigurjónsson
�12* |
Eiður Smári
Guðjohnsen
�96 | �99
Kári
Árnason
�05 | �05
Emil
Hallfreðsson
�05 | �06
Birkir Már
Sævarsson
�07 | �07
Ragnar
Sigurðsson
�07 | �07
Theódór Elmar
Bjarnason
�07 | �07
Aron Einar
Gunnarsson
�08 | �08
Jóhann Berg
Guðmundsson
�08 | �09
Ari Freyr
Skúlason
�09 | �12*
Gylfi Þór
Sigurðsson
�10 | �10
Birkir
Bjarnason
�10 | �10
Kolbeinn
Sigþórsson
�10 | �10
Hörður Björgvin
Magnússon
�14 |
Ögmundur
Kristinsson
�14 | �15
Alfreð
Finnbogason
�10 | �11
Hannes Þór
Halldórsson
�11 | �11
Jón Daði
Böðvarsson
�12* | �14
Fyrsti landsleikur | Fyrsti landsleikur í keppni
sjö leikmenn hafa ekki aldrei spilað landsleik í móti
Arnór Ingvi
Traustason
�15 |
Haukur Heiðar
Hauksson
�15 |
Hjörtur
Hermannsson
�16 |
Aðalfundur stuðningsmannaklúbbs
Manchester United á Íslandi verður haldinn
fimmtudagskvöldið 9. júní 2016 kl. 20.
Fundurinn fer fram í sal félagsheimilis
Sjálfstæðismanna í Mjódd, Álfabakka 14a.
Atkvæðarétt á aðalfundi hafa þeir sem
greitt hafa ársgjaldið 2015 - 2016.
Aðalfundur
Dagskrá
1. Kosning fundarstjóra og fundarritara
2. Skýrsla stjórnar
3. Reikningar lagðir fram til samþykktar
4. Lagabreytingar
5. Kosning stjórnarmanna
6. Önnur mál
Stjórnin
Guðjón Þórðarson
�97 - �99
Ólafur Jóhannesson
�07 - �11
Eyjólfur Sverrisson
�06 - �07
Logi Ólafsson
�96 - �97
Ásgeir Sigurvinsson &
Logi Ólafsson
�03 - �05
Lars Lagerbäck &
Heimir Hallgrímsson
�12 - �16
* Þegar Lars Lagerbäck var einn aðalþjálfari.
Tíu þjóðir hafa verið nýliðar (eins
og Ísland nú) á Evrópumótunum
á síðustu tuttugu árum og aðeins
einni þeirra tókst að komast upp
úr sínum riðli. Króatar komust
fyrst á EM sem sjálfstæð þjóð
á EM í Englandi 1996 þar sem
þeir urðu í öðru sæti í sínum riðli
og töpuðu síðan fyrir verðandi
Evrópumeisturum Þjóðverja í
átta liða úrslitum. Búlgaría, Sviss,
Tyrkland (1996), Nor-
egur, Slóvenía (2000),
Lettland (2004),
Austurríki, Pól-
land (2008) og
Úkraína (2012)
sátu hins
vegar öll eftir
sínum riðli
á þeirra
fyrsta EM.
pepsi-deild karla
Þróttur - ÍBV 0-1
0-1 Mikkel Maigaard Jakobsen (56.).
Víkingur - ÍA 3-2
0-1 Jón Vilhelm Ákason (2.), 1-1 Vladimir
Tufegdzic (4.), 1-2 Garðar Gunnlaugssson
(5.), 2-2 Óttar Magnús Karlssson (55.) , 3-2
Ívar Örn Jónsson (90+2).
KR - Valur 2-1
1-0 Óskar Örn Haukss.(35.), 2-0 Denis Fazla-
gic (48.), 2-1 Haukur Páll Sigurðsson (90+1),
Efri hluti
Stjarnan 11
FH 10
ÍBV 10
Víkingur Ó. 10
Fjölnir 9
KR 9
Neðri hluti
Breiðablik 9
Víkingur R. 8
Valur 7
ÍA 4
Þróttur 4
Fylkir 1
FótBoLti íslenska landsliðið sem er
á leiðinni á em í frakklandi hefur
verið í mótun í mörg ár og margir
leikmannanna hafa öðlast mikla
landsleikjareynslu þótt þeir mæti
nú á stóra sviðið svolítið blautir á
bak við eyrun.
árangurslaus og áhugalaus ár
landsliðsins fyrir nokkrum árum
eru kannski í dag eins og fjarlæg
martröð eftir ævintýralegan árang-
ur strákanna okkar síðustu ár, en
þau skipta samt liðið í dag máli.
liðið var vissulega í miklum
vandræðum undir stjórn ólafs
Jóhannessonar en hans verður þó
alltaf minnst sem landsliðsþjálfar-
ans sem gaf flestum úr gullkynslóð-
inni sín fyrstu kynni af því að spila
fyrir a-landsliðið.
heimir hallgrímsson, annar
þjálfara íslenska landsliðsins, sá
líka ástæðu til þess að þakka þeim
ólafi Jóhannessyni og Pétri Péturs-
syni fyrir að gefa mörgum af þessum
strákum sem eru nú á leiðinni á
evrópumótið sína frumraun með
landsliðinu.
Sjö af ellefu sem byrjuðu á
móti Hollandi
átta úr em-hópnum léku
sinn fyrsta a-landsleik fyrir
ólaf og sjö þeirra spiluðu
sinn fyrsta leik í keppni
í þjálfaratíð hans. það
er ekki þó bara fjöld-
inn sem skiptir hér
máli heldur hverjir
þetta eru. af ellefu
b y r j u n a r l i ð s -
m ö n n u m í
sigrinum eft-
i r m i n n i -
lega á móti hollandi í amsterdam í
september í fyrra spiluðu sjö þeirra
fyrsta leikinn fyrir ólaf en aðeins
einn lék sinn fyrsta landsleik í tíð
lars og heimis.
landsliðið hefur náð frábærum
árangri síðustu ár undir stjórn
þeirra lars og heimis en liðið er
samt sem áður í stöðugri þróun.
níu af leikmönnum léku sinn
fyrsta landsleik eftir að þeir tóku
við liðinu og sjö leikmannanna hafa
aðeins spilað í vináttulandsleikjum.
þeir eru í raun enn þá nýliðar í
landsliðinu því það er tvennt ólíkt
að spila vináttuleik fyrir ísland eða
leik í undankeppni stórmóts.
það að þrjátíu prósent em-hóps-
ins hafi ekki spilað leik sem skiptir
máli er kannski há tala en þegar á
hólminn er komið munu þeir lars
og heimir örugglega veðja á þá
stráka sem sáu til þess að ísland fær
að leika á stóra sviðinu í fyrsta sinn
í næsta mánuði. liðsheildin sem
þeir hafa náð að mynda í kringum
sína fastamenn er mögnuð
og án vafa það sem hefur
komið íslenska liðinu
svona langt.
fram undan eru vin-
áttuleikir við noreg og
liechtenstein í þessari
viku og svo byrjar fjör-
ið eftir aðeins fimm-
tán daga þegar
ísland tekur á
móti Cristiano
ro n a l d o g
félögum í í
portúgalska
l a n d s l i ð n u .
ooj@frettabla-
did.is
30 prósent EM-hóps „nýliðar“
Ísland mætir með marga á EM í Frakklandi sem hafa ekki enn komið við sögu í landsleik sem skiptir máli.
Fréttablaðið skoðað hvaða þjálfarar gáfu landsliðsmönnunum fyrsta tækifærið með landsliðinu.
3
0
-0
5
-2
0
1
6
0
4
:2
5
F
B
0
5
6
s
_
P
0
4
1
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
5
6
s
_
P
0
4
1
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
5
6
s
_
P
0
1
6
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
5
6
s
_
P
0
1
6
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
ti
o
n
P
la
te
r
e
m
a
k
e
:
1
9
9
2
-7
B
D
4
1
9
9
2
-7
A
9
8
1
9
9
2
-7
9
5
C
1
9
9
2
-7
8
2
0
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
2
B
F
B
0
5
6
s
_
2
9
_
5
_
2
0
1
6
C
M
Y
K