Fréttablaðið - 30.05.2016, Blaðsíða 1

Fréttablaðið - 30.05.2016, Blaðsíða 1
— M e s t l e s n a dag b l a ð á Í s l a n d i * —1 2 6 . t ö l u b l a ð 1 6 . á r g a n g u r M á n u d a g u r 3 0 . M a Í 2 0 1 6 Fréttablaðið í dag skoðun Gegnum aldirnar hafa hetjurnar í sögunum verið úti- legumenn, skrifar Guðmundur Andri. 13 sport Ísland mætir með marga á EM sem hafa ekki komið við sögu í landsleik sem skiptir máli. 16 Menning Ný ópera um fótbolta og önnur um selsham 22 plús 2 sérblöð l Fólk l  Fasteignir *Samkvæmt prentmiðlakönnun Gallup apríl-júní 2015 skólaMál Árið 2011 voru grunn- skólakennarar á Íslandi 9.327. Ný rannsókn um þróun kennara- stéttarinnar á næstu áratugum leiðir í ljós að eftir 35 ár, árið 2051, verði fjöldi grunnskólakennara kominn niður í 3.689. Helgi Eiríkur Helgason meistara- nemi og Stefán Hrafn Jónsson, prófessor við Háskóla Íslands, rannsökuðu samsetningu grunn- skólakennara á Íslandi og skoðuðu þróun stéttarinnar. Samkvæmt Hagstofu Íslands voru alls 4.531 starfandi kennari í grunn- skólum landsins með kennslu- réttindi. Á sama tíma voru 9.327 Íslendingar með réttindi sem grunn- skólakennarar. Samband íslenskra sveitarfélaga áætlar að eftirspurn eftir grunn- skólakennurum aukist um tíund á næstu tuttugu árum. „Í ljósi þess að um helmingur grunnskólakennara starfar við grunnskólakennslu má leiða að því líkur að strax árið 2031 verði orðinn mikill skortur á rétt- indakennurum fyrir grunnskóla að öðru óbreyttu,“ segir Stefán Hrafn. Árið 2012 tóku gildi ný lög um kennslu í grunnskóla. Til að fá leyfis- bréf sem grunnskólakennari þarf fólk að klára fimm ára háskólanám í stað þriggja ára áður. Veruleg fækkun varð á fjölda útskrifaðra í kjölfarið. Árið 2015 útskrifuðust 87 einstak- lingar með háskólapróf og leyfisbréf sem grunnskólakennari. „Fátt ef nokkuð bendir til að fjöldi útskrifaðra kennara komi til með að aukast á næstu árum,“ segir Stefán Hrafn. - sa / sjá síðu 10 Spá miklum skorti á grunnskólakennurum Ný rannsókn á þróun kennarastéttarinnar leiðir líkur að því að árið 2031 verði orðinn mikill skortur á réttindakennurum og að árið 2051 verði þeir orðnir nær þrefalt færri en árið 2011. Lengra kennaranám virðist hafa fælt fólk frá stéttinni. Í ljósi þess að um helmingur grunn- skólakennara starfar við grunnskólakennslu má leiða að því líkur að strax árið 2031 verði orðinn mikill skortur á réttindakennurum fyrir grunnskóla að öðru óbreyttu. Stefán Hrafn Jóns- son, prófessor við Háskóla Íslands. Beðið eftir að fá að borga Svo mikið álag er á greiðsluvélarnar tvær á Þingvöllum að önnur vélin var biluð í gær þegar ljósmyndari Fréttablaðsins átti leið hjá. Svo mikil umferð er við bílastæðin að það þarf starfsfólk til að stýra henni og aðstoða ferðafólk. Sjá síðu 4. Fréttablaðið/anton lÍFið Reykjavíkurdóttirin Tinna, Bibbi bassaleikari Skálmaldar, Birg- ir, trommarinn í Dimmu og Ernir í Ylju hafa stofnað hljómsveitina Kroniku. Um tilurð hljómsveitarinnar segir Tinna að hún hafi fengið skilaboð frá Bibba þar sem henni var í raun tilkynnt að hún yrði söngkona í nýju bandi. – sþ / sjá síðu 30 Fjögur bönd bjuggu til barn Viðskipti Mjólkurvinnslu Mjólku í Hafnarfirði verður lokað á næst- unni og öll starfsemi flutt í húsnæði Kaupfélags Skagfirðinga á Sauðár- króki og í afurðastöð MS í Búðardal. Starfsfólk við fram- leiðslu fékk upp- sagnarbréf í apríl en þar á meðal er Björn Valur Ellertsson sem starfað hefur hjá fyrirtækinu í fjórtán ár. „Ég held að það sé enginn að fara norður með þeim.“ - snæ / sjá síðu 4 Mjólka flytur til Kaupfélagsins Biðröð á Þingvöllum 3 0 -0 5 -2 0 1 6 0 4 :2 5 F B 0 5 6 s _ P 0 5 6 K .p 1 .p d f F B 0 5 6 s _ P 0 5 6 K .p 1 .p d f F B 0 5 6 s _ P 0 0 1 K .p 1 .p d f F B 0 5 6 s _ P 0 0 1 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 9 9 2 -6 D 0 4 1 9 9 2 -6 B C 8 1 9 9 2 -6 A 8 C 1 9 9 2 -6 9 5 0 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 1 A F B 0 5 6 s _ 2 9 _ 5 _ 2 0 1 6 C M Y K
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.