Fréttablaðið - 30.05.2016, Side 1

Fréttablaðið - 30.05.2016, Side 1
— M e s t l e s n a dag b l a ð á Í s l a n d i * —1 2 6 . t ö l u b l a ð 1 6 . á r g a n g u r M á n u d a g u r 3 0 . M a Í 2 0 1 6 Fréttablaðið í dag skoðun Gegnum aldirnar hafa hetjurnar í sögunum verið úti- legumenn, skrifar Guðmundur Andri. 13 sport Ísland mætir með marga á EM sem hafa ekki komið við sögu í landsleik sem skiptir máli. 16 Menning Ný ópera um fótbolta og önnur um selsham 22 plús 2 sérblöð l Fólk l  Fasteignir *Samkvæmt prentmiðlakönnun Gallup apríl-júní 2015 skólaMál Árið 2011 voru grunn- skólakennarar á Íslandi 9.327. Ný rannsókn um þróun kennara- stéttarinnar á næstu áratugum leiðir í ljós að eftir 35 ár, árið 2051, verði fjöldi grunnskólakennara kominn niður í 3.689. Helgi Eiríkur Helgason meistara- nemi og Stefán Hrafn Jónsson, prófessor við Háskóla Íslands, rannsökuðu samsetningu grunn- skólakennara á Íslandi og skoðuðu þróun stéttarinnar. Samkvæmt Hagstofu Íslands voru alls 4.531 starfandi kennari í grunn- skólum landsins með kennslu- réttindi. Á sama tíma voru 9.327 Íslendingar með réttindi sem grunn- skólakennarar. Samband íslenskra sveitarfélaga áætlar að eftirspurn eftir grunn- skólakennurum aukist um tíund á næstu tuttugu árum. „Í ljósi þess að um helmingur grunnskólakennara starfar við grunnskólakennslu má leiða að því líkur að strax árið 2031 verði orðinn mikill skortur á rétt- indakennurum fyrir grunnskóla að öðru óbreyttu,“ segir Stefán Hrafn. Árið 2012 tóku gildi ný lög um kennslu í grunnskóla. Til að fá leyfis- bréf sem grunnskólakennari þarf fólk að klára fimm ára háskólanám í stað þriggja ára áður. Veruleg fækkun varð á fjölda útskrifaðra í kjölfarið. Árið 2015 útskrifuðust 87 einstak- lingar með háskólapróf og leyfisbréf sem grunnskólakennari. „Fátt ef nokkuð bendir til að fjöldi útskrifaðra kennara komi til með að aukast á næstu árum,“ segir Stefán Hrafn. - sa / sjá síðu 10 Spá miklum skorti á grunnskólakennurum Ný rannsókn á þróun kennarastéttarinnar leiðir líkur að því að árið 2031 verði orðinn mikill skortur á réttindakennurum og að árið 2051 verði þeir orðnir nær þrefalt færri en árið 2011. Lengra kennaranám virðist hafa fælt fólk frá stéttinni. Í ljósi þess að um helmingur grunn- skólakennara starfar við grunnskólakennslu má leiða að því líkur að strax árið 2031 verði orðinn mikill skortur á réttindakennurum fyrir grunnskóla að öðru óbreyttu. Stefán Hrafn Jóns- son, prófessor við Háskóla Íslands. Beðið eftir að fá að borga Svo mikið álag er á greiðsluvélarnar tvær á Þingvöllum að önnur vélin var biluð í gær þegar ljósmyndari Fréttablaðsins átti leið hjá. Svo mikil umferð er við bílastæðin að það þarf starfsfólk til að stýra henni og aðstoða ferðafólk. Sjá síðu 4. Fréttablaðið/anton lÍFið Reykjavíkurdóttirin Tinna, Bibbi bassaleikari Skálmaldar, Birg- ir, trommarinn í Dimmu og Ernir í Ylju hafa stofnað hljómsveitina Kroniku. Um tilurð hljómsveitarinnar segir Tinna að hún hafi fengið skilaboð frá Bibba þar sem henni var í raun tilkynnt að hún yrði söngkona í nýju bandi. – sþ / sjá síðu 30 Fjögur bönd bjuggu til barn Viðskipti Mjólkurvinnslu Mjólku í Hafnarfirði verður lokað á næst- unni og öll starfsemi flutt í húsnæði Kaupfélags Skagfirðinga á Sauðár- króki og í afurðastöð MS í Búðardal. Starfsfólk við fram- leiðslu fékk upp- sagnarbréf í apríl en þar á meðal er Björn Valur Ellertsson sem starfað hefur hjá fyrirtækinu í fjórtán ár. „Ég held að það sé enginn að fara norður með þeim.“ - snæ / sjá síðu 4 Mjólka flytur til Kaupfélagsins Biðröð á Þingvöllum 3 0 -0 5 -2 0 1 6 0 4 :2 5 F B 0 5 6 s _ P 0 5 6 K .p 1 .p d f F B 0 5 6 s _ P 0 5 6 K .p 1 .p d f F B 0 5 6 s _ P 0 0 1 K .p 1 .p d f F B 0 5 6 s _ P 0 0 1 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 9 9 2 -6 D 0 4 1 9 9 2 -6 B C 8 1 9 9 2 -6 A 8 C 1 9 9 2 -6 9 5 0 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 1 A F B 0 5 6 s _ 2 9 _ 5 _ 2 0 1 6 C M Y K

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.