Fréttablaðið - 24.06.2016, Blaðsíða 1

Fréttablaðið - 24.06.2016, Blaðsíða 1
Föstudagsviðtalið „Það segir sig sjálft, ég get ekki stutt Oddnýju,“ segir Ingibjörg Sólrún Gísladóttir, umdæmisstjóri hjá UN Women og fyrrverandi formaður Samfylk- ingarinnar. Oddný Harðardóttir er núverandi formaður. Ingibjörg segir Oddnýju hafa brugðist í Landsdómsmálinu. „Þetta var gríðarlega erfitt, með því erfiðara sem ég hef gengið í gegnum. Þetta voru samherjar mínir sem vildu ákæra mig og það var mér tilfinn- ingalega mjög erfitt,” segir hún. „Ég treysti ekki því fólki sem fór fyrir í þessu máli í Samfylkingunni, og ekki því fólki sem greiddi ákærunni atkvæði sitt, mér fannst það bregðast. Ég hef aldrei haldið því fram að ég hafi ekki borið pólitíska ábyrgð í þeirri ríkisstjórn sem ég sat.“ Ingibjörg segir dapurlegt að sjá stöðu Sam- fylkingarinnar í dag, – ósk, vh / sjá síður 8 og 10 — M e s t l e s n a dag b l a ð á Í s l a n d i * —1 4 8 . t ö l u b l a ð 1 6 . á r g a n g u r F ö s t u d a g u r 2 4 . j ú n Í 2 0 1 6 Fréttablaðið í dag sKOðun Elín Hirst skrifar um kvenna-krónur. 16 Menning Egill Sæbjörnsson. 26 spOrt Íslenska fótboltalands- liðið fékk kraft úr óvæntri átt. 20 lÍFið Lóan er á leiðinni og hún er rándýr 34 plús 1 sérblað l  FólK *Samkvæmt prentmiðlakönnun Gallup apríl-júní 2015 Siggu Kling Stjörnuspá sÍða 32 Treystir ekki forystu Samfylkingar BÓKAÐU SÓL Á SPOTTPRÍS Frá kr.44.995 SÓLARFERÐIR Á FRÁBÆRUM AFSLÆTTI Inni eða úti? Ungur maður heldur á spjaldi þar sem Bretar eru hvattir til að vera áfram í Evrópusambandinu fyrir utan Kings Cross brautarstöðina í Lund- únum í gær. Kosið var um aðild Breta að ESB í gær. Kjörstöðum var lokað klukkan tíu. Aðildar- sinnar naumlega yfir í fyrstu tölum frá New- castle. Endanleg niðurstaða fæst árdegis í dag. ➛4 Nordicphotos/AFp 2 4 -0 6 -2 0 1 6 0 5 :3 8 F B 0 4 8 s _ P 0 4 8 K .p 1 .p d f F B 0 4 8 s _ P 0 3 7 K .p 1 .p d f F B 0 4 8 s _ P 0 0 1 K .p 1 .p d f F B 0 4 8 s _ P 0 1 2 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 9 D 1 -E 2 A 0 1 9 D 1 -E 1 6 4 1 9 D 1 -E 0 2 8 1 9 D 1 -D E E C 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 1 A F B 0 4 8 s _ 2 3 _ 6 _ 2 0 1 6 C M Y K

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.