Fréttablaðið - 24.06.2016, Side 40
Hvað?
Hvenær?
Hvar?
Föstudagur
24. júní 2016
Tónlist
Hvað? Sacha and the Mermaids
Hvenær? 19.00 og 21.00
Hvar? Listastofan
Franski söngvarinn og Reykvík-
ingurinn Sacha Bernardson spilar
á tvennum tónleikum ásamt The
Mermaids. Fyrri tónleikarnir verða
órafmagnaðir en þeir síðari verða
tengdir og ákaflega rafrænir.
Hvað? Sumartónleikaröð Kristjönu
Stefáns og Svavars Knúts
Hvenær? 20.00
Hvar? Vatnasafnið, Stykkishólmi
Svavar Knútur og Kristjana Stefáns
syngja og tralla í Vatnasafninu í
kvöld. 3.500 krónur inn.
Hvað? DJ Styrmir Dansson
Hvenær? 21.00
Hvar? BarAnanas
Í kvöld verður öllu stuðinu á BarAn-
anas stjórnað af Styrmi Dansson,
plötusnúð, og hann mun vafalaust
vera með ærlegan lagalista tilbúinn
fyrir kvöldið.
Hvað? DJ Hunk of a man
Hvenær? 22.00
Hvar? Boston
Það mun allt verða vitlaust á Boston
í kvöld þegar hönkið sjálft stígur
inn í skemmtiklefann með plötu-
töskuna fulla af stórsmellum. Að
sjálfsögðu er frítt inn.
Hvað? Kiriyama Family
Hvenær? 20.00
Hvar? Frystiklefinn, Hellissandi
Kiriyama Family sprengir þakið af
kofanum.
Hvað? Balcony Boyz / KrBear
Hvenær? 22.00
Hvar? Tivoli Bar
Báðar hæðir Tivoli Bars verða vel
mannaðar þetta kvöldið svo ekki
hafa neinar áhyggjur. Á efri hæð-
inni verða Balcony Boyz og þar af
leiðandi verður KrBear á vaktinni
á þeirri neðri.
Hvað? Gervisykur og Kocoon
Hvenær? 21.00
Hvar? Prikið
Prikið verður „lit“ eins og krakkarn-
ir sem stunda það myndu segja, en
þar verða tveir stórkostlegir lista-
menn til staðar í kvöld að passa upp
á að glæður gleðinnar deyi ekki út.
Fyrst munu strákarnir í Gervisykri
munda græjurnar og hleypa lífi í
fólkið og síðar mun Árni Kocoon
taka við af sinni alkunnu snilld og
jafnvel forhertustu fýlupúkar munu
að minnsta kosti setja upp eilítið
bros.
Hvað? DJ Alfons X
Hvenær? 22.00
Hvar? Kaffibarinn
Kaffibarinn, eða KB eins og vanir
kalla hann, verður að sjálfsögðu
opinn og í fullu fjöri í kvöld. Alfons
X spilar fyrir gesti og gangandi.
Retro Stefson verða á Akureyri í góðum gír um helgina og munu spila á hinum rómaða tónleikastað Græna hattinum. FRéttAblAðið/ERniR
Hvað? Retro Stefson
Hvenær? 22.00
Hvar? Græni hatturinn, Akureyri
Retro Stefson verður á Norðurland-
inu í kvöld að skemmta Akureyr-
ingum og nærsveitungum. Það er
alltaf upplifun að sjá þessa krakka
spila á tónleikum og það má alveg
fastlega búast við að þetta skipti
verði ekkert öðruvísi.
Hvað? Mugison
Hvenær? 20.30
Hvar? Þjóðleikhúsið
Mugison verður að spila á fullu
í Þjóðleikhúsinu í sumar og
verður þar í kvöld. Hann mun
taka lögin sín bæði á ensku og
íslensku og skemmta á milli laga
eins og honum einum er lagið.
3.500 krónur inn.
Hvað? Blúshátíð í Ólafsfirði
Hvenær? 17.00
Hvar? Ólafsfjarðarkirkja
Blúshátíðin í Ólafsfirði er í fullum
gangi og byrjar í dag í Ólafsfjarðar-
kirkju þar sem Sinéad Kennedy frá
Írlandi, ásamt huiszclok og Hannes
Dufek, flytur tónlist sína. Síðar um
kvöldið færist gleðin inn á veitinga-
staðinn Höllina þar sem alls konar
gleði verður við völd og meðal
annars 10% afsláttur af mat.
Hvað? Karlakórinn Fuglset
Hvenær? 19.30
Hvar? Norræna húsið
Karlakórinn Fuglset ætlar að syngja
vel og hafa gaman í kvöld í Norræna
húsinu.
Hvað? Geimflaugin
Hvenær? 22.00
Hvar? Hressó
Geimflaugin tekur á loft frá Hressó
í kvöld.
Hvað? Kira Kira
Hvenær? 21.00
Hvar? Mengi
Kira Kira gefur von bráðar út tvær
plötur í samstarfi við tvo merka
tónlistarmenn – annar er Hermi-
gervil og hinn er Eskmo. Það er
alveg þess virði að kíkja við í Mengi
í kvöld. 2.000 krónur inn.
Hvað? DJ Óli Dóri
Hvenær? 21.00
Hvar? Hverfisgata 12
Óli Dóri spilar alls konar á nafn-
lausasta samkomustað Íslands.
Hvað? Upphitun fyrir Norðanpönk
INDEPENDENCE DAY 2 2, 5, 8, 10:30(P)
LEITIN AÐ DÓRU ÍSL.TAL 1:50, 3:50, 5:50
CENTRAL INTELLIGENCE 8, 10:25
WARCRAFT 8, 10:30
FLORENCE FOSTER JENKINS 5
ANGRY BIRDS ÍSL.TAL 2
LAUGARÁSBÍÓ Sýningartímar
Miðasala og nánari upplýsingar
POWERSÝNING
KL. 22:30
TILBOÐ KL 2
TILBOÐ KL 1:50
KEFLAVÍK
INDEPENDENCE DAY: RESURGENCE (3D) 8 -10:40
ME BEFORE YOU KL. 8
CENTRAL INTELLIGENCE KL. 10:40
TMNT 2 2D KL. 10:30
LEITIN AÐ DÓRU (ÍSL 3D) KL. 5:40ME BEFORE YOU KL. 6 - 8 - 9 - 10:20
FINDING DORY (ENSKA) KL. 8
LEITIN AÐ DÓRU (ÍSL 2D) KL. 3:40 5:40
LEITIN AÐ DÓRU (ÍSL 3D) KL. 3:20 - 5:40
THE CONJURING 2 KL. 10:20
TMNT 2 2D KL. 3:20
KRINGLUNNI NÚMERUÐ SÆTI
ÁLFABAKKA
ME BEFORE YOU KL. 5:40 - 8 - 10:20
ME BEFORE YOU VIP KL. 3:20 - 5:40 - 8 - 10:20
FINDING DORY (ENSKA 2D) KL. 3:20 - 5:40 - 8 - 9 - 10:30
LEITIN AÐ DÓRU (ÍSL 2D) KL. 3:20 - 5:40
LEITIN AÐ DÓRU (ÍSL 3D) KL. 4:20 - 6:40
THE CONJURING 2 KL. 8 - 10:30
TMNT 2 2D KL. 3 - 5:30
ALICE THROUGH... 2D KL. 10:40
MOTHER’S DAY KL. 8
THE JUNGLE BOOK 2D KL. 3:10
AKUREYRI
ME BEFORE YOU KL. 8 - 10:20
LEITIN AÐ DÓRU (ÍSL 3D) KL. 5:40
FINDING DORY (ENSKA 2D) KL. 8
THE CONJURING 2 KL. 10:20
TMNT 2 2D KL. 5:30
EGILSHÖLL
INDEPENDENCE DAY: RESURGENCE (3D) 5:30-8 -10:30
LEITIN AÐ DÓRU (ÍSL 2D) KL. 5:30
CENTRAL INTELLIGENCE KL. 5:40 - 8 - 10:20
THE CONJURING 2 KL. 7:40 - 10:20
TMNT 2 2D KL. 10:30
ALICE THROUGH... 2D KL. 5:30 - 8
CINEMABLEND
Þorir þú?
Ein skemmtilegasta mynd sumarsins
sýnd með íslensku og ensku tali
VARIETY
E.W.
“THE FAMILY FILM OF THE YEAR.”
“A MASTERPIECE!”
“AMAZING!”
JOHNNY
DEPP
ANNE
HATHAWAY
SACHA
BARON COHEN
A LITTLEHARTAND A BIGJOHNSON
SAVING THE WORLD TAKES
FEEL GOOD MYND
FRÁBÆR
EMILIA CLARKE
SAM CLAFLIN
BASED ON THE NEW
YORK TIMES BESTSELLER
„
„
VIÐ VISSUM ALLTAF
AÐ ÞÆR KÆMU AFTUR
EMPIRE
Sýningartímar á eMiði.is, miði.is og smarabio.is
FORELDRABÍÓ
Á FÖSTUDAGINN
KL. 12 Í SMÁRABÍÓI
- TIMEOUT
- EMPIRE
- BÍÓVEFURINN
- EMPIRE
ANDRE RIUE
í beinni 23. júlí
í Háskólabíói
2 4 . j ú n í 2 0 1 6 F Ö S T U D A G U R28 M e n n i n G ∙ F R É T T A B L A ð i ð
2
4
-0
6
-2
0
1
6
0
5
:3
8
F
B
0
4
8
s
_
P
0
4
5
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
4
8
s
_
P
0
4
0
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
4
8
s
_
P
0
0
4
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
4
8
s
_
P
0
0
9
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
tio
n
P
la
te
re
m
a
k
e
: 1
9
D
1
-F
B
5
0
1
9
D
1
-F
A
1
4
1
9
D
1
-F
8
D
8
1
9
D
1
-F
7
9
C
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
3
B
F
B
0
4
8
s
_
2
3
_
6
_
2
0
1
6
C
M
Y
K