Fréttablaðið - 12.12.2016, Blaðsíða 1
— M e s t l e s n a dag b l a ð á Í s l a n d i * —2 9 3 . t ö l u b l a ð 1 6 . á r g a n g u r M á n u d a g u r 1 2 . d e s e M b e r 2 0 1 6
Fréttablaðið í dag
skoðun Guðmundur Andri
skrifar um vanhæfi dómara. 15
sport Hrafnhildur og Gylfi Þór
stóðu sig vel um helgina. 11-13
lÍfið Jóhann Kristófer vill líta út
eins og 2007-hnakki. 22
plús 2 sérblöð l fólk
l fasteignir
*Samkvæmt prentmiðlakönnun Gallup apríl-júní 2015
frÍtt
D A G A R
TIL JÓLA
12
O P I Ð T I L 2 2 Í K V Ö L D
MEÐ PÓSTINUM Í DAG
8BLS
BÆKLINGUR
Reykjavík • Hallarmúla 2 | Akureyri • Undirhlíð 2
Miðasala | 568 8000 | borgarleikhus.is
Gjöf sem lifnar við!
Gjafakort
Borgarleikhússins
saMfélag Hreiðar Már Sigurðs-
son, fyrrverandi forstjóri Kaup-
þings, hefur stefnt íslenska ríkinu til
greiðslu miskabóta vegna spillingar
embættismanna ríkisins.
Í aðsendri grein sem birtist í dag
rekur Hreiðar Már hvernig sérstakur
saksóknari fékk hlerunarheimild
á símann hans með því að velja
sér dómara. Samkvæmt greininni
voru hlerunarbeiðnirnar stimplaðar
af Héraðsdómi Vesturlands vegna
þess að þar er bara einn dómari.
Var málið þingfest í síðasta mánuði
og fékk ríkislögmaður frest til að
skila greinargerð til 17. janúar.
– bb / sjá síðu 15
Hreiðar Már
stefnir ríkinu
Viðskipti Lyfjafyrirtækið Alvogen,
sem stofnað var af Róberti Wessman
árið 2009, hefur sett fyrstu sam-
heitaútgáfu af flensulyfinu Tamiflu
á markað í Bandaríkjunum. Þetta
er stærsta markaðssetning Alvogen
til þessa.
Þetta þýðir að Alvogen verður
eitt á markaði með flensulyf ásamt
frumlyfinu næstu mánuði. Sam-
kvæmt heimildum Fréttablaðsins
eru árlegar rekstrartekjur Alvogen
komnar yfir 100 milljarða króna
og má búast við að tekjur af flensu-
lyfinu hlaupi á tugum milljarða.
Róbert Wessman, stjórnarfor-
maður og forstjóri, segir Banda-
ríkjamarkað stærsta lyfjamarkað
heims og þar vilji allir vera. Hann
segir að unnið hafi verið að þróun
og skráningu lyfsins frá 2010 og því
ánægjulegt að það sé komið í sölu.
„Markaðssetning Tamiflu er stærsti
áfangi fyrirtækisins frá stofnun og
ánægjulegt að geta stuðlað að því að
bandarískir neytendur fái nú mun
ódýrari valkost fyrir meðferð við
flensu,“ segir Róbert. Áætla má að
sparnaður bandarískra neytenda
á næstu mánuðum með innkomu
lyfsins nemi 500 milljónum doll-
ara eða sem nemur 56 milljörðum
króna.
Róbert segir mikla samkeppni
á markaðnum en fyrirtækinu hafi
tekist að skapa sér sterka stöðu á
markaði gegnum sérhæft lyfjasafn
sem samanstendur af lyfjum sem
eru erfið í þróun og því minni sam-
keppni um.
Alvogen tók yfir tvö bandarísk
lyfjafyrirtæki á árinu og opnaði nýtt
hátæknisetur þar sem starfa 180 vís-
indamenn. - hh
Tug milljarða viðskipti
Alvogen með flensulyf
Alvogen áætlar að selja samheitalyf flensulyfsins Tamiflu fyrir tugi milljarða.
Mun spara bandarískum neytendum 56 milljarða króna á næstu mánuðum.
Þetta er stærsti áfangi Alvogen til þessa. 180 vísindamenn starfa hjá Alvogen.
Markaðssetning
Tamiflu er stærsti
áfangi fyrirtækisins frá
stofnun og ánægjulegt að
geta stuðlað að því að
bandarískir neytendur fái nú
mun ódýrari valkost fyrir
meðferð við flensu
Róbert Wess-
man, stjórnarfor-
maður og forstjóri
Alvogen
Þingflokkarnir fimm, Vinstri græn, Píratar, Viðreisn, Björt framtíð og Samfylkingin, funduðu fram á kvöld í gær til að ákveða hvort halda ætti stjórnar-
myndunarviðræðum áfram. Engin niðurstaða var komin þegar Fréttablaðið fór í prentun. Forystumenn flokkanna höfðu hist fyrr um kvöldið en þeir
hafa haldið fundi daglega síðan á mánudag. Vinnuhópar flokkanna ræddu meðal annars um landbúnaðar- og sjávarútvegsmál í gær. Fréttablaðið/SteFán
1
2
-1
2
-2
0
1
6
0
4
:3
5
F
B
0
4
0
s
_
P
0
4
0
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
4
0
s
_
P
0
0
1
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
tio
n
P
la
te
re
m
a
k
e
: 1
B
A
2
-8
7
F
0
1
B
A
2
-8
6
B
4
1
B
A
2
-8
5
7
8
1
B
A
2
-8
4
3
C
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
1
A
F
B
0
4
0
s
_
1
1
_
1
2
_
2
0
1
C
M
Y
K