Fréttablaðið - 12.12.2016, Síða 29

Fréttablaðið - 12.12.2016, Síða 29
Hallbera orðin liðsfélagi guðbjargar í stokkHólmi landsliðsbakvörðurinn Hallbera guðný gísladóttir hefur yfir- gefið blika og samið við sænska liðið Djurgården. Hún verður þar liðsfélagi landsliðsmarkvarðarins guðbjargar gunnarsdóttur. „Það var ekki erfið ákvörðun að fara út en auðvitað er erfitt að yfir- gefa blikana sem er toppklúbbur. Þetta er eitthvað sem ég þurfti að gera fyrir mig persónulega,“ sagði Hallbera í viðtali við íþróttadeild 365. Hún segir em kvenna næsta sumar vera aðalástæðuna fyrir því að hún er á leið út í atvinnumennsku. „Það gengur ekkert rosalega vel að æfa eins og afreksmaður í íþróttum þegar það er svona mikið að gera. með því að fara út þá þarf ég ekki að vinna lengur,“ sagði Hallbera sem er í fullu námi með vinnu. Gylfi Þór Sigurðsson hefur skorað 4 mörk og gefið 4 stoðsendingar í síðustu 8 leikjum Swansea í ensku úrvalsdeildinni og liðið hefur náð 8 af 12 stigum sínum á tímabilinu í þeim. Í dag 21.00 Messan Sport Olís-deild karla 19.30 Valur - Stjarnan Valshöll Coca-Cola bikar karla 19.30 Víkingur - Selfoss Víkin Grindavík - Valur 66-69 Stigahæstar: Ashley Grimes 27/13 frák./5 stoðs., María Ben Erlingsdóttir 16, Petrúnella Skúladóttir 11/7 frák. - Mia Loyd 30/21 frák., Elfa Falsdottir 11, Guðbjörg Sverrisdóttir 8, Elín Sóley Hrafnkelsdóttir 8/13 frák., Bergþóra Holton Tómasdóttir 7. Keflavík - Njarðvík 79-59 Stigahæstar: Emelía Ósk Gunnarsdóttir 14/13 frák., Birna Valgerður Benónýsd. 13, Erna Hákonardóttir 12, Thelma Dís Ágústsd. 10/14 frák., Ariana Moorer 9 - Carmen Tyson-Thomas 39/17 frák., Björk Gunnars- dóttir 6, Hulda Bergsteinsdóttir 6 Stjarnan - Snæfell 60-52 Stigahæstar: Danielle Rodriguez 17/10 frák./6 stoðs./5 stolnir, Ragna Margrét Brynjarsd.16/14 frák., Jenný Harðardóttir 8, Bryndís Hanna Hreinsd. 8 - Aaryn Ellenberg- Wiley 26, Berglind Gunnarsdóttir 7, Andrea Björt Ólafsdóttir 7, Helga Hjördís Björgvins- dóttir 5, Gunnhildur Gunnarsdóttir 5. Haukar - Skallagrímur 38-74 Stigahæstar: Kelia Shelton 12/10 fráköst, Rósa Björk Pétursdóttir 10 - Tavelyn Tillman 24/5 stolnir, Kristrún Sigurjónsdóttir 16/8 frák./6 stoðs., Sigrún Sjöfn Ámundadóttir 12/16 frák., Sólrún Sæmundsdóttir 8, Jó- hanna Björk Sveinsdóttir 7/10 frák., Efri Keflavík 20 Snæfell 16 Skallagrímur 16 Stjarnan 12 Neðri Valur 10 Njarðvík 10 Grindavík 6 Haukar 6 Nýjast Dominos-deild kvenna Haukar - Akureyri 29-19 Markahæstir: Adam Haukur Baumruk 9, Daníel Þór Ingason 5, Brynjólfur Snær Brynj- ólfsson 4, Janus Daði Smárason 3, Heimir Óli Heimisson 3, - Kristján Orri Jóhannsson 6, Mindaugas Dumcius 4. Efri Afturelding 22 Haukar 20 FH 18 Valur 16 ÍBV 16 Neðri Selfoss 14 Grótta 11 Akureyri 11 Fram 11 Stjarnan 9 Olís-deild karla Leikstjórinn á Liberty-leikvanginum Gylfi Þór Sigurðsson er maðurinn á bak við tvo heimasigra Swansea í röð, lífsnauðsynlega sigra í fallbaráttunni. Gylfi var með mark og stoð- sendingu í 3-0 sigri á Sunderland. Hann hefur blómstrað eftir að bandaríski knattspyrnustjórinn Bob Bradley færði hann framar á völlinn. gylfi hefur lagt upp fyrsta markið hans llorente í öllum þremur leikj- unum meðan spænski framherjinn hefur fundið netmöskvanna. gylfi sjálfur var í viðtali á heima- síðu swansea eftir leik. „Þetta er bara einn sigur en við höfum ekki unnið 3-0 í langan tíma þannig að svona sigur gefur okkur mikið sjálfs- traust. Það var líka mjög mikilvægt að ná þessum sigri eftir leikinn á móti tottenham,“ sagði gylfi. Var ekkert stressaður „Við getum byggt ofan á svona úrslit. Við höfum spilað vel í þremur af síðustu fjórum leikjum og verðum að taka það með okkur inn í næstu leiki á móti middlesbrough og West brom,“ sagði gylfi. gylfi segist ekki hafa verið neitt stressaður þegar hann tók vítið sem kom swansea í 1-0. „Þetta var frábært tækifæri til að koma okkur yfir og ná mómentinu með okkur. Það var líka mjög gott að fá mark úr föstu leikatriði í öðru markinu og þetta var einnig mikil- vægt fyrir fernando,“ sagði gylfi. ooj@frettabladid.is HEKLA · Laugavegi 170-174 · Reykjavík · Sími 590 5000 · hekla.is H ér e r a ðe in s sý nd ur h lu ti af b ílu m í bo ði . F ul lt ve rð e r v er ð hv er s bí ls m eð a uk ab ún að i. Au ka bú na ðu r á m yn du m g æ ti ve rið a nn ar e n í a ug lý st um v er ðd æ m um . * Fi m m á ra á by rg ð gi ld ir ek ki m eð a tv in nu bí lu m . KJARAKAUP 8.595.000 kr. Audi A4 B9 Avant 4x4 Sport 2.0 TDI / Dísil / Sjálfskiptur Fullt verð: 9.550.000 kr. 955.000 kr. Afsláttur HEKLA býður einstök kjör á takmörkuðu magni nýrra sýningarbíla, reynsluakstursbíla og valdra bíla frá Volkswagen, Skoda, Mitsubishi og Audi – allir með mm ára ábyrgð. Nýttu tækifærið og fáðu þér nýjan gæðabíl fyrir jólin! Nú er tækifærið að fá sér nýjan bíl! KJARAKAUP 4.490.000 kr. MMC ASX Intense / 4x4 / Dísil / Sjálfskiptur Fullt verð: 4.990.000 kr. 500.000 kr. Afsláttur KJARAKAUP 4.430.000 kr. VW Passat Highline 1.4 TSI / Bensín / Sjálfskiptur Fullt verð: 5.330.000 kr. 900.000 kr. Afsláttur KJARAKAUP 2.270.000 kr. VW Polo Trendline 1.0 MPI / Bensín / Beinskiptur Fullt verð: 2.420.000 kr. 150.000 kr. Afsláttur KJARAKAUP 2.750.000 kr. Fullt verð: 3.210.000 kr. 460.000 kr. Afsláttur VW Caddy Maxi 1.4 TGI / MetanBensín / Beinskiptur* Vistvænn KJARAKAUP 3.190.000 kr. Skoda Octavia G-Tec Ambition 1.4 TGI / MetanBensín / Beinsk. Fullt verð: 3.510.000 kr. 320.000 kr. Afsláttur Vistvænn í tólfta sæti fyrir lokaDag Valdís Þóra jónsdóttir á enn góða möguleika á því að komast í lokaúrtökumótið fyrir let evrópu- mótaröðina. Hún er í 12. sæti fyrir lokadaginn, á níu yfir pari, en 30 efstu komast inn á lokamótið sem fer fram í næstu viku í marokkó. lokahringurinn er spilaður í dag. s p o r t ∙ F r É t t A B L A ð i ð 13M Á N U D A G U r 1 2 . D e s e M B e r 2 0 1 6 1 2 -1 2 -2 0 1 6 0 4 :3 5 F B 0 4 0 s _ P 0 2 9 K .p 1 .p d f F B 0 4 0 s _ P 0 1 2 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 1 B A 2 -9 6 C 0 1 B A 2 -9 5 8 4 1 B A 2 -9 4 4 8 1 B A 2 -9 3 0 C 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 2 B F B 0 4 0 s _ 1 1 _ 1 2 _ 2 0 1 C M Y K

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.