Víkurfréttir


Víkurfréttir - 23.06.1983, Blaðsíða 8

Víkurfréttir - 23.06.1983, Blaðsíða 8
8 Fimmtudagur 23. júní 1983 VÍKUR-fréttir 30 ára fermingarbörn frá Hvalsnesi: Gáfu ýmsar gjafir í tilefni afmælisins Sunnudaginn 12. júní sl. fór fram hátíöarguðsþjón- usta í Hvalsneskirkju, þar sem haldiö var upp á að liöin eru 30 ár síðan séra Hættir hjá Verzlunar- bankanum Ragnar Marinósson, sem starfaö hefur sem fulltrúi Guömundur Guömunds- son fermdi fyrstu börnin, 12 aö tölu í Hvalsneskirkju. Af því tilefni flutti Guömundur sömu ræöuna og flutt var útibússtjóra Verslunar- bankans í Keflavík, hefur nú hætt því starfi. Jafnframt hefur hann tekiö viö starfi sem aöstoðarframkvæmda- stjóri Kreditkorta sf. í Reykjavík. - epj. fyrir 30 árum þegar ferm- ingin fór fram. Krakkarnir í unglinga- vinnunni í Vogum eru nú í sumar aö laga umhverfi tjarnarinnar viö Hafnar- götu. Verður kantur hlaðinn upp og gangstígar gerðir, en krakkarnir sjálfir sendu hreppsnefndinni bréf í vetur þar sem þau skoruðu á nefndina að fá aö gera eitt- hvað fyrir byggðarlagið sem sýndi verk þeirra, t.d. lagfæringu á umhverfi Fyrir nokkrum vikum kom upp ágreiningur milli (s- lenskra Aðalverktaka á Keflavíkurflugvelli og starfsmanna á véladeild fyrirtækisins, um kaup og kjör tækjamanna og verk- stjóra. Vegna þessa hefur Hinn rétti afmælisdagur var 25. maí, en haldið var upp á þetta þennan dag aö viöstöddum öllum ferming- arbörnunum, 5 körlum og 7 konum. Á þessum tímamót- tjarnarinnar. Fengu þau því þetta verk- efni eftir aö lokiö var við hreinsun byggðarlagsins á hefðbundinn hátt, og eru þau geysi áhugasöm um að fá aö skapa eitthvaö með vinnu sinni, aö sögn Leifs Isakssonar, sveitarstjóra Vatnsleysustrandarhrepps. Verða framkvæmdir þessar unnar í sumar og næsta sumar. - epj. nokkuð dregiö úr hraða við ýmsar framkvæmdir á vell- inum vegna þess að óform- legt yfirvinnubann hefur verið af hálfu umræddra starfsmanna nú um mánaðarskeið. Er hér um að ræöa upp undir hundraö starfsmenn sem gert hafa kröfu um betri kjör og hafa þeir í þvi sambandi lagt fram til sam- anburðar þau kjör sem tíðk- ast hjá virkjunum og smærri verktökum. Hafa nokkrir samningafundir milli ís- lenskra Aðalverktaka og starfsmanna farið fram um málið að undanförnu. Eins og kunnugt er, þá stendur nú yfir helgar- vinnubann hjá verkalýðsfé- lögunum á Suðurnesjum og þurfa verktakarnir þvi að sækja um leyfi til félaganna um að fá að vinna um helg- ar, sé þess þörf, svo og á kvöldin, en meðan deilan stendur yfir er slíkt ekki leyft. - epj. Næsta blað kemur út 30. júní. um gáfu þau ýmsar gjafir, t.d. var kirkjunni færöur hökull og rikkilín. Þá var prestinum færð gjöf í kaffi samsæti í Björg- unarskýlinu síðar um dag- inn og að lokum var skól- anum færð mynd af Aðal- steini Teitssyni, sem var skólastjóri fyrir 30 árum. epj. FÉLAGSBÍÓ Fimmtudag kl. 21: Hasarsumar Laugardag kl. 17: Meistarinn ungi Sunnudag kl. 13.30: Grease, allra síðasta sýning. Kl. 17: Hasarsumar Kl. 21: Móðir óskast ATVINNA Getum bætt við okkur starfsfólki til verksmiðju- starfa. Einnig er laus til umsóknar ein staða á skrifstofu, heils dags. Eldri umsóknir óskast endurnýjaðar. Umsóknum skal skilað skriflega á þar til gerð eyðublöð, sem liggja frammi á skrifstofu vorri, fyrir 1. júlí n.k. TRÉSMIÐJA ÞORVALDAR ÓLAFSSONAR Einbýlishús, raðhús eða góð sérhæð með bílskúróskast til leigu til eins árs, frá og með ágúst-sept- ember. Uppl. í síma 2777, Sigurbjörn. Kambur hf. Jarðverktakar-Efnissala Höfum viðurkennt fyllingarefni: Böggla- berg - Súluefni - Sand - Toppefni - Mold - Torf. - Önnumst allar tegundir flutninga með dráttarbifreiöum, flatvögnum og vöru- bifreiðum. Simar: Efnisþurrð er einatt böl 92-1343 og því gott að heyra, 92-2130 Kambsmenn selja sand og möl 92-3045 og sitthvað starfa fleira. 92-2093 h.I. STEINSTEYPU- SÖGUN TRÉSMÍÐAVERKSTÆÐi KRISTJÁNS OG MARGEIRS Símar 3680 - 3844 ADIDAS FÓTBOLTASKÓR af ýmsum gerðum, frá nr. 31/2 - 11. Simi 2006 Hrlngbraut 92 - Keflavik 30 ára lermingarbörn ásamt sr. Guömundi Guömundssyni. Krakkarnir skoruðu á hreppsnefndina Óformlegt yfirvinnu- bann hjá verktökum

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.