Víkurfréttir


Víkurfréttir - 22.09.1983, Blaðsíða 6

Víkurfréttir - 22.09.1983, Blaðsíða 6
6 Fimmtudagur 22. september 1983 VÍKUR-fréttir Víkur-fréttir á ferð og flugi: 4 aðildarríki NATO heimsótt Seljum: Þvottavélar - Þurrkara - Kæliskápa. Mjög góð greiðslukjör. Verslið við fagmanninn. CANDY-umboðið Bolafæti 3 - Njarövik Simi 2136 - 2356 Þátttakendurnir frá SuOurnesjum og Akureyriásamt sendiherra Islands, Hinrik Björnssyni fyrir framan aöalstöOvar NATO i Brussel. Hópurinn á leiO i flugvélina á flugvellinum i Bodö. þeirra Norömanna og síöar um daginn var haldiö til Kolsás í norðurhluta Olsó, þar sem aðalstöövar sam- eiginlegs hernaðarbanda- lags Noröur-Evrópu er staðsett. Ræddi hópurinn við yfirmenn bandalagsins og aö þeim fundi loknum var haldiö til bústaöar ís- lenska sendiherrans i Osló, Páls Ásgeirs Tryggvasonar þar sem hópurinn heim- sótti hann og konu hans, en Páll er búinn að vera sendiherra í Osló í 4 ár. Þennan dag skildu leiðir okkar íslendinganna og Bandaríkjamannanna sem voru með okkur í feröinni og héldu þeir til Islands en viö héldum leið okkaráfram til Kaupmannahafnar. ( mikinn svip á borgina og þetta kvöld voru mörg þús- und manns þar saman komnir, ungir sem aldnir. Á sunnudagsmorgun var haldið til Brussel og þar var farin skoöunarferð um þessa miklu borg og var gaman að heyra í Belgun- um, sem voru svo mjög stoltir af öllum þessum gömlu byggingum sínum, sem þeir mega jú vera. Það næsta sem beið okkar var heimsókn í að- alstöðvar NATO í Evrópu, sem hefuraðseturí Brussel. (aðalstöðvunum hittum við annan hóp í sama tilgangi og við, en það voru stjórn armeðlimir úr félaginu Vest- ræn samvinna frá Akureyri. Róbert T. Árnason, fyrrum Dagana 7.-15. september fór hópur héðan af Suður- nesjum í 8 daga ferð til fjög- urra landa í þeim tilgangi að kynnast starfsemi Atlants- hafsbandalagsins (NATO) í Evrópu. Hóp þennan skip- uðu sveitarstjórnarmenn á Suöurnesjum, Leifur ísaks- Jón Gunnar og blaöamaöurinn aö kynna sér tækni og fullkomnun Phanton-þotunnar. %duHÞ a 2211 ® Leigubilar - Sendibilar son sveitarstjóri í Vogum og formaður SSS, Áki Granz forseti bæjarstjórnar Njarð- víkur, Jón Gunnar Stefáns- son bæjarstjóri í Grindavík, alþingismaðurinn Karl St. Guönason og blaðamaður Víkur-frétta Páll Ketilsson. Farastjóri var Gray McGregor, starfsmaður í bandaríska sendiráðinu í Reykjavík. Haldið var af stað mið- vikudagsmorguninn 7. sept. og feröinni heitið til Bodö, sem er í N-Noregi, og var það fyrsti áfangastaður feröarinnar af fimm. Flogið var með vél frá varnarliðinu, P3 Orion, en það er sérstök vél sem hefur útbúnað til kafbátaleitar, þó það hafi ekki veriö ætlunin í þessari ferð. Með í feröinni var aðmírállinn á Keflavíkur- flugvelli, Radm R.E. Narmy og hans fylgdarliö, en þeir ætluöu með okkur til Bodö og Osló sem var annar áfangastaöur, og síöan ætluöu þeir afturtil (slands. Hópurinn kom til Bodö í Noregi eftir 4 tíma flug frá Keflavík en á leiðinni flug- um við yfir 5 rússneskskipá all stóru svæöi en þaö voru flest fiskiskip. Kom það nokkuð spánskt fyrir sjónir að aðeins Rússar virðast hafa áhuga á veiðum á þessu svæöi. ( Bodö sat hópurinn fund með yfir- manni norska hersins í Bodö í aöalstöðvum þeirra þar í bæ. Næsta morgun var haldiö til Osló og var dvaliö þar í einn dag. Var meðal annars rætt við astoðar- utanríkisráðherra Köben sátum við fund með deildarstjóra utanríkis- ráðuneytisins og fór sá fundur fram í húsnæði sem Danir hafa gert upp og var áður pakkhús á árum áður en nú er húsnæðið mjög ný- tískulegt og glæsilegt og hefur utanríkisráöuneytið aösetur þar og skattstjór- inn, auk þess sem þaö er einnig notað til funda og ráðstefna. Nú, við fengum frí um helgina og notuðum laugardaginn til skoöunar í Kaupmannahöfn, farið í tívolí og gengið um götur borgarinnar, en því er ekki að neita aö tívolíið setur útvarpsmaður hér á landi, er starfsmaður (slands hjá NATO í Brussel og áttum við fund með honum um morguninn, einnig áttum við fundi með fleiri aöilum seinna um daginn. Síðar um kvöldið heimsóttu hóparnir báðir sendiherra (slands, Hinrik Björnsson á heimili hans í Brussel. Þriðjudaginn 13. sept, var flogið til London og hélt hópurinn þegar í stað í varnarmálaráðuneytið þar sem hlustaö var á stuttan fyrirlestur og síöan áttum viö spjall við aðstoðarher- Aöalstöövar NATO i Evrópu, islenski fáninn fyrir miöju.

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.