Víkurfréttir


Víkurfréttir - 04.05.1984, Blaðsíða 3

Víkurfréttir - 04.05.1984, Blaðsíða 3
VÍKUR-fréttir Föstudagur 4. maí 1984 3 Körfuboltamenn raka upp í gatið Þaö er víða gat en á fjár- áhorfendum á Keflavík (nefndur skítur manna á milli og er það auðvitað). ,,Við viljum koma þvi á framfæri að við erum til- búnir í allt, við getum tekið leiki liðins | að okkur hvað sem er. Við verðum bara að fylla upp í gatið", sögðu hinir eld- hressu körfuboltamenn, forráðamenn deildarinnar og aðrir nátengdir þessu öllu saman. Þar hafið þið það. Hér í bænum er til flokkur vaskra manna sem ertilbúinn íallt. ... já, og auðvitað verða þeir að fá eitthvaö greitt fyrir verkefnið, öðruvísi tækist þeim ekki að fylla upp í gatið. - pket. Snyrtistofan ANNETTA Simi3311 LÍKAMSNUDD NUDDKÚRAR VAXMEÐFERÐ á mjög fljótvirkan hátt. RÓSA GUÐNADÓTTIR, nuddari Hljómsveit Stefáns P. leikur fyrir dansi frá kl. 22 - 03. - Opið á báðum hæðum. - LAUGARDAGUR 5. MAÍ: Hinir óviðjafnanlegu MIÐLAR eru hvergi betri en á Glóðinni. Stanslaust fjör frá 22 - 03. - Opið á báðum hæðum. - Körfuknattleiksmenn á fullu við að raka upp i ,,gatið“. Þessi myndarlegi hópur fékkst auðvitað til þess að stilla sér upp fyrir Ijósmyndarann, þrátt fyrir annriki. lögum ríkisins, og þó svo að Albert fjármálaráðherra hafi fundið ,,góða" lausn á því og stoppað í það af snilld, er ekki víst að sú að- ferð dugi alls staðar. Körfu- knattleiksdeild ÍBK er með gat í sinni fjárhagsáætlun m.a. vegna fækkunar á sl. vetur eins og fram kom í siðasta tbl. En forráðamenn deildar- innar sitja ekki ráðalausir og hafa því að undanförnu tekið að sér ýmis verkefni til að fylla upp í gatið. Sl. sunnudagsmorgun mátti sjá vaska menn við að raka áburði af grasvellinum í Þéttur með tvisti Fyrir nokkrum árum var bent á hér í blaðinu hið hörmulega ásigkomulag símakassans við Brekku- braut 15 í Keflavík. Þrátt fyrir þá ábendingu hefur Póstur og sími ekki séð ástæðu til að lagfæra kass- ann. Enda er nú svo komið að kassinn er orðinn það ryðgaður að troða verður tvisti í götin til að hann sé ekki opinn fyrir veðri og vindum. Því er það nú krafa að símayfirvöld sjái sóma sinn í að fjarlægja kassann áður en t.d. litil börn taka tvistinn burt og stinga hendinni inn. Varla vildi Póstur og sími vera ábyrgt fyrir þeim skaða sem þá gæti skeð. Eins á ekki að líðast að opinber stofnun taki ekki viðábend- ingum um viðhald, eins og gert var hér í blaðinu í fyrra skiptið. - epj. vellinum í Keflavík n.k. laugardag og er leikurinn í Litlu bikarkeppninni. Hefst hann kl. 14. Skagamenn eru efstir i keppninni, hafa ekki tapað leik. Keflavik hefur sigrað í (BK og FH leika á malar- | þessari keppni sl. 2 ár. pket. ÍBK og FH á laugardag í Litla bikarnum Simakassinn umdeildi vió Brekkubraut. Ef myndin prent- ast vel má sjá tvist i gati ofar- lega á hlió kassans. Eignamiðlun Suðurnesja Hafnargötu 57 - Keflavik - Sími 1700, 3868 Góð 110 ferm. 4ra herb. íbúð við Há- teig. 1.650.000. Hugguleg 140 ferm. íbúð við Njarðar- götu. 1.650.000. Glæsilegt 140 ferm. raðhús við Heið- argarð. 2.650.000. Mjög góð ca. 140 ferm. 5 herb. íbúð viðSmáratún. 1.970.000. Hringbraut 79, efrl hæð, Keflavik: Hugguleg 100 ferm. hæð, sem skipt- ist í samliggjandi stofur og 2 svefn- herb. Laus fljótlega. 1.500.000. Komið og skoðið nýju 2ja og 3ja herb. íbúðirnar. Likan á skrifstofunni. (Sjá auglýsingu á bls. 7). NJARÐVÍK: Góð 130 ferm. íbúð við Fífumóa, á- samt 30 ferm. bilskúr. Vinsælar íbúðir. 1.950.000. Glæsileg ný 2ja herb. íbúð við Fifu- móa. Laus strax. 1.050.000. SANDGERÐI: Heiðarhvammur 5, Keflavik: Glæsileg 3ja herb. íbúð, mjög vand- aðar innréttingar. Vinsælar íbúðir. 1.380.000. Góð 125 ferm. 5 herb. íbúð við Víkur- braut. 1.200.000. Huggulegt 72 ferm raðhús við Ása- braut. 1.400.000. KEFLAVÍK: Góö 74 ferm. 2ja herb. íbúð við Kirkjuveg. sér inng. 850.000. EIGNAMIÐLUN SUÐURNESJA

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.