Víkurfréttir


Víkurfréttir - 04.05.1984, Blaðsíða 16

Víkurfréttir - 04.05.1984, Blaðsíða 16
16 Föstudagur 4. maí 1984 VÍKUR-fréttir (í^| \l I Meistarafélag bygginga- manna á Suðurnesjum ORLOFSHÚS Tekið verður á móti umsóknum um dvöl í orlofshúsi félagsins, á skrifstofunni aö Tjarnargötu 7, Keflavík, mánudagaog mið- vikudaga frá kl. 17 - 18.30. Stjórnin Orlofshús VKFKN Dvalarleyfi Frá og með þriðjudeginum 8. maí n.k. liggja umsóknareyðublöð frammi á skrifstofu VKFKN að Hafnargötu 80, um dvalarleyfi í orlofshúsum félagsins, sem eru sem hér segir: 1 hús í Ölfusborgum 1 hús í Húsafelli Þeir sem ekki hafa dvalið sl. 5 ár í orlofshús- um á tímabilinu frá 15. maí til 15. septem- ber, sitja fyrir dvalarleyfum til 15. maí n.k. Leiga verður kr. 1800 á viku. Úthlutað verð- ureftir þeirri röðsem umsóknir berast. Ekki verður tekið á móti umsóknum bréflega eða símleiðis. Verkakvennafélag Keflavíkur og Njarðvíkur P. Hfll?l}E$$OI? Bifreiðavirki eða vanur maður óskast. Til greina kemur að taka mann á samning. Upplýsingar á staðnum, ekki í síma. Víkur-fréttir á grímubalii Þessi ungi herra, sem heitir Þórólfur Ingi Þórsson og er 7 ára, fékk 1. verðlaun drengja á grimuballi sem Dansskóli Heiðars Ástvaldssonar hélt sl. föstudag. Eins og sést á myndinni hér að ofan, sem Nýmynd tók af honum, hélt hann merki Vikur-frétta hátt á lofti, er hann sökkti sér i blaðið i bókstaflegri merkingu. - epj. NÝJA SÍMSTÖÐIN Framh. af 1. síðu opnuð innan tíðar og þar með yrðu öll vandamál á þessu sviði úr sögunni. Nú virðist þessi þolinmæði vera á þrotum og því slóg- um við á þráðinn til Kristj- áns Helgasonar, umdæmis- stjóra Pósts og síma, og báðum um ákveðin svör varðandi þetta mál. ,,Þaö er tæknideild Pósts og síma sem sér um alla framkvæmd og þeir virðast vera frekar varkárir varð- andi allar dagsetningar og gefa okkur því ekkert upp, af ótta við að bilanir komi fram þegar prófa á kerfið", sagði Kristján. ,,Sú tíma- setning sem helst er rædd nú, er að þessu Ijúki innan tveggja næstu mánaða og að prófun fari fram í þess- um mánuði, en að henni lokinni á að vera hægt að gefa út dagsetningu. En eins og stendur er unnið af fullum krafti að uppsetn- ingu og verður fram að þvi að þessu lýkur". Síðan sagði Kristján að það ástand sem nú væri varðandi símamál milli Suð- urnesja og Reykjavikur væri ekki eingöngu vegna þess að stöðvarnar hér syðra væru og litlar, ástæðan væri einnig sú, að langlínustöð- in í Reykjavík væri orðin alltof lítil, en þarværieinnig unnið að stækkun til að sú stöð gæti tekið á móti sím- tölum héðan og afgreitt önnur hingað. ,,Full bót verður því ekki komin á þessum málum varðandi stöðina í Reykja- vík fyrr en seint á árinu, eða jafnvel með haustinu, þó símamál innan Suðurnesja- svæöisins lagist með nýju stöðinni í Keflavík", sagði u mdæ m i sstj óri n n að lokum. - epj. Til leigu stór bílskúr, 50 ferm., frá 15. maí til 1. sept. Uppl. i sima 3113. Candy isskápur til sölu (lítill). Selst ódýrt. Uppl. í sima 3636. FLUGFÉLAGIÐ SUÐURFLUG KEFLAVÍKURFLUGVELLI KENNSLUFLUG - LEIGUFLUG SÍMI 2000-7140 - NÚ LÆRA ALLIR AÐ FLJÚGA - Smáauglýsingar Silver Cross barnavagn til sölu, vel með farinn, brúnn. Uppl. i sima 3084. Tapað - Fundið Sl. mánudag 30. apríl tap- aðist karlmannsúr að Certina gerð, í KK-húsinu. Finnandi er vinsamlegast beðinn að láta vita í síma 2627. 1 árs Silver Cross barnavagn til sölu. Mjög vel með farinn. Uppl. í sima 2097. Atari 2600 með 6 leikjum, sláttuvél, haglabyssa no. 12, pumpa, plötuspilari og hátalarar til sölu. Uppl. í síma 1980. Jarðvinna - Vélaleiga Grafa, loftpressa og vöru- bíll. - Tek að mér spreng- ingar. Útvega sand og fyll- ingarefni. Sigurjón Matthiasson Brekkustíg 31 c, sími 3987 Húsbyggjendur athugið 400 mafeinnotamótatimbri til sölu. Uppl. í sima 3832. Atvinna Óskum eftir að ráða véla- mann á traktorsgröfu og vörubílstjóra með meira- próf. Cyfölfuir & VÍIhjuilmuir ■ Mimi X0II 6094 Kirkjubraut 7 - l-Njarðvík Til sölu 10 gíra karlmannshjól, verð kr. 2500. Uppl. í síma 2743. fbúð og húsgögn Ný 2ja herb. ibúð til leigu, laus strax. Einnig eru vegna flutnings af landinu til sölu ýmis húsgögn. Uppl. í síma 1441. Til sölu sófasett, sófaborð, borð- stofuhúsgögn, hjónarúm og Siemens þvottavél (hálfs árs gömul). Uppl. í síma 2828. fbúð til leigu 3ja herb. íbúð í Njarðvík til leigu frá og með 1. júní. Uppl. í síma 2828. Ung stúlka óskar að leigja litla íbúð sem fyrst. Reglusemi og skilvísum greiðslum heitið. Uppl. í síma 3661 eftir kl. 17. Kona óskast í vefnaðarvöruverslun, ekki yngri en 35 ára. Umsóknum sé skilað til afgreiðslu Víkur-frétta, merkt: Vefnað- arvöruverslun. Atari 800 tölvu system til sölu, mikið af forritum. Skipti á tor- færuhjóli eða bíl koma til greina. Uppl. í síma 1232. íbúð óskast 3ja herb. íbúð óskast til leigu í Keflavík eða Njarð- vik sem fyrst. Uppl. í síma 3387 eftir kl. 17.

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.