Víkurfréttir


Víkurfréttir - 04.05.1984, Blaðsíða 8

Víkurfréttir - 04.05.1984, Blaðsíða 8
8 Föstudagur 4. maí 1984 VÍKUR-fréttir félagsb/o simi ivou Sunnudagur: Kl. 14.30: Tarzan og bláa styttan Ókeypis aögangur Síðasta sinn. Smokey’s Back! And The Bamlit is t.l it ngaln! tm wtm y m höíí»6 tmt *ái». wtt j tmuMí MM#œ**étwW m i| Kl. 17: Smokey and the bandit part III. The con $s on„. piace yaur hets. Oh, how sweet it ís! IACKIE QULAHOS HAC DAVtS ■ TERI GARfi KAfiL MALDEl* and OUYERI Kl. 21: The Sting II. Nánari upplýsingar um myndirnar í símsvaranum í síma 1960. FÉLAGSB/O Frá Hitaveitu Suðurnesja Laugardaginn 24. mars sl. lauk hinni umfangsmiklu framkvæmd við mælingar Knattspyrna: Keflavík vann bæjakeppnina við Grindavík Keflvíkingar sigruðu Grindvíkinga í bæjakeppni félaganna i knattspyrnu sl. sunnudag, 5:0. Mörk (BK skoruöu Björgvin Björgv- ins og Ragnar Margeirs, 2 hvor, og Sigurður Björgv- ins 1 mark úr víti. í fyrra þegar liðin léku fóru leikar 1:1 og var ekki reynt að fá úrslit um hvort félagið fengi bikarinn, sem gefinn hefur verið í keppni þessa. En nú varð sem sagt breyting þar á, og ÍBK heldur bikarnum næsta árið að minnsta kosti. - pket. og stillingar á hemlagrind- um hitaveitunnar. Verkið hafði þá tekið tæpar fimm vikur, sem var nokkuð styttri tími en upphaflega var áætlaö. Tókst þetta m.a. vegna þess að almennt var mjög vel tekið á móti piltun- um, er verkið unnu og þeim oft veitt mikil og góð að- stoö. Vilja stjórnendur hita- veitunnar hér með færa Suðurnesjamönnum bestu þakkir fyrir. Nú er hafinn undirbún- ingur á úrvinnslu þeirra upplýsinga, sem fengist hafa, en það er ekki fljót- unnið verk, þar sem athugaðar voru um 3700 hemlagrindur og á hverjum stað skráðar um 20 athuga- anir og mælingar, sem þarf að meöhöndla. Frekari nið- urstöður umfram það, sem þegar hefur komið fram, er þvi ekki að vænta alveg á næstunni, en strax og þær liggja fyrirverða þærkynnt- ar almenningi. Meðal þess sem var at- hugað og skráð var gerð og ástand stýritækja á hitakerf- um húsanna. Þó úrvinnslan sé á frumstigi liggur það Ijóst fyriraðástand þeirraer æði bágborið á mörgum stöðum og því full ástæða Hafsteinn fór holu í höggi Hafsteinn Sigurvinsson múrari og stórgolfari, fór holu í höggi á 5. braut í Leir- unni (Bergvikinni). Þetta skeði í golfmóti sem haldið Jón örvar, fyrrum Sand- gerðingur, nú i liði Hafna, átti stórleik gegn Viöi. Víðismenn efstir í Suður- nesjamótinu Víðir úr Garði eru efstir í Suðurnesjamótinu í knatt- spyrnu með 11 stig, en Njarðvík er með 10. Úrslit í leikjunum hafa annars orð- ið þessi: UMFN - Víðir ...... 3:0 Hafnir - Reynir.... 0:2 Víöir-UMFG ........ 3:0 Reynir - Víðir .... 0:1 UMFN - Hafnir...... 4:2 Reynir - UMFN ..... 2:5 UMFG - Hafnir...... 5:1 UMFN - UMFG ....... 0:1 Víðir - Hafnir .... 4:0 Hafnir UMFG ....... 0:6 Víðir UMFN......... 1:0 Hafnir UMFN ....... 1:3 Reynir - Hafnir.... 8:0 Hafnir-Víðir ...... 0:0 UMFN - Reynir ..... 2:0 Nokkrum leikjum er enn ólokið í mótinu, en Ijóst er að baráttan mun standa á milli Víðis og UMFN. - pket. W Úr leik Hafna og Viðis um sl. helgi, sem lauk með marka- lausu jafntefli. var 1. maí, 18 holu höggleik. Sigurvegari í mótinu án forgjafar varð Hilmar Björg- vinsson á 73 höggum, ann- ar varð Magnús Jónsson á 75 höggum og í þriðja sæti varð Jón Ólafur Jónsson á 78 höggum, frábært hjá Jóni Óla. Með forgjöf varð sigur- vegari Pétur I. Arnarsson, ungur golfari, á 60 höggum nettó, annar varö Tryggvi Þ. T ryggvason á sama skori en var með lakara skor á síð- ustu þremur holunum. ( þriðja sæti með forgjöf varð síðan annar ungur og efni- legur golfari, Guðmundur Sigurjónsson á 62 höggum nettó. Mjög góð þátttaka var í mótinu og veður var líka ágætt. - ój. nú þegar að benda húsráð- endum á að leita sér að- stoðar fagmanna í þeim efnum. Hitaveitan mun, þegar niðurstöður liggja fyrir, senda viðkomandi að- ilum upplýsingar um þær, en almennt má benda á að hvort sem stjórntæki eru af fullkomnustu gerð eður ei, þá eru þetta tæki sem ganga úr sér og bila og þarfnast því reglulegs eftir- lits og viðhalds. Nokkuð hefur verið rætt og ritað um þessaraðgerðir að undanförnu og það m.a. komið fram að framkvæmd- in hefði átt að vera í hönd- um starfsmanna hitaveit- unnar en ekki aðkomu- manna í akkorðsvinnu. Eins og áður segir voru yfirfarnar um 3700 hemla- grindur og fór að meðaltali ein og hálf klst. á hverja grind (2 menn í 45 mín.) eða samtals um 5.600 klst. í allt verkið. Þaö var unnið á 34 dögum og við það voru að meðaltali um 16 piltar sem unnu 10-11 klst. á dag. Ef hitaveitan hefði sett í verkið tvo af þeim þremur starfs- mönnum sem í dag annast alla vinnu tengda hemla- grindum, þá hefði það tekið þá a.m.k. tvö ár að Ijúka verkinu að því tilskildu að þeir hefðu ekki sinnt öðrum verkefnum á meðan. Öllum má vera Ijóst, að slíkt hefði verið með öllu óviðunandi auk þess sem önnur vinna og þjónusta sem þeir sinna, hefði að mestu legið niðri þennan tíma, nema ráðinn hefði verið viðbótar mann- skapur. Guðmundur Björnsson Sandgerðingar, Garðbúar og aðrir Suðurnesjamenn Fyrirhugað er að setja á stofn reiðskóla fyrir börn á aldrinum 8-12 ára, ef næg þátt- taka fæst. Uppl. í síma 7768 og 7755 ákvöldin. Raflagnavinnustofa Sigurðar Ingvarssonar Garöi - Sími 7103, 7143 Alhliöa raflagnir. SIEMENS HEIMILSTÆKI I úrvali, s.s. þvottavélar, tauþurrkarar, rakatæki, og allt I eldhúsið.

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.