Víkurfréttir


Víkurfréttir - 04.05.1984, Blaðsíða 4

Víkurfréttir - 04.05.1984, Blaðsíða 4
4 Föstudagur 4. maí 1984 VÍKUR-fréttir Fasteignasaian Hafnargötu 27 - Keflavík KEFLAVÍK: Elnbýlishús og raöhús: Einbýlishús við Álsvelli (Viölagasjóöshús) í góðú ástandi ...................................... 1.900.000 Einbýlishús á Bergi, losnar fljótlega ........ 1.100.000 Eldra einbýlishús viö Hafnargötú (stór lóö) ... 1.400.000 Raöhús viö Heiðargarð (vöndúð eign) m/bílskúr 2.650.000 ibúölr: 5 herb. sérhæð við Smáratún 140 ferm. (ný íbúð) 1.950.000 5 herb. e.h. við Vatnsnesveg ásamt stórum bílsk. 1.850.000 3-4ra herb. íbúð við Miötún ásamt nýl. bílskúr 1.350.000 3ja herb. e.h. við Vesturgötú ásamt stórum bíl- skúr. Mjög vönduð íbúð (sér inngangur) ... 1.650.000 3ja herb. íbúð við Faxabraut (mikið endurnýjuð), laus strax ................................. 1.150.000 2ja herb. íbúð við Heiöarhvamm, ný íbúö í góðu ástandi .................................... 1.100.000 2ja herb. ibúð við Kirkjuveg, laus strax (engar skuldir) ..................................... 750.000 Fasteignlr I smlðurn I Keflavik: ATH: Höfum fengið á ný 2ja og 3ja herb. íbúðir við Heiðarholt, sem skilað verður tilbúnum undir tréverk. Byggingaverktakl: Húsagerðin hi., Keflavfk ............................ 700.000-1.050.000 Raðhús við Heiðarholt og Noröurvelli, sem skilaö verður fullfrágengnum að utan með standsettri lóð ............................... 1.345.000-1.745.000 Parhús við Norðurvelli ásamt bílskúr, 158 ferm., sem verður skilaö fullfrágengnum að utan og til- búnu undir tréverk í júli n.k. Fast söluverð .... 1.880.000 ATH: Iðnaðarhúsnæði við Básveg, 350 ferm. Byggingarréttur fyrir 2. hæð. Nánari upplýsingar á skrifstofunni ............................. 2.500.000 NJARÐVÍK: 3ja herb. íbúöá 3. hæð isambýlishúsi v/Hjallaveg 1.150.000 GARÐUR - SANDGERÐI - GRINDAVÍK: Höfum á söluskrá úrval af góöum raöhúsum og einbýlishúsum. Upplýsingar um söluverö og greiðsluskilmála fást á skrifstofunni. Melteigur 21, Keflavlk: Vandað hús á góðum stað. Laust strax. 2.250.000. Tjarnargata 31, Keflavik: Gott hús, til afhendingar strax. 1.900.000. Klrkjuteigur 7, Kefiavik: Risíbúð, 3ja herb., í góðu ástandi. 950.000. FASTEEGNASALAN Hafnargötu 27 - Keflavík - Sími 1420 AÐUB SólSaloon SÓLBAÐSSTOFA Hátelg 13 - Keflavík Munió sterku perurnar. Opið frá: mánud.-föstud. 7-23 laugardaga - sunnudaga .... 9-21 Kreditkortaþjónusta Sími 3680 EFTIR Stífluþjónusta Tökum að okkur alla stíflulosun. - Pöntun- arsímar 2666 og 3015 milli kl. 17-23. 15 ára stal bíl Sl. föstudag barst lög- reglunni i Keflavík tilkynn- ing um að Blaiser-jeppa með JO-númeri hefði verið stolið við Mánagötu i Kefla- vík. Sýndi lögreglan mjög snögg viðbrögð og var strax komin á slóð bílsinsog búin að stöðva bifreiðina í Njarð- vík innan nokkurra mín- útna. Náðust tveir unglingar í bílnum, hinn þriðji slapp en náðist síðar. Var ökumaður- inn réttindalaus, enda fæddur 1969. - epj. Sandgerði: Innbrot og þjófnaður Sl. föstudag urðu menn varir við að gúmmíbát hafði veriö stolið úr m.b. Árnýju GK 98, þar sem báturinn lá í Sandgeröishöfn. Þegar síðast fréttist lá málið ekki enn Ijóst fyrir. Um helginavarbrotistinn í sundlaugina í Sandgerði og voru þar tveir menn að verki. Fengu þeir sér sund- sprett en lögöust síðan til svefns á staðnum og voru því sofandi er lögreglan kom að þeim. - epj. 1000. bæjar- ráðsfundurinn ( gær (fimmtudag) var haldinn eitt þúsundasti fundur bæjarráðs Keflavík- ur, en jafnframt var fundur þessi afmælisfundur í til- efni af því að í siðasta mán- uði voru liöin 35 ár frá þvi að Keflavík fékk kaupstaðar- réttindi. Var blaðamaður Víkur-frétta viöstaddur þennan hátiðarfund og veröur því nánar sagt frá fundinum í máli og mynd- um í næsta blaði. - epj. Nýr bátur til Keflavíkur Ragnar G. Ragnarsson hefur keypt til Keflavíkur 36 tonna eikarbát sem heitir Heiðrún og var frá Árskógs- sandi. Mun báturinn fá nafniö Arnar, eins og bátur sá sem Ragnar á fyrir og veröur nú seldur, en sá bát- ur var aðeins 16 tonn. Mun hinn nýkeypti veröa gerður út á rækjuveiðar frá Sand- gerði í sumar. - epj. Helgi Hólm ráðinn fram- kvæmdastjóri Helgi Hólm, fyrrum úti- bússtjóri Verslunarbank- ans í Keflavík, hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri Sambands íslenskra banka- manna frá og meö 1. maí sl. Helgi er 43 ára gamall, kvæntur Brynju Árnadóttur. Þau eru búsett í Keflavík og eiga fjögur börn. - epj. 1-X-2 1-X-2 „Pólitíbetjentinn“ í hörku formi Já, „pólitíbetjentinn" er í hörku formi þessa dag- ana. ( annað sinn á skömmum tíma nær hann 9 réttum og er þess vegna kominn með góða forystu á næstu menn. Samt sem áður klikkaði „öruggi" leik- urinn á seðlinum, sem er náttúrlega Man. Utd. og eitthvert annað liö. Það er eins með hina. Stebbi spáir Man. Utd. alltaf sigri og Liverpool alltaf tapi, alveg sama hvaða lið það leikur viðl?! Og Ástráður. Ég les upp fyrir hann: Arsenal gegn . . . og Ástráður svarar: ,,Sama og venjulega, Arsenal vinnur". En Sverrir, hann er ekki með svona „komplexa", þó hann sé mikill Totten- ham-aðdáandi, þá hefur hann spáð liðinu jafntefli, já, og oftar en einu sinni. Jæja, komum okkur að alvör- unni. Kristján Ingi var lang bestur um síðustu helgi. Hann jafnaði fyrra met sitt sem er jafnframt besti ár- angurinn í getraunaleiknum i vetur og náði 9 réttum sem er auðvitað glæsilegur árangur. Hinir þrír voru allir með 5 rétta. Staðan í keppninni er þá þannig, aö Kristján Ingi er efstur með 29 rétta, Stefán 26, Sverrir 24 og Ástráður 22. En?... vel á minnst. Verðlaunin. Sportvík ætlar að galla sigurvegarann upp. Æfingagalli frá Sportvík að eigin vali og svo auðvitað bikar og svoleiðis fínerí. Lokaspretturinn framundan. Bæ í ,,mæ“. Leiklr 9. maí: Kristján ingi Birmingham - Liverpool 2 Coventry - Luton ...... X Everton - Man. Utd. ... 2 Ipswich - Sunderland . 1 Leicester - Nott'm For. X Nott County - Q.P.R. .. 2 Stoke - Southampton . X Tottenham - Norwich . 1 W.B.A. - Arsenal ...... 2 Grimsby - Blackburn .. 1 Leeds - Carlisle ..... 1 Portsm'th - Huddersf. . 1 Stefán Birmingham - Liverpool 1 Coventry - Luton ...... 1 Everton - Man. Utd. ... 2 Ipswich - Sunderland . 1 Leicester - Nott'm Forest 1 Notts County - Q.P.R. . X Stoke - Southampton . X Tottenham - Norwich . 1 W.B.A. - Arsenal ...... X Grimsby - Blackburn .. 1 Leeds - Carlisle ...... 2 Portsm’th - Huddersf. . X Sverrir Birmingham - Liverpool 2 Coventry - Luton ..... X Everton - Man. Utd. ... 1 Ipswich - Sunderland . 1 Leicester - Nott'm For. X Notts County - Q.P.R. . 2 Stoke - Southampton . X Tottenham - Norwich . 1 W.B.A. - Arsenal ..... X Grimsby - Blackburn .. 1 Leeds - Carlisle ..... X Portsm’th - Huddersf. . X Ástráður Birmingham - Liverpool 2 Coventry - Luton ..... 2 Everton - Man. Utd. ... X Ipswich - Sunderland . 1 Leicester - Nott'm For. X Notts County - Q.P.R. . 2 Stoke - Southampton . 2 Tottenham - Norwich . 1 W.B.A. - Arsenal ..... 2 Grimsby - Blackburn .. 1 Leeds - Carlisle ..... 1 Portsm'th - Huddersf. . X 1-X-2 1-X-2

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.