Víkurfréttir - 01.11.1984, Blaðsíða 8
8 Fimmtudagur 1. nóvember 1984
VÍKUR-fréttir
Öflug starfsemi hjá
Styrktarfélagi aldraðra
. SVART
HVITUR VETIIR
myndlistarsýning
Þorfinnur Sigurgeirsson
qg Mggnús V Pálsson
SVNAÍ
GRÁGÁS (efri haó) VALLARGÖTU14
KEFLAVÍK 27.0KT.-4.NÓV. 1984
OPIO KL. 16-22 ALLA DAGANA
MIKIL
aðsókn að
myndlista-
sýningu
Myndlistarsýningin Svart
Hvitur Vetur var opnuð i
Grágás sl.laugardag. Þar
eru til sýnis 36 verk eftir þá
Magnús V. Pálsson og
Þorfinn Sigurgeirsson.
Hefur aðsókn að sýning-
unni verið mjög góð. Hún
er opin alla daga frá kl.16-
22. Suðurnesjamenn eru
hvattir til að láta ekki þetta
fáséða framtak fram hjá sér
fara. Sýningunni lýkur
sunnudaginn 4.nóvember.
Styrktarfélag aldraðra á
Suðurnesjum hefur dreift
vetrardagskrá félagsins
meðal aldraðra, og kennir
þar margra grasa. Fyrir þá
sem ekki hafa þegar fengið
heimsenda dagskrá, mun-
um við birta hana hér með.
Einnig munum við vekja at-
hygli á ýmsum öðrum lið-
um í starfsemi félagsins,
sem ekki koma fram í heim-
sendri vetrardagskrá.
Keflvíkingar - Suðurnesjamenn
u
Fasteignasalan Hafnargötu 27 - Keflavík - Sími 1420
Höfum til sölu 2ja og 3ja herb. íbúðir í
þessu glæsilega sambýlishúsi við
Heiðarholt í Keflavík. íbúðunum verður
skilað tilbúnum undir tréverk, öll sam-
eign fullfrágengin og húsið málað að
utan. Einnig verður gengið frá lóð og
bílastæðum. Beðið verður eftir Hús-
næðismálastjórnarláni. Byggingaraðili:
HÚSAGERÐIN HF.
Verð og stærð íbúða:
3ja herb. 90 m-14m í sameign 1.090.000
3ja herb. 90 m2 + 14 m2 í sameign,
endaíbúðir 1.120.000
2ja herb. 70 m2 + 14 m2 í sameign 965.000
2ja herb. 50 m2 + 14 m2 í sameign 725.000
Útborgunartími allt að 24 mánuðir. Hagstæð-
ustu greiðslukjör á markaðnum.
'ao -..4 - -tso -* 4
te1 óö
357
59 n
180 -65 »-180 • • 4 150
54 5
í5, i A5 30 ,
- * 160 ISC i.l-ISO -55^-IBC
760 -----i-4 5
-----J..50