Víkurfréttir


Víkurfréttir - 01.11.1984, Blaðsíða 19

Víkurfréttir - 01.11.1984, Blaðsíða 19
VÍKUR-fréttir Fimmtudagur 1. nóvember 1984 19 Grindavík: Saltað hefur verið í 19 þúsund tunnur Albert GK 31: Fyrsta loðnuskipið búið með kvótann Vegna verkfalls BSRB hef ur rey nst fremur erfitt að fá upplýsingar um heildar síldarlöndun á Suðurnesj- um. Þó er vitað að um sl. helgi hafði verið saltað í alls um 19.000 tunnur í Grinda- vík, en þar hefur verið svo til sleitulaus vinna síðan síld- Á undanförnum árum hefur nokkuð borið á óánægju fólks sem býr í arsöltun hófst. Vegna mikillar átu í síld- inni stöðvuðu flestar síldar- söltunarstöðvar á Suður- nesjum söltun, skömmu fyriri síðustu helgi, og munu bíða þar til átulaus síld veiðist á ný. - eþj. Eyjabyggð, við Vesturgötu og Skólaveg, vegna þess hve framkvæmdir við leng- Leiðrétting ( frétt í síðasta tölublaði frá stofnun undirbúnings- nefndar fyrir byggðarsafn á Vatnsleysuströnd, misrit- aðist nafn eins nefndar- mannsins. Hann heitirGuð- mundur • M. Jónsson, en ekki Guðmundur B. Jóns- son. Eru hlutaðeigendur beðnir velvirðingar á mis- tökum þessum sem leiðrétt- ast hér með. ingu Aðalgötu frá Heiðar- brún að Iðavöllum í Kefla- vik hafa dregist. Ástæðan fyrir því er að með tengingu götunnar við Iðavelli myndi mikill umferðarþungi sem stafar af völdum iðnaðar- hverfisins við Iðavelli, fara af fyrri tengivegum yfir á Aðalgötuna. Lenging göt- unnar er búin að vera lengi á döfinni, þó frekar litið hafi orðið úr framkvæmdum. Vegna þessa höfðum við samband við Vilhjálm Grímsson bæjartæknifræð- ing, og sagði hann að leng- ing Aðalgötu væri nú efst á nýsamþykktum verkefna- lista fyrir gatnagerðarfram- kvæmdir í Keflavík. /Etti þvi biðin eftir þessari götu að fara að styttast. - epj. Væntanlega byggt á næsta ári Á fundi í stjórn SSS 4. okt. sl. var tekið fyrir lausleg for- sögn og byggingarlýsing að baðhúsi við Bláa lónið, eftir Ormar ÞórGuðmunds- son, arkitekt. Jafnframt var lagt fram bréf frá Hitaveitu Suðurnesja þar sem m.a. kom fram eftirfarandi: „Stjórn HS telur ekki að það sé eðlilegt hlutverk hitaveitunnar að byggja umrætt baðhús, en lýsirsig hins vegar reiðubúnatil við- ræðna um þátttöku í slíkri uppbyggingu í samvinnu við sveitarfélögin og/eða áhugaaðila". Var stjórn HS þakkað góðar undirtektir og for- manni og framkvæmda- stjóra SSS falið að eiga nánari viðræður við hita- veituna til að samræma sjónarmið og undirbúa mál- ið. Nú hafa þessar viðræður farið fram og tóku þátt i þeim framkvæmdastjórar og formenn SSS og HS. Voru þær rædd þessi mál og sérstaklega ákveðnar hugmyndirtil lausnarþessu máli. Verður nánar skýrt síðar frá því hvaða hugmyndir það eru, en mikill vilji er meðal aðila að hefja fram- kvæmdir að vori og Ijúka þeim á næsta ári. - epj. Loðnuskipið Albert GK 31 frá Grindavík, landaðisl. laugardag í Sandgerði síðustu tonnunum sem hann mátti veiða sam- kvæmt loðnukvótanum sem honum var úthlutað í haust. Albert mátti veiða sam- tals 3600 tonn. Hann var einn þriggja Grindavíkur- báta sem fóru fyrstir af stað eftir að loðnuveiði hófst, 1. okt. sl. önnur skip sem fóru af stað á svipuðum tima eru einnig búin að Ijúka kvóta sínum eða munu klára hann nú í vikunni. Veiðisvæöið hefur aðal- lega verið út af Vestfjörðum og hafa skipin landað afla sínum um allt land. - epj. NAUÐUNGARUPPBOÐ annað og síðasta á fasteigninni Garðbraut51, Garði, þing- lýst eign Snorra Einarssonar o.fl., fer fram áeigninni sjálfri þriðjudaginn 6.11. 1984 kl. 15.30, að kröfu Garöars Garð- arssonar hdl., Veðdeildar Landsbanka (slands, Gerða- hrepps og innheimtumanns ríkissjóðs. Sýslumaðurinn í Guilbringusýslu NAUÐUNGARUPPBOÐ annað og síðasta á fasteigninni Melbraut 13, Garöi, þing- lýst eign Walters Borgars, fer fram áeigninni sjálfri að kröfu Vilhjálms H. Vilhjálmssonar hdl„ Veðdeildar Landsbanka (slands og Jóns G. Briem hdl., þriðjudaginn 6.11. 1984 kl. 15.00. Sýslumaðurinn i Gullbringusýslu NAUÐUNGARUPPBOÐ annað og síðastaá m.b. Hergilsey NK 38, talineign Kristins Guðmundssonar, Sandgerði, fer fram að kröfu Vilhjálms H. Vilhjálmssonar hdl., við bátinn sjálfan í Sandgerðishöfn, miðvikudaginn 7.11. 1984 kl. 15.00. Sýslumaðurinn í Gulibringusýslu NAUÐUNGARUPPBOÐ annað og síðastaáfasteigninni Vallargata 15,e.h„ Keflavík, talin eign Halldórs Pálssonar, fer fram á eigninni sjálfri að kröfu Guðjóns Á. Jónssonar hdl„ Vilhjálms H. Vilhjálms- sonar hdl„ Veðdeildar Landsbanka Islands og Vilhjálms Þórhallssonar hrl„ fimmtudaginn 8.11. 1984 kl. 11.45. Bæjarfógetinn í Keflavik " NAUÐUNGARUPPBOÐ annað og siðasta á fasteigninni Hátún 6, neðri hæð, Kefla- vík, þinglýst eign Ólafs Haraldssonar, fer fram á eigninni sjálfri að kröfu Veðdeildar Landsbanka (slands, Vilhjálms H. Vilhjálmssonar hdl„ Hafsteins Sigurössonar hrl„ Guð- jóns Á. Jónssonar hdl„ Ævars Guðmundssonar hdl„ Jóns G. Briem hdl. og Vilhjálms Þórhallssonar hrl„ fimmtudag- inn 8.11. 1984 kl. 10.00. Bæjarfógetinn í keflavik NAUÐUNGARUPPBOÐ annað og síðasta á fasteigninni Vallargötu 16, efri hæð, Keflavík, þinglýst eign Bjarna Ingvarssonar, fer fram áeign- inni sjálfri að kröfu Jóns G. Briem hdl„ Hafsteins Sigurðs- sonar hrl„ Ólafs Axelssonar hrl„ Veðdeildar Landsbanka (slands, Péturs Kjerúlf hdl„ Vilhjálms H. Vilhjálmssonar hdl. og Guðjóns Á. Jónssonar hdl„ fimmtudaginn 8.11. 1984 kl. 10.15. Bæjarfógetinn i Keflavik NAUÐUNGARUPPBOÐ annað og síðasta á fasteigninni Smáratúni 48, neöri hæö, Keflavík, þinglýst eign Gunnlaugs Hilmarssonar, fer fram á eigninni sjálfri að kröfu Sveins H. Valdimarssonar hrl„ fimmtudaginn 8.11. 1984 kl. 10.45. Bæjarfógetinn í Keflavik VERSLUNARHÚSNÆÐI Verslunarhúsnæöi við Hafnargötu, 70 m2 og 90 m2ertil leigu. Upplýsingar veittar í síma 3432 eftir kl. 22. Keflavíkurbær Gangbrautar- vorður Staöa gangbrautarvarðar er laus til um- sóknar. Upplýsingar veitir bæjarverkstjóri í síma 1552. Bæjarverkstjóri Félag Snæfellinga og Hnappdæla á Suðurnesjum ARSHATIÐ verður í Festi, laugardaginn 10. nóv. n.k. Húsið opnað kl. 19. Borðhald Skemmtiatriði Dans Miðasala verður að Hringbraut 92, símar 2294 og 3313, og í Grindavík að Sunnu- braut 5, sími 8094, 6. og 7. nóvember, eftir kl. 20. - Sætaferðir. Nefndin STÓR-BINGÓ í Garðinum verður sunnudaginn 4. nóvember kl. 20.30 í Samkomuhúsinu. Aðalvinningur: Utan- landsferð. - 11 aðrir glæsilegir vinningar. Spjaldið kostar 60 kr. - NÚ KOMA ALLIR í BINGÓ - SÍÐAST VAR HÚSFYLLIR Björgunarsveitin ÆGIR Lenging Aðalgötu: Efst á framkvæmdalista

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.