Víkurfréttir


Víkurfréttir - 23.05.1985, Side 4

Víkurfréttir - 23.05.1985, Side 4
4 Fimmtudagur 23. maí 1985 VÍKUR-fréttir Næsta blaö kemur út fimmtudaginn 30. maí. GÓLF- SLÍPUN TÖKUM AÐ OKKUR STEYPUVINNU, JÁRNALÖGN OG GÓLFSLÍPUN. - Föst tilboö. - Uppl. gefur Einar'í síma 3708. STEINSTEYPUSÖGUN Sögum m.a.: Gluggagöt, •i, w stiga- og hurðargöt, Jk í gólf og ÍlL i ll aj innkeyrslur. ©, . Föst verðtilboö (mL-/ „ Uppl. í síma 3894. " ’a Margeir Elentínusson KEFLAVÍK: Einbýlishús við Greniteig m/bílskúr, nýlegt hús 3.900.000 5 herb. e.h. við Hafnargötu, 150 ferm. Hentarvel til þjónustustarfsemi ...................... 2.400.000 Nýtt einbýlishús við Háteig ásamtstórum bilskúr 3.400.000 Einbýlishús við Kirkjuteig, hæð og ris, 180 ferm. 2.500.000 Einbýlishús við Langholt m/bílskúr, gott hús . 4.350.000 Raðhús við Mávabraut ásamt bílskýli ....... 2.000.000 Raðhús viö Mávabraut í góðu ástandi, 150ferm. 2.150.000 Vandað einbýlishús við Norðurtún m/bílskúr . 2.700.000 5 herb. hæð og rls vlð Suðurgötu. Einstaklega góðlr greiðsluskilmálar ................... 2.100.000 Einbýlishús á tveim hæðum við Túngötu, þarfn- ast viögerðar ............................. 1.600.000 Ny 3ja-4ra herb.dbúð við Faxabraut, 124 ferm. 2.400.000 4ra herb. íbúð viö Hringbraut ásamt kjallara. Hagstætt verð ............................. 1.600.000 4ra herb. e.h. við Hringbraut ásamt stóru risi, sér inngangur ................................. 1.800.000 3ja-4ra herb. íbúð við Lyngholt ígóðu ástandi, sér inngangur ............................. 1.750.000 3ja herb. íbúð við Blikabraut ásamt bílskúr, sér inngangur ................................. 1.975.000 2ja herb. íbúð við Faxabraut, hentar eldra fólki 1.300.000 3ja herb. íbúð við Faxabraut, e.h. með sér Inng. 1.200.000 2ja og 3ja herb. íbúðir við Heiðarból og Heiðar- holt ............................ 1.200.000-1.600.000 3ja herb. íbúð við Sólvallagötu. Góðirgreiðslusk. 1.175.000 3ja herb. fbúð við Vesturbraut, góð ibúð með sér inngangi ................................... 1.200.000 Fastelgnlr I smíðum I Keflavík: Glæsllegt raðhús vlð Norðurvelli með bflskúr . 2.250.000 2ja og 3ja herb. Ibuðir vlð Helðarholt, sem seljast tilbúnar undir tréverk, öll sameign fullfrágengin, m.a. lóð. Byggingaverktaki: Húsagerðin hf. ATH: Aðeins fáar ibúðlr eftir. Mjög góðlr greiðsiuskiimálar................... 865.000-1.335.000 NJARÐVÍK: 2ja og 3ja herb. íbúðir I smíðum við Brekkustíg, nánar á öðrum stað í blaðinu. 3ja herb. íbúð við Fífumóa, fullfrágengin ..... 1.500.000 3ja herb. íbúð við Hjallaveg, nýstandsett ..... 1.400.000 ATH: Höfum mlkið úrval fasteigna á söluskrá I Garði, Grindavfk, Sandgerði og Vogum. Nánari upplýsingar á fasteignasölunni. Holtsgata 19, Njarðvlk: Klrkjuvegur 31, Keflavik: Gott hús á góöum stað. Húsið er allt nýstandsett. 3.500.000 1.450.000 Ari Haukur (lengst t.h.) skorar hér með þrumuskalla eina mark Reynis gegn Selfossi. Ekki er upphafið glæsilegt Víðismenn rassskelltir á Skaganum - Njarðvíkingar ráðlausir - Sandgerðingar heillum horfnir UMFN-UBK 0:2 Alls ekki nógu gott Njarðvíkingar léku sinn fyrsta leik í mótinu gegn FASTEIGNA- SALAN Hafnargötu 27 - Keflavfk Sfml 1420 Hafnargata 18, Keflavik: Skrifstofu- og verslunar- húsnæði á besta stað. Nán- ari uppl. gefnar á fasteigna- sölunni. Holtsgata 2, Njarðvfk: Glæsilegt hús á tveimur hæðum. Nánari uppl. um verð og greiösluskilmála á Greniteigur 25, raðhús, Keflavfk: 170 ferm. m/bílskúr. Skipti á íbúð koma til greina. 2.550.000 Faxabraut 17, n.h., Keflavfk: Vönduð íbúð með sér inn- gangi. 1.700.000 ATH: Höfum öruggan kaup- anda að raðhúsi á alnni hæö, eða sérhæð með bflskúr. Blikunum og er skemmst frá því að segja að okkar menn voru heppnir að sleppa með tveggja marka tap. UBK varalltafsterkari aðilinn og er varla hægt að tala um að UMFN hafi átt skot á markið, hvað þá glatað dauðafæri. Vandi UMFN lá í því að þeir náðu aldrei tökum á miðjunni, þar sem Guðmundur Valur barðist hetjulegri en von- lausri baráttu. Það vantaði meiri hæð og vöðva á miðj- una til þess að ógna hinum stóru og stæðilegu UBK- strákum, sem hljóta að vera líklegir til að sigra 2. deild- ina í ár. Reynir Selfoss 1:2 Ekki nóg að eiga leikinn Já, Reynismenn áttu þennan leik, er réðu ekki við snyrtileg hraðaupp- hlaup Sunnlendinga og hreinlega afgreiðslu þeirra í teignum. Selfyssingar hafa sennilega ekki átt nema 5-6 skot, en þau hittu öll á rammann og gerðu Skúla markverði erfitt fyrir. Reynismenn áttu a.m.k. 3var sinnum fleiri skot, en samt hittu þeir sjaldnar markið. Reynir tefldi fram gömlum brýnum (þeir eiga ekkert annað) og gerðu allt nema skora. Ef þeim tekst að laga þá hlið, þá verða þeir í baráttunni. Selfoss komst í 2:0 en Ari Haukur lagaði stöðuna fyrir Reyni. ÍA - Víðir 7:0 Æ, hvað þetta var sárt íslandsmeistararnir yfir- spiluðu nýliðana svo ger- samlega að þeir rötuðu varla heim. Víðismenn verða að reyna að yfirstíga svekkelsið sem fyrst og halda sjálfstraustinu. Það hefur svo sem áður hent, að lið fari öfugt í skóna uppi á Skaga og komi heim með fullt net af mörkum. Enginn verður óbarinn biskup og allt það. Nú er bara að bíta í skjaldarrend- urnar og safna liði og hefna. Þetta er ekki búið, Víðismenn. Önnur úrsht Leiftur - UMFN 0:1 Njarðvíkingar gerðu góða reisu til Olafsfjarðar og unnu heimamenn þar með eina markinu í leikn- um. Þrjú stig þar, og nú fer landið að rísa. Markið skor- aði Unnar Stefánsson. UMFG - ÍK 2:1 Grindvíkmgar byrja vel. Mörkin skoraði Helgi Bogason. Meira af þessu. FASTEIGNASALAN Hafnargötu 27 - Keflavík - Sími 1420

x

Víkurfréttir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.