Víkurfréttir


Víkurfréttir - 23.05.1985, Side 15

Víkurfréttir - 23.05.1985, Side 15
VÍKUR-fréttir Fimmtudagur 23. maí 1985 15 Auglýsingasíminn er 4717 Félagar FR- deild 2 Framhaldsaðalfundur verður haldinn fimmtudagskvöld 30. maí n.k. kl. 20.30, að Tjarnargötu 7, Keflavík. Mætið vel og stundvíslega. Stjórnin Gróðurmold - Túnþökur Útvega gróðurmold frá Reykjavík (mó- mold). Einnig mold frá Stapafelli. Heppileg undir túnþökur. - Útvega einnig túnþökur, fyllingarefni o.fl. Uppl. að Kirkjubraut 5, Innri-Njarðvík, sími 6053 á kvöldin og um helgar. Vitinn - Sandgerði Starfsfólk óskast á Veitingahúsið Vitann, Hafnargötu 4, Sandgerði. - Uppl. í síma 7755. Bæjarsjóður Keflavíkur ÚTBOÐ Bygging gæsluvallarhúss og girðingu um gæsluvöll við Heiðarból Bæjarsjóður Keflavíkur óskar hér með eftir tilboðum í byggingu gæsluvallarhúss og girðingu um gæsluvöll við Heiðarból. Um er að ræða timburhús á steyptum grunni, stærð 63 m3 og girðingu um gæsluvöllinn ásamt hliðgrindum. Útboðsgögn verða afhent á Verkfræðiskrif- stofu Suðurnesja hf., Hafnargötu 32, Kefla- vík, frá og með föstudeginum 24. maí 1985, gegn 5000 kr. skilatryggingu. Tilboð verða opnuð á sama stað föstudaginn 7. júní 1985 kl. 11.00. VERKFRÆÐISTOFA SUÐURNESJA HF. HAFNARGÖTU 32 - KEFLAVlK - SÍMI 1035 Svæðaleiðsögumenn útskrlfast Stykkið umtalaða. STÓRDANSLEIKUR í Stapa, föstudag Hljómsveitin MIÐLARNIR leika fyrir dansi frá kl. 23 - 03. - Mætið í fjörið. Fyrstu svæðaleiðsögumenn landsins útskrifaðir, asamt leiðbeinendum og skólameistara FS. Sérsvið: Ferðir um Suðumes Laugardaginn 18. maí fór fram útskrift fyrsta hóps s væðaleiðsögu- manna. Leiðsögn er lög- vernduð starfsgrein og hefur félag leiðsögumanna aðsetur í Reykjavík. Félag- ið hefur gengist fyrir heils- árs námskeiðum fyrir leið- sögumenn og aðeins þeir sem hafa lokið prófi geta fengið inngöngu í félagið. Ferðamálasamtök Suð- urnesja leituðu eftir því við Félag leiðsögumanna, Ferðamálaráð Islands og Fjölbrautaskóla Suður- nesja, að haldið yrði nám- skeið sem útskrifaði leið- sögumenn fyrir Suðurnes. Þeirri málaleitan var vel tekið og var FS falið verkið. Alls sóttu 22 nemendur námskeiðið, en aðeins 7 þreyttu lokaprófið og út- skrifuðust. Hinir hlutu við- urkenningu frá FS og var námið metið til 2ja eininga í FS. Mestan veg og vanda af Það þótti saga til næsta bæjar fyrir 6 árum þegar Skipasmiðjan Hörður hf. í Njarðvík tók að sér að stytta 126 tonna stálbát frá Vestmannaeyjum um 4 metra, því sami bátur hafði 6 árum áður verið lengdur um þessa 4 metra. Það sem þótti þó athyglisverðast var, að stykkið sem tekið var úr bátnum átti að geyma þar til það yrði ef til skipulagningu og undir- búningi námskeiðsins á Magnús O. Ingvarsson kennari, og þótti nám- skeiðið takast svo vel að þegar eru hafin sambæri- íeg námskeið víða um land, sem nota nánast sömu námsskrá. Við útskriftina fluttu þeir Pétur Jóhannsson, formað- ur Ferðamálasamtaka Suð- urnesja, og Jón Böðvars- Við skólaslit í Stóru- Vogaskóla í sl. viku fór fram sýning á líkani af Vogum árið 1950, unnið af Guðmundi M. Jónssyni. A undanförnum árum hefur hann unnið að gerð líkana af ýmsum húsum í Vogum. A árinu 1982, á hálfrar aldar afmæli Ung- mennafélagsins Þróttar, vill sett í aftur. Öll þessi ár hefur hið um- talaða stykki staðið á at- hafnasvæði Harðar hf. í Njarðvík, eða þar til nú fyrir skemmstu að það var flutt til Vestmannaeyja til að setja í bát, ef leyfi fást til þess. Að vísu ekki þann sama, heldur systurskip hans í eigu sömu útgerðar. epj. son, ávörp og heillaóskir til handa hinum nýútskrifuðu leiðsögumönnum,^ og af- henti Hjálmar Árnason, skólam., prófskírteini. Með námskeiði þessu hefur Fjölbrautaskóli Suð- urnesja stigið enn eitt skref- ið í átt til samvinnu við at- vinnulífið á svæðinu og vonandi verður þetta til þess að menn geri sér betur grein fyrir þeim möguleik- um sem FS býður upp á. - ehe. var sýnt líkan af Vogunum eins og byggðin var árið 1930. Það líkan var mjög stórt, enda gert sérstaklega fyrir þá sýningu, en það líkan var nokkrir fermetrar að stærð. Líkanið sem Guðmund- ur sýndi nú, var unnið eftir ljósmyndum, er teknar voru af gamla líkaninu. Nýja líkanið er miklu minna og í sérstökum sýn- ingarkassa, mjög nákvæmt og sýnir auk íbúðarhúsa, öll útihús stór og smá, girð- ingar og vatnsbrunna, svo eitthvað sé nefnt. Þá hefur Guðmundur aflað upplýsinga um hvenær og af hverjum húsin hafa verið byggð, en þær upplýsingar fylgja líkan- inu. Á sýningunni voru einnig líkön af húsunum er voru gerð fyrir fyrri sýn- inguna, auk líkana af flest- um skólum er verið hafa í Vatnsleysustrandarhreppi. Gamla stykkið sett í bát aftur Sýndi líkan af Vogum 1950

x

Víkurfréttir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.