Víkurfréttir


Víkurfréttir - 23.05.1985, Síða 20

Víkurfréttir - 23.05.1985, Síða 20
mun jiMit Fimmtudagur 23. maí 1985 AFGREIÐSLA BLAÐSINS er aö Hafnargötu 32, II. hæö. - Simi 4717 SPARISJÓÐURINN NJARÐVÍK - Trompið - Gjaldeyrisviöskipti - Visa - Geymsluhólf - öll almenn bankavið- skipti 160 m2 baðhús reist við Bláa lónið Kostnaðaráætlun hljóðar upp á 5 millj. kr. Hitaveita Suður- nesja hefur nú ákveðið að byggt skuli 160 m2 baðhús við Bláa lónið í Svartsengi. Hafa þeir því auglýst eftir sam- starfsaðilum um bygg- ingu hússins eða hugs- anlegum rekstraraðil- um. Sagði Ingólfur Aðal- steinsson, framkv.stjóri Hitaveitu Suðurnesja, í viðtali við blaðið, að byggingarhraði færi eftir því hvað um semd- ist við hugsanlega sam- starfsaðila, en áætlað er að kostnaður hljóði upp á um 5 milljónir króna. Hafa teikningar legið frammi frá fyrra ári, en gert er ráð fyrir að húsið verði byggt í einingum, eins og sést á meðfylgj- andi mynd. Ingólfur sagði það vera álit sitt að Hitaveit- an ætti að vera búin að koma þarna upp viðun- andi aðstöðu fyrir löngu síðan, hvort sem hún stæði að þessu ein eða í samráði við aðra aðila, það væri ekki hjá því komist. - epj. Útlitsteikning af væntaniegu baðhúsi við Bláa lónið. M.s. Þuríður Halldórsdóttir GK 94: Laskaðist við ásiglingu togara 8. maí sl. varð harður árekstur milli tveggja fisk- veiðiskipa út af Vest- mannaeyjum. Voru það m.s. Þuríður Halldórs- dóttir GK 94 úr Vogum, og togarinn Ymir frá Hafnar- firði. Er talið að sjálfstýr- ing í togaranum hafi bilað og því sigldi hann inn í aðra síðu Þuríðar Halldórsdótt- ur og laskaðist hún nokkuð, m.a. á yfirbygg- ingu og neðan sjólínu, auk þess sem innréttingar og ann^ð er úr lagi gengið. Var Þuríði Halldórsdótt- ur fylgt til Vestmannaeyja þar sem skipið var tekið Old boys ÍBK, eða eldri drengir, á góðri íslensku, gerðu það gott í stóru móti sem haldið var á Akranesi fyrir skömmu. Sigruðu þeir í mótinu eftir tvíframlengd- an úrslitaleik gegn Þrótti. Ekki nóg með það, því þeir voru aðeins 4 og því eng- inn skiptimaður. upp til viðgerðar hjá Skipa- lyftunni hf., en togarinn Ymir hélt áfram í siglingu, enda urðu skemmdir þar engar. M.b. Þuríður Halldórs- dóttir GK 49 er 188 tonna stálskip í eigu Valdimars hf. í Vogum. - epj. Þessir kappar voru heldur engir aukvisar, þeir Einar Gunnarsson, Olafur Júlíusson, Jón Olafur Jóns- son og Gunnar Jónsson, allt fyrrum knattspyrnu- menn úr gullaldarliði IBK. Verðlaunin voru glæsi- legur farandbikar, sem Keflvíkingar varðveita í eitt ár. - pket. Spumingin: Hvemig finnst þér umferðarmenn- ingin á Suðumesjum? Kristín Waage: „Mér finnst hún alveg ömurleg. Það er alltaf verið að svína fyrir mann“. Aðalheiður Axelsdóttir: „Fólk fer ekki nógu var- lega. Mér finnst að fullorð- ið fólk þurfi að passa sig betur en það gerir“. Haraldur Hinriks: „Hún er ekki góð. Það vantar meiri tillitssemi". Halldór Bjarnason: „Mér finnst hún bara al- veg ágæt og hef ekkert við umferðina að athuga“. Víkur-fréttir á Wembley Getraunaspekingur Víkur-frétta, Inga Birna Hákonardótt- ir, og blm. fóru á bikarúrslitaleikinn á Wembley um síðustu helgi. - Sjá frásögn og myndir í opnu. Frá viðgerð á Þuríði Halldórsdóttur í Vestmannaeyjum um si. helgi IBK Islandsmeistarar „eldri drengja“

x

Víkurfréttir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.